Guðmundur: Liðið sýndi stórkostlegan karakter að klára þetta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2022 21:53 Guðmundur Guðmundsson var að mestu ánægður með frammistöðuna gegn Hollandi. epa/Tamas Kovacs Guðmundi Guðmundsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var létt eftir sigurinn á Hollandi, 29-28, í kvöld. Ísland er komið með fjögur stig í B-riðli Evrópumótsins og ef það vinnur heimalið Ungverjalands á þriðjudaginn fer það með tvö stig inn í milliriðla. „Ef ég tek þetta saman verð ég að hrósa liðinu. Ef við bíðum aðeins með sóknina gegn 5-1 var sóknarleikurinn okkar í þessum leik með því besta sem ég hef upplifað. Hann var algjörlega stórkostlegur,“ sagði Guðmundur við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Mér fannst vörnin halda megnið af leiknum og við spila hana mjög vel. Það er mjög erfitt að verjast þessu liði. Þeir eru gríðarlega hraðir og vel spilandi. Við fengum þrettán mörk á okkur í fyrri hálfleik sem var vel viðunandi. Þeir eru með gríðarlega mikla sóknargetu og ekkert auðvelt að verjast þeim.“ Klippa: Gummi Gumm eftir sigurinn gegn Hollandi Ísland var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, og hóf seinni hálfleikinn af krafti og komst mest fimm mörkum yfir. En svo hallaði undan fæti. „Við byrjuðum þetta mjög vel í seinni hálfleik og byggðum upp forskot hægt og rólega. Svo breyttu þeir í 5-1 vörn. Við höfum æft sóknina gegn henni eins og kostur er. En eins og gerist stundum var eins og menn færu að verja forskotið að einhverju leyti,“ sagði Guðmundur. „Það vantaði áræðni en á sama tíma klikkuðum við á dauðafærum. Þetta gerðist á sama tíma og svo fóru þeir að keyra hraðaupphlaupin á okkur. Við þurftum að skipta tveimur mönnum milli varnar og sóknar, meðal annars Ómari [Inga Magnússyni] sem var með tvær brottvísanir. Við vildum hafa hann í sókninni. Þetta voru samverkandi þættir en ég er ánægður með sigurinn, hann var frábær, og liðið sýndi stórkostlegan karakter að klára þetta.“ Guðmundur var ansi líflegur á hliðarlínunni og ekki í rónni þegar Hollendingar sóttu á. „Í þessari stöðu þarf þjálfari að leita lausna. Mér fannst það hjálpa mjög mikið þegar Janus [Daði Smárason] kom inn á. Hann kom með nýja vídd í sóknina og það var gríðarlega mikilvæg ákvörðun. Við hefðum getað lokað þessu fyrr en fórum of illa með nokkur dauðafæri,“ sagði Guðmundur. „En við getum ekki kvartað. Við erum með tvo sigra og það er allt mögulegt gegn Ungverjum.“ EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42 „Er ekki hvort sem er hundleiðinlegt að vera á Íslandi núna?“ „Þetta var drullusætt,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sem naut þess í botn að spila fyrir framan háværa áhorfendur í Búdapest í kvöld, á EM í handbolta. 16. janúar 2022 21:40 Gísli Þorgeir: Sigur sem við hefðum ekkert endilega unnið fyrir þremur árum Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, var hæstánægður með sigurinn á Hollandi, 29-28, í B-riðli Evrópumótsins í kvöld. 16. janúar 2022 21:36 „Stemningin var þeirra megin og við áttum mjög erfitt með að komast í þennan gír í lokin“ „Það er ógeðslega gaman að vinna og sérstaklega fyrir íslenska landsliðið,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem valinn var maður leiksins annan leikinn í röð, í sigri Íslands gegn Hollandi á EM í kvöld. 16. janúar 2022 21:29 Leik lokið: Ísland - Holland 29-28 | Sluppu með skrekkinn gegn strákunum hans Erlings Ísland vann Holland, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli Evrópumóts karla í handbolta í kvöld. Íslendingar eru því með fjögur stig, fullt hús stiga, á meðan Hollendingarnir hans Erlings Richardssonar eru með tvö stig. 16. janúar 2022 21:10 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Fótbolti Fleiri fréttir Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Sjá meira
„Ef ég tek þetta saman verð ég að hrósa liðinu. Ef við bíðum aðeins með sóknina gegn 5-1 var sóknarleikurinn okkar í þessum leik með því besta sem ég hef upplifað. Hann var algjörlega stórkostlegur,“ sagði Guðmundur við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Mér fannst vörnin halda megnið af leiknum og við spila hana mjög vel. Það er mjög erfitt að verjast þessu liði. Þeir eru gríðarlega hraðir og vel spilandi. Við fengum þrettán mörk á okkur í fyrri hálfleik sem var vel viðunandi. Þeir eru með gríðarlega mikla sóknargetu og ekkert auðvelt að verjast þeim.“ Klippa: Gummi Gumm eftir sigurinn gegn Hollandi Ísland var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, og hóf seinni hálfleikinn af krafti og komst mest fimm mörkum yfir. En svo hallaði undan fæti. „Við byrjuðum þetta mjög vel í seinni hálfleik og byggðum upp forskot hægt og rólega. Svo breyttu þeir í 5-1 vörn. Við höfum æft sóknina gegn henni eins og kostur er. En eins og gerist stundum var eins og menn færu að verja forskotið að einhverju leyti,“ sagði Guðmundur. „Það vantaði áræðni en á sama tíma klikkuðum við á dauðafærum. Þetta gerðist á sama tíma og svo fóru þeir að keyra hraðaupphlaupin á okkur. Við þurftum að skipta tveimur mönnum milli varnar og sóknar, meðal annars Ómari [Inga Magnússyni] sem var með tvær brottvísanir. Við vildum hafa hann í sókninni. Þetta voru samverkandi þættir en ég er ánægður með sigurinn, hann var frábær, og liðið sýndi stórkostlegan karakter að klára þetta.“ Guðmundur var ansi líflegur á hliðarlínunni og ekki í rónni þegar Hollendingar sóttu á. „Í þessari stöðu þarf þjálfari að leita lausna. Mér fannst það hjálpa mjög mikið þegar Janus [Daði Smárason] kom inn á. Hann kom með nýja vídd í sóknina og það var gríðarlega mikilvæg ákvörðun. Við hefðum getað lokað þessu fyrr en fórum of illa með nokkur dauðafæri,“ sagði Guðmundur. „En við getum ekki kvartað. Við erum með tvo sigra og það er allt mögulegt gegn Ungverjum.“
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42 „Er ekki hvort sem er hundleiðinlegt að vera á Íslandi núna?“ „Þetta var drullusætt,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sem naut þess í botn að spila fyrir framan háværa áhorfendur í Búdapest í kvöld, á EM í handbolta. 16. janúar 2022 21:40 Gísli Þorgeir: Sigur sem við hefðum ekkert endilega unnið fyrir þremur árum Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, var hæstánægður með sigurinn á Hollandi, 29-28, í B-riðli Evrópumótsins í kvöld. 16. janúar 2022 21:36 „Stemningin var þeirra megin og við áttum mjög erfitt með að komast í þennan gír í lokin“ „Það er ógeðslega gaman að vinna og sérstaklega fyrir íslenska landsliðið,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem valinn var maður leiksins annan leikinn í röð, í sigri Íslands gegn Hollandi á EM í kvöld. 16. janúar 2022 21:29 Leik lokið: Ísland - Holland 29-28 | Sluppu með skrekkinn gegn strákunum hans Erlings Ísland vann Holland, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli Evrópumóts karla í handbolta í kvöld. Íslendingar eru því með fjögur stig, fullt hús stiga, á meðan Hollendingarnir hans Erlings Richardssonar eru með tvö stig. 16. janúar 2022 21:10 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Fótbolti Fleiri fréttir Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Sjá meira
Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42
„Er ekki hvort sem er hundleiðinlegt að vera á Íslandi núna?“ „Þetta var drullusætt,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sem naut þess í botn að spila fyrir framan háværa áhorfendur í Búdapest í kvöld, á EM í handbolta. 16. janúar 2022 21:40
Gísli Þorgeir: Sigur sem við hefðum ekkert endilega unnið fyrir þremur árum Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, var hæstánægður með sigurinn á Hollandi, 29-28, í B-riðli Evrópumótsins í kvöld. 16. janúar 2022 21:36
„Stemningin var þeirra megin og við áttum mjög erfitt með að komast í þennan gír í lokin“ „Það er ógeðslega gaman að vinna og sérstaklega fyrir íslenska landsliðið,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem valinn var maður leiksins annan leikinn í röð, í sigri Íslands gegn Hollandi á EM í kvöld. 16. janúar 2022 21:29
Leik lokið: Ísland - Holland 29-28 | Sluppu með skrekkinn gegn strákunum hans Erlings Ísland vann Holland, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli Evrópumóts karla í handbolta í kvöld. Íslendingar eru því með fjögur stig, fullt hús stiga, á meðan Hollendingarnir hans Erlings Richardssonar eru með tvö stig. 16. janúar 2022 21:10