Ótrúlegt snarræði lestarstjóra: Maður hrinti konu fyrir lest Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. janúar 2022 14:07 Myndband af atvikinu um öryggismyndavél. Aðsend Maður hrinti konu fyrir lest í Belgíu skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Snarræði lestarstjóra varð til þess að konan slasaðist ekki, en honum tókst að stöðva lestina með naumindum. Á upptöku úr öryggismyndavél, sem sjá má hér að neðan, sést snarræði lestarstjórans vel. Vegfarendur flýttu sér þar að auki niður af lestarpallinum til að aðstoða konuna. Maðurinn bar ekki grímu og yfirvöld í Belgíu segja að hann hafi auðveldlega þekkst á myndavélum. Lögreglu tókst að handtaka manninn skömmu síðar og málið er í rannsókn. VRT greinir frá. Árni Snævarr, starfsmaður hjá Sameinuðu þjóðunum, býr í Brussel og segir í samtali við fréttastofu að miðlar þar í landi hafi veitt litlar upplýsingar um málið. „Fyrsta atriðið sem að slær mann er að lestarstjórinn er náttúrulega mjög vel vakandi. Hann alveg neglir niður um leið og hann sér þetta, viðbrögðin eru alveg frábær. Það má ekki muna sekúndubroti þá hefði hann farið yfir hana,“ segir Árni. Árni segir að það hafi vakið athygli hans að maðurinn ekki borið grímu en grímuskylda í almenningssamgöngum í Belgíu. Þá hafi einnig verið undarlegt að maðurinn hafi verið í stuttertmabol enda hafi verið „hrollkalt“ þetta kvöldið. Miðlar í Belgíu hafa tekið í sama streng. „Það sem vekur náttúrulega óhug í þessu máli er það, að þetta hefði geta komið fyrir hvern einasta mann og hvert og eitt okkar. Við gætum öll verið í þessari stöðu,“ segir Árni. Belgía Samgönguslys Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Á upptöku úr öryggismyndavél, sem sjá má hér að neðan, sést snarræði lestarstjórans vel. Vegfarendur flýttu sér þar að auki niður af lestarpallinum til að aðstoða konuna. Maðurinn bar ekki grímu og yfirvöld í Belgíu segja að hann hafi auðveldlega þekkst á myndavélum. Lögreglu tókst að handtaka manninn skömmu síðar og málið er í rannsókn. VRT greinir frá. Árni Snævarr, starfsmaður hjá Sameinuðu þjóðunum, býr í Brussel og segir í samtali við fréttastofu að miðlar þar í landi hafi veitt litlar upplýsingar um málið. „Fyrsta atriðið sem að slær mann er að lestarstjórinn er náttúrulega mjög vel vakandi. Hann alveg neglir niður um leið og hann sér þetta, viðbrögðin eru alveg frábær. Það má ekki muna sekúndubroti þá hefði hann farið yfir hana,“ segir Árni. Árni segir að það hafi vakið athygli hans að maðurinn ekki borið grímu en grímuskylda í almenningssamgöngum í Belgíu. Þá hafi einnig verið undarlegt að maðurinn hafi verið í stuttertmabol enda hafi verið „hrollkalt“ þetta kvöldið. Miðlar í Belgíu hafa tekið í sama streng. „Það sem vekur náttúrulega óhug í þessu máli er það, að þetta hefði geta komið fyrir hvern einasta mann og hvert og eitt okkar. Við gætum öll verið í þessari stöðu,“ segir Árni.
Belgía Samgönguslys Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent