Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2022 21:42 Janus Daði Smárason kom sterkur inn í lokin þegar íslenska liðið var ekki að finna lausnir á móti 5:1 vörninni. EPA-EFE/Tamas Kovacs HUNGARY OUT Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tókst að landa eins marks sigri á Hollandi, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Íslenska liðið var í góðum málum en lenti í vandræðum á móti 5:1 vörn Hollendinga í seinni hálfleiknum þegar fimm marka forskotið fór frá íslenska liðinu á stuttum tíma. Hollendingar unnu tólf mínútna kafla 7-2 og sáu til þess að lokakaflinn var æsispenanndi. Fram að því hafði sóknarleikur íslenska liðsins gengið mjög vel en þarna fór allt í baklás. Janus Daði Smárason hafði ekkert spilað í mótinu þegar hann kom inn á í lokin og átti þátt í fjórum mörkum á lokasprettinum. Janus skaut ekki á markið en opnaði hollensku vörnina með fjórum flottum stoðsendingum á aðeins sex spiluðum mínútum. Fram að því höfðu margar sóknir íslenska liðsins endað með töpuðum boltum eða ósannfærandi skotvali. Sigvaldi Guðjónsson nýtti færin vel og var markahæstur í öðrum leiknum í röð og þeir Ómar Ingi Magnússon (13) og Aron Pálmarsson (11) áttu báðir þátt í meira en tíu mörkum. Ómar Ingi átti ekki bara níu stoðsendingar heldur þrjár að auki sem gáfu vítaköst. Ómari Ingi nýtti þau síðan öll af öryggi. Hollendingar skoruðu ellefu mörk úr gegnumbrotum í leiknum, fjögur úr annarri bylgju í hraðaupphlaupum og nýttu líka sex af sjö sóknum sínum manni færri. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Hollandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 4/3 5. Viggó Kristjánsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (34%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2 (22%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:53 2. Sigvaldi Guðjónsson 58:36 3. Aron Pálmarsson 45:04 4. Ýmir Örn Gíslason 45:00 5. Björgvin Páll Gústavsson 44:49 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 12 2. Sigvaldi Guðjónsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4/3 4. Elliði Snær Viðarsson 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Viggó Kristjánsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Aron Pálmarsson 11 3. Sigvaldi Guðjónsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 5. Janus Daði Smárason 4 5. Viggó Kristjánsson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 5 3. Aron Pálmarsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 5 2. Aron Pálmarsson 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 8,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,1 4. Aron Pálmarsson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,2 3. Aron Pálmarsson 6,8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 8 úr hægra horni 4 með langskotum 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 af línu 3 úr vítum 1 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Holland +3 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Holland +4 Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +2 -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Holland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Holland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Holland +1 (6-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (15-13) Seinni hálfleikur: Holland +1 (15-14) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tókst að landa eins marks sigri á Hollandi, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Íslenska liðið var í góðum málum en lenti í vandræðum á móti 5:1 vörn Hollendinga í seinni hálfleiknum þegar fimm marka forskotið fór frá íslenska liðinu á stuttum tíma. Hollendingar unnu tólf mínútna kafla 7-2 og sáu til þess að lokakaflinn var æsispenanndi. Fram að því hafði sóknarleikur íslenska liðsins gengið mjög vel en þarna fór allt í baklás. Janus Daði Smárason hafði ekkert spilað í mótinu þegar hann kom inn á í lokin og átti þátt í fjórum mörkum á lokasprettinum. Janus skaut ekki á markið en opnaði hollensku vörnina með fjórum flottum stoðsendingum á aðeins sex spiluðum mínútum. Fram að því höfðu margar sóknir íslenska liðsins endað með töpuðum boltum eða ósannfærandi skotvali. Sigvaldi Guðjónsson nýtti færin vel og var markahæstur í öðrum leiknum í röð og þeir Ómar Ingi Magnússon (13) og Aron Pálmarsson (11) áttu báðir þátt í meira en tíu mörkum. Ómar Ingi átti ekki bara níu stoðsendingar heldur þrjár að auki sem gáfu vítaköst. Ómari Ingi nýtti þau síðan öll af öryggi. Hollendingar skoruðu ellefu mörk úr gegnumbrotum í leiknum, fjögur úr annarri bylgju í hraðaupphlaupum og nýttu líka sex af sjö sóknum sínum manni færri. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Hollandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 4/3 5. Viggó Kristjánsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (34%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2 (22%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:53 2. Sigvaldi Guðjónsson 58:36 3. Aron Pálmarsson 45:04 4. Ýmir Örn Gíslason 45:00 5. Björgvin Páll Gústavsson 44:49 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 12 2. Sigvaldi Guðjónsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4/3 4. Elliði Snær Viðarsson 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Viggó Kristjánsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Aron Pálmarsson 11 3. Sigvaldi Guðjónsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 5. Janus Daði Smárason 4 5. Viggó Kristjánsson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 5 3. Aron Pálmarsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 5 2. Aron Pálmarsson 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 8,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,1 4. Aron Pálmarsson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,2 3. Aron Pálmarsson 6,8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 8 úr hægra horni 4 með langskotum 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 af línu 3 úr vítum 1 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Holland +3 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Holland +4 Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +2 -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Holland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Holland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Holland +1 (6-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (15-13) Seinni hálfleikur: Holland +1 (15-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Hollandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 4/3 5. Viggó Kristjánsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (34%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2 (22%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:53 2. Sigvaldi Guðjónsson 58:36 3. Aron Pálmarsson 45:04 4. Ýmir Örn Gíslason 45:00 5. Björgvin Páll Gústavsson 44:49 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 12 2. Sigvaldi Guðjónsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4/3 4. Elliði Snær Viðarsson 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Viggó Kristjánsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Aron Pálmarsson 11 3. Sigvaldi Guðjónsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 5. Janus Daði Smárason 4 5. Viggó Kristjánsson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 5 3. Aron Pálmarsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 5 2. Aron Pálmarsson 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 8,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,1 4. Aron Pálmarsson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,2 3. Aron Pálmarsson 6,8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 8 úr hægra horni 4 með langskotum 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 af línu 3 úr vítum 1 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Holland +3 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Holland +4 Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +2 -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Holland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Holland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Holland +1 (6-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (15-13) Seinni hálfleikur: Holland +1 (15-14)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira