Twitter: „Ekkert fallegra en Aron Pálmarsson í þessum gír“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. janúar 2022 22:46 Aron átti góðan leik í kvöld. Sanjin Strukic/Getty Images Ísland hóf EM á frábærum fjögurra marka sigri gegn Portúgal, lokatölur 28-24. Twitter-samfélagið fór að venju mikinn og glatt á hjalla í kvöld. Það var mikil spenna í mannskapnum fyrir leik kvöldsins. Það er hjá öllum nema einum. Logi Geirsson er búinn að kynda svo vel í þjóðinni að fólk er með það á hreinu að íslenska landsliðið sé að fara í undanúrslit á EM. Það er sama hvar maður kemur það trúa allir Loga. Við Þorsteinn J tókum hann inn á HM 2011 þar sem okkar maður fór á kostum og logaði.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2022 Upp með seglin strákar og berjast Við stöndum öll á bak við ykkur og höfum trú á ykkur. Út úr skelinni og kaldan haus. Bara við að klæðast treyjunni gerast töfrar , þið klæðist sjálfstrausti. Skiljið allt eftir á vellinumFyrir Ísland #emruv2022 #handbolti @HSI_Iceland— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 14, 2022 Orðaflóð um möguleika Íslands á EM. Það má og á að gera kröfur á þetta lið. Það er gott.https://t.co/ZGSobUTJkb— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2022 ljósið í myrkrinu https://t.co/zbFCLpEO2Q— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) January 14, 2022 Þá hefst það, tveggja vikna tímabilið þar sem allir á Íslandi pína sig til að reyna að hafa gaman að handbolta — Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) January 14, 2022 Ísland hóf leikinn af krafti og var fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 14-10. Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skoraði fyrsta mark Íslands á EM. Og raunar það annað líka. #emruv pic.twitter.com/bWfVkOu4UR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 14, 2022 Aron verður bestur á þessu móti, ég sé það á honum.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 14, 2022 Elska að handboltinn sé byrjaður, áfram ÍSLAND! *eitt, væri gaman að fá meira svona inside stories um þessa landsliðsmenn sem eru svona ungir og ferskir, held ég sé ekkert einn um að þekkja ekki nein nöfn í liðinu nema Aron Pálmars, leyfa okkur að kynnast þeim aðeins. — Björn Teitsson (@bjornteits) January 14, 2022 Athyglisvert að sjá sóknarleik Íslands í upphafi leiks. Aðeins ný nálgun og virðist sem eigi að spila sóknina á styrkleikum leikmannanna. GÞG m.a. tekið inn Magdeburg kerfi. 1 á 1 stöður og línan frá. Spurning hvernig spilast þegar líður á.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 14, 2022 Iturriza strax farinn að bögga mig verulega!— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2022 Iturriza? Meira einsog Íturvaxinn.Hehe.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 14, 2022 Mér finnst eins og hafi verið búinn að gleyma því hvað handbolti er ógeðslega skemmtilegur.— Samúel Karl Ólason (@Sameold_) January 14, 2022 Svifvaldi Kaldalóns— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) January 14, 2022 Salina er handboltaleikmannalegasti handboltaleikmaður sem ég hef séð. Gæti ekki verið í beinni annari íþrótt, nema kannski íshokkí.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 14, 2022 Björgvin Páll hlustaði á sóttvarnaryfirvöld í morgun. Það eru lokanir!— Árni Helgason (@arnih) January 14, 2022 Jæja klár í góða ofpeppun yfir handboltalandsliðinu. Þurfum á því að halda. Ætla að vera alvöru sófasjeffi.Erum ferskir, Gummi að hreyfa liðið meira en 2008, verður key þegar við komum í last 8. Sé gott silfur 2022 #emruv— Freyr Alexandersson (@freyrale) January 14, 2022 Sigvaldi lítur út eins og drengur alin upp á sveitabæ fyrir austan— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 14, 2022 Holningin á þessum Iturizza hjá Portúgal er svaaaakaleg. Semi held með honum, einn sem dýrkar pottþett francesinha #handbolti #emruv pic.twitter.com/Vw05YesSWg— Björn Teitsson (@bjornteits) January 14, 2022 Ísland leiðir Tölfræðin hér https://t.co/sRcw0sSrVC#ehfeuro2022 #emruv #emruv2022 pic.twitter.com/lht3neCpGA— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2022 Áfram hélt veislan í síðari hálfleik og eðlilega voru allir sáttir að leikslokum enda vann Ísland leikinn með fjögurra marka mun. Elska að mækurinn hjá King Óla er að skrjáfa í bringuhárunum. — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 14, 2022 Algjört Chris Paul floor general væb yfir Ómari Inga. Svo kúl í öllum aðgerðum.— Andri Ólafsson (@andriolafsson) January 14, 2022 Djöfull er erfitt að horfa á landsliðið þegar nafni minn er allt í öllu. Finnst eins og það sé verið að skamma mig á nokkra sekúnda fresti þar sem @RanieNro er alltaf að segja Ómar Ingi — Ómar Ingi (@OmarIngiGud) January 14, 2022 Fyrsti leikur Íslands lofar góðu. Frábær sigur í kvöld!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) January 14, 2022 Frábært upplegg í dag hjá GÞG í dag þar sem lykilmenn fengu að njóta sín. Liðið mun fjölhæfara í þessum leik en undanfarin mót. Verður gaman að sjá framhaldið og spurning hvort þessi leikur beri vott um nýja tíma? Nú reynir á liðið að fylgja þessu eftir. https://t.co/WGYAXgL7N0— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 14, 2022 Ekkert fallegra í heiminum en @aronpalm í þessum gír— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) January 14, 2022 Ég, og væntanlega öll íslenska þjóðin, er svo til í einhverja geggjaða handboltastemningu næstu vikur. Engin pressa samt.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 14, 2022 Þetta landslið gæti gert helling fyrir okkur í þessu janúar þunglyndi! #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 14, 2022 Iceland is European champions in opening matches!#handball #ehfeuro2022— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 14, 2022 Samkomutakmarkanir skipta engu máli ef strákarnir okkar spila svona— Vilhjálmur Haralds (@vilhjalmurhrm) January 14, 2022 Gummi Gumm og Gunni Magg munu koma heim með gull medalíu. Okkar bestu þjálfarar. Það er eitthvað í stemningunni sé segir mér að Hlynur Morthens sé með puttana í hlutunum þarna lika. Þetta er okkar ár— Einar Gudnason (@EinarGudna) January 14, 2022 Frábær sigur á Portúgal. Vel gert hjá íslenska liðinu. Nú er það næsta mál. Til hamningju drengir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2022 Flottur sigur. Spáði sex marka sigri í lunch með @gaupinn. Breiddin er key. Gerum þennan leik upp í fyrramálið í hlaðvarpi @Seinnibylgjan #handbolti— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 14, 2022 Handbolti er svo krúttlegur. EM í fóbó fyrirtæki eins og Coca Cola, Adidas, Heineken, Volkswagen, McDonalds. Í handbolta eitt skítbasic pípulagningafyrirtæki frá Danmörku. #handbolti pic.twitter.com/LaqVgVgJbw— Björn Teitsson (@bjornteits) January 14, 2022 Ólafur Stefánsson mætti með sigurbúbblur í EM-stofuna eftir leik. #emruv pic.twitter.com/izYDscIQwx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 14, 2022 Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28 „Vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir“ „Hún er frábær. Þetta var rosalega vel útfærður leikur hjá strákunum. Hann fór í raun alveg eins og við vorum búnir að planleggja,“ sagði hæstánægður Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, um tilfinninguna að loknum frábærum fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta. 14. janúar 2022 21:10 „Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:35 Ómar Ingi: Finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk þegar Ísland lagði Portúgal að velli, 28-24, í fyrsta leik sínum á EM 2022. 14. janúar 2022 21:20 Ýmir: Kveikir í mér að sjá þá pirraða og tuðandi „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:45 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Það var mikil spenna í mannskapnum fyrir leik kvöldsins. Það er hjá öllum nema einum. Logi Geirsson er búinn að kynda svo vel í þjóðinni að fólk er með það á hreinu að íslenska landsliðið sé að fara í undanúrslit á EM. Það er sama hvar maður kemur það trúa allir Loga. Við Þorsteinn J tókum hann inn á HM 2011 þar sem okkar maður fór á kostum og logaði.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2022 Upp með seglin strákar og berjast Við stöndum öll á bak við ykkur og höfum trú á ykkur. Út úr skelinni og kaldan haus. Bara við að klæðast treyjunni gerast töfrar , þið klæðist sjálfstrausti. Skiljið allt eftir á vellinumFyrir Ísland #emruv2022 #handbolti @HSI_Iceland— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 14, 2022 Orðaflóð um möguleika Íslands á EM. Það má og á að gera kröfur á þetta lið. Það er gott.https://t.co/ZGSobUTJkb— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2022 ljósið í myrkrinu https://t.co/zbFCLpEO2Q— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) January 14, 2022 Þá hefst það, tveggja vikna tímabilið þar sem allir á Íslandi pína sig til að reyna að hafa gaman að handbolta — Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) January 14, 2022 Ísland hóf leikinn af krafti og var fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 14-10. Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skoraði fyrsta mark Íslands á EM. Og raunar það annað líka. #emruv pic.twitter.com/bWfVkOu4UR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 14, 2022 Aron verður bestur á þessu móti, ég sé það á honum.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 14, 2022 Elska að handboltinn sé byrjaður, áfram ÍSLAND! *eitt, væri gaman að fá meira svona inside stories um þessa landsliðsmenn sem eru svona ungir og ferskir, held ég sé ekkert einn um að þekkja ekki nein nöfn í liðinu nema Aron Pálmars, leyfa okkur að kynnast þeim aðeins. — Björn Teitsson (@bjornteits) January 14, 2022 Athyglisvert að sjá sóknarleik Íslands í upphafi leiks. Aðeins ný nálgun og virðist sem eigi að spila sóknina á styrkleikum leikmannanna. GÞG m.a. tekið inn Magdeburg kerfi. 1 á 1 stöður og línan frá. Spurning hvernig spilast þegar líður á.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 14, 2022 Iturriza strax farinn að bögga mig verulega!— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2022 Iturriza? Meira einsog Íturvaxinn.Hehe.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 14, 2022 Mér finnst eins og hafi verið búinn að gleyma því hvað handbolti er ógeðslega skemmtilegur.— Samúel Karl Ólason (@Sameold_) January 14, 2022 Svifvaldi Kaldalóns— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) January 14, 2022 Salina er handboltaleikmannalegasti handboltaleikmaður sem ég hef séð. Gæti ekki verið í beinni annari íþrótt, nema kannski íshokkí.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 14, 2022 Björgvin Páll hlustaði á sóttvarnaryfirvöld í morgun. Það eru lokanir!— Árni Helgason (@arnih) January 14, 2022 Jæja klár í góða ofpeppun yfir handboltalandsliðinu. Þurfum á því að halda. Ætla að vera alvöru sófasjeffi.Erum ferskir, Gummi að hreyfa liðið meira en 2008, verður key þegar við komum í last 8. Sé gott silfur 2022 #emruv— Freyr Alexandersson (@freyrale) January 14, 2022 Sigvaldi lítur út eins og drengur alin upp á sveitabæ fyrir austan— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 14, 2022 Holningin á þessum Iturizza hjá Portúgal er svaaaakaleg. Semi held með honum, einn sem dýrkar pottþett francesinha #handbolti #emruv pic.twitter.com/Vw05YesSWg— Björn Teitsson (@bjornteits) January 14, 2022 Ísland leiðir Tölfræðin hér https://t.co/sRcw0sSrVC#ehfeuro2022 #emruv #emruv2022 pic.twitter.com/lht3neCpGA— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2022 Áfram hélt veislan í síðari hálfleik og eðlilega voru allir sáttir að leikslokum enda vann Ísland leikinn með fjögurra marka mun. Elska að mækurinn hjá King Óla er að skrjáfa í bringuhárunum. — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 14, 2022 Algjört Chris Paul floor general væb yfir Ómari Inga. Svo kúl í öllum aðgerðum.— Andri Ólafsson (@andriolafsson) January 14, 2022 Djöfull er erfitt að horfa á landsliðið þegar nafni minn er allt í öllu. Finnst eins og það sé verið að skamma mig á nokkra sekúnda fresti þar sem @RanieNro er alltaf að segja Ómar Ingi — Ómar Ingi (@OmarIngiGud) January 14, 2022 Fyrsti leikur Íslands lofar góðu. Frábær sigur í kvöld!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) January 14, 2022 Frábært upplegg í dag hjá GÞG í dag þar sem lykilmenn fengu að njóta sín. Liðið mun fjölhæfara í þessum leik en undanfarin mót. Verður gaman að sjá framhaldið og spurning hvort þessi leikur beri vott um nýja tíma? Nú reynir á liðið að fylgja þessu eftir. https://t.co/WGYAXgL7N0— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 14, 2022 Ekkert fallegra í heiminum en @aronpalm í þessum gír— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) January 14, 2022 Ég, og væntanlega öll íslenska þjóðin, er svo til í einhverja geggjaða handboltastemningu næstu vikur. Engin pressa samt.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 14, 2022 Þetta landslið gæti gert helling fyrir okkur í þessu janúar þunglyndi! #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 14, 2022 Iceland is European champions in opening matches!#handball #ehfeuro2022— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 14, 2022 Samkomutakmarkanir skipta engu máli ef strákarnir okkar spila svona— Vilhjálmur Haralds (@vilhjalmurhrm) January 14, 2022 Gummi Gumm og Gunni Magg munu koma heim með gull medalíu. Okkar bestu þjálfarar. Það er eitthvað í stemningunni sé segir mér að Hlynur Morthens sé með puttana í hlutunum þarna lika. Þetta er okkar ár— Einar Gudnason (@EinarGudna) January 14, 2022 Frábær sigur á Portúgal. Vel gert hjá íslenska liðinu. Nú er það næsta mál. Til hamningju drengir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2022 Flottur sigur. Spáði sex marka sigri í lunch með @gaupinn. Breiddin er key. Gerum þennan leik upp í fyrramálið í hlaðvarpi @Seinnibylgjan #handbolti— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 14, 2022 Handbolti er svo krúttlegur. EM í fóbó fyrirtæki eins og Coca Cola, Adidas, Heineken, Volkswagen, McDonalds. Í handbolta eitt skítbasic pípulagningafyrirtæki frá Danmörku. #handbolti pic.twitter.com/LaqVgVgJbw— Björn Teitsson (@bjornteits) January 14, 2022 Ólafur Stefánsson mætti með sigurbúbblur í EM-stofuna eftir leik. #emruv pic.twitter.com/izYDscIQwx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 14, 2022
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28 „Vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir“ „Hún er frábær. Þetta var rosalega vel útfærður leikur hjá strákunum. Hann fór í raun alveg eins og við vorum búnir að planleggja,“ sagði hæstánægður Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, um tilfinninguna að loknum frábærum fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta. 14. janúar 2022 21:10 „Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:35 Ómar Ingi: Finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk þegar Ísland lagði Portúgal að velli, 28-24, í fyrsta leik sínum á EM 2022. 14. janúar 2022 21:20 Ýmir: Kveikir í mér að sjá þá pirraða og tuðandi „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:45 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28
„Vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir“ „Hún er frábær. Þetta var rosalega vel útfærður leikur hjá strákunum. Hann fór í raun alveg eins og við vorum búnir að planleggja,“ sagði hæstánægður Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, um tilfinninguna að loknum frábærum fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta. 14. janúar 2022 21:10
„Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:35
Ómar Ingi: Finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk þegar Ísland lagði Portúgal að velli, 28-24, í fyrsta leik sínum á EM 2022. 14. janúar 2022 21:20
Ýmir: Kveikir í mér að sjá þá pirraða og tuðandi „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:45
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50
Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00