Fella niður leikskólagjöld þeirra sem halda börnum heima vegna faraldursins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. janúar 2022 12:01 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Vísir/Vilhelm Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar hefur ákveðið að fella niður leikskólagjöld og gjöld vegna mötuneyta hjá þeim foreldrum sem halda börnum sínum heima vegna faraldurs kórónuveirunnar. Um 40 prósent starfsmanna Grunnskólans í Hveragerði er fjarverandi vegna veikinda. Kórónuveiran leikur íbúa Hveragerðis grátt líkt og alls staðar annars staðar. 78 íbúar í bæjarfélagsins voru skráðir í einagrun í gær. Sunnlenska.is greindi fyrst frá því að hátt í 40% starfsmanna Grunnskólans í Hveragerði eru fjarverandi vegna kórónuveirunnar eða annarra veikinda og á annað hundrað nemendur. Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir að nokkuð mörg tilfelli hafi greinst í frístund sem og í leikskólum bæjarins. „Þannig við höfum verið að fella niður starfsemi og í gær ákváðum við að loka þessum þremur starfsstöðvum alveg á mánudaginn kemur því að með því móti náum við helginni og auka degi og í grunnskólum náum við enn meiri lokum því það er starfsdagur og foreldraviðtöl áætluð á þriðjudag og miðvikudag,“ sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Verða að tilkynna fyrir fram Þið hafið ákveðið að biðla til foreldra barna á leikskólum bæjarins sem hafa tök á að halda börnum sínum heima. Ætlið þið að gera eitthvað til að koma til móts við þessar fjölskyldur? „Já bæjarstjórn ákvað að fella niður leikskólagjöld hjá foreldrum sem tilkynna fyrir fram að börnin verði heima. Við erum afar þakklát fyrir viðbrögð við þessu. Þetta léttir mjög undir þegar þeir sem geta bregðast við með þeim hætti að hafa börnin sín heima á meðan ástandið er svona.“ Hveragerði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Grunnskólar Samkomubann á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Kórónuveiran leikur íbúa Hveragerðis grátt líkt og alls staðar annars staðar. 78 íbúar í bæjarfélagsins voru skráðir í einagrun í gær. Sunnlenska.is greindi fyrst frá því að hátt í 40% starfsmanna Grunnskólans í Hveragerði eru fjarverandi vegna kórónuveirunnar eða annarra veikinda og á annað hundrað nemendur. Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir að nokkuð mörg tilfelli hafi greinst í frístund sem og í leikskólum bæjarins. „Þannig við höfum verið að fella niður starfsemi og í gær ákváðum við að loka þessum þremur starfsstöðvum alveg á mánudaginn kemur því að með því móti náum við helginni og auka degi og í grunnskólum náum við enn meiri lokum því það er starfsdagur og foreldraviðtöl áætluð á þriðjudag og miðvikudag,“ sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Verða að tilkynna fyrir fram Þið hafið ákveðið að biðla til foreldra barna á leikskólum bæjarins sem hafa tök á að halda börnum sínum heima. Ætlið þið að gera eitthvað til að koma til móts við þessar fjölskyldur? „Já bæjarstjórn ákvað að fella niður leikskólagjöld hjá foreldrum sem tilkynna fyrir fram að börnin verði heima. Við erum afar þakklát fyrir viðbrögð við þessu. Þetta léttir mjög undir þegar þeir sem geta bregðast við með þeim hætti að hafa börnin sín heima á meðan ástandið er svona.“
Hveragerði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Grunnskólar Samkomubann á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira