Twitter: Hann nær að tékka á e-mailinu sínu áður en hann lendir! Atli Arason skrifar 16. janúar 2022 23:28 SIgvaldi Björn Guðjónsson, eða Svifvaldi. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Þjóðin lét skoðanir sínar flakka á Twitter yfir landleik Íslands og Hollands í kvöld, dómgæslan, Sigvaldi, Janus og Logi Geirs voru vinsælustu umræðuefnin. Það var mikil stemning hjá viðstöddum í Ungverjalandi fyrir leik. The task force is smart. “Is the field healed and winter flees And the sun warms the ground.” pic.twitter.com/PTZ7qUnJde— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 16, 2022 #NFLisland #handbolti #nosebleeds pic.twitter.com/rHFxvFyRJN— Henry Birgir (@henrybirgir) January 16, 2022 Let’s go! Tvö stig til viðbótar, takk! pic.twitter.com/67hyxBqE8P— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 16, 2022 Íslenski þjóðsöngurinn er miklu bærilegri á 2x hraða.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 16, 2022 Hvernig er hægt að ætlast til að maður nái háu tónunum í eilífðarsmablóminu þegar þjóðsöngurinn er tekinn á ljóshraða! #emruv— Arna Ír Gunnars (@arnairgunn) January 16, 2022 Leikurinn sjálfur fór af stað af miklum krafti. Aron Pálmarsson leiddi markaskorun Íslands í upphafi leiks. Allt í járnum í Búdapest! Fyrirliðinn kominn með þrjú mörk en staðan er 8-8. #emruv pic.twitter.com/Hi9MZ1DyLN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 16, 2022 Gætum við vinsaml bakkað aðeins varnarlega? Ráðum illa við fótahraða Hollendinga í þesssri vörn, amk í augnablikinu.— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 16, 2022 Þessi Luc Steins er orðin uppáhalds leikmaðurinn minn. Hollenski Ólafur Víðir Ólafsson.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 16, 2022 Staðan var 15-13 í hálfleik fyrir Ísland og flestir voru bjartsýnir fyrir síðari hálfleikinn. Holland eru frábærir. En eiga þeir bensín í þetta tempó í hálfleik í viðbót? Virðast vera að maxa sig á meðan Ísland virðist eiga einn gír inni.#EMRUV— Sigurjón Njarðarson (@sigurjon15) January 16, 2022 Margir að biðja um mitt take á fyrri hálfleik. Gæði í slúttum. Fínt flæði í kringum Gísla og skipper. Alvöru holning á píparanum. Gummi fljótari úr road rageinu en oft áður þegar dómararnir voru í brasi #gullidheim #emruv— Freyr Alexandersson (@freyrale) January 16, 2022 Margt ágætt hjá strákunum okkar í sókninni en ekki veit ég hvernig við ætlum að verjast stærri og sterkari strákum þegar litlu guttarnir frá Hollandi rölta bara í gegn, trekk í trekk. Tveimur mörkum yfir gegn liði með sex prósent markvörslu. Ekki alveg nógu gott..— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 16, 2022 Dómgæslan fékk ekki svo góða umsögn á meðan leik stóð. Það þarf enginn að vera hissa á framgöngu dómara. Það stendur á þeim að þeir séu úti í sveit! #handbolti pic.twitter.com/b0e59brlBZ— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 16, 2022 uffffff þessir domarar— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) January 16, 2022 Búið að skemma enn eina íþróttina með þessu var rugli aldrei verið svona oft kíki í skjáinn í handbolta komið þessum dómörum út úr húsinu #emruv— hinriklogi (@hinriklogi1) January 16, 2022 Alltaf gaman fyrir skemmtana gildið að hafa dómara sem eru fyrst á réttunni og svo á röngunni🤣 #emruv #handbolti— Tómas Wolfgang Meyer (@Meyerinn) January 16, 2022 Vissi ekki að það væri komið VAR í handboltann líka en svona er þetta áfram gakk #emruv— Þórunn Jakobs 🇵🇸 (@torunnjakobs) January 16, 2022 Er hægt að reka þessa dómara útaf eða?!? HVAÐA FOKKING DJOK ER ÞETTA #emruv— Özzi🦅 (@ozzikongur) January 16, 2022 Íslenska liðið náði svo að sækja í sigur eftir afar spennandi síðari hálfleik. Aron Pálmars er alveg lélegur í “bannað að bomba” leiknum— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) January 16, 2022 Í hægra horninu eiga bara menn að spila sem koma óvænt inn í landsliðið svona án þess að nokkur hér heima í raun viti hverjir það eru, en verða svo þjóðhetjur sem klúðra aldrei færi. Þórir Ólafs, Svifvaldi. Þetta er skemmtilegt þema.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 16, 2022 Sigvaldi með mark af dýrari gerðinni þegar stutt er eftir! Staðan er 29-27 fyrir Ísland. #emruv pic.twitter.com/7GVQGhW5X9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 16, 2022 Bestu leikmenn Íslands i dag 🔥⏬#ehfeuro2022 #emruv #emruv2022https://t.co/3zBOmQXXe0 pic.twitter.com/u6jSft7EnN— HBStatz (@HBSstatz) January 16, 2022 Einhverjir landsmenn voru að pæla í sérfræðingum í setti EM stofunnar. Er þetta Derrick sem er mættur þarna í settið? #emruv pic.twitter.com/rwqkRuv2Pi— Einar Ásmundsson (@einarinho) January 14, 2022 Logi lítur út fyrir að vera með allt of mikinn rakspíra #emruv— Svala Hjörleifsdóttir (@svalalala) January 16, 2022 Er ekkert svona behind the scenes úr EM stofunni? #emrúv— Steinunn🦩 (@SteinunnVigdis) January 16, 2022 Það þarf lengri tíma á þessi frábæru fjögur í settinu á #emruv Lengjum varla hálfleikinn þ.a. mæli með amk 30 mín upphitun.— Sigurður Sæberg (@sigurdurs) January 16, 2022 EM stofan á Rúv í hraðfréttaformi þetta árið #greiningin #emrúv— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 16, 2022 Aðrir lýstu yfir aðdáun á Sigvalda Birni Guðjónssyni, markahæsta leikmanni liðsins í kvöld. Afhendið Sigvalda lyklana af borginni strax ! #emruv— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 16, 2022 Appreciation tweet #emruv pic.twitter.com/LLzbJztCBB— Özzi🦅 (@ozzikongur) January 16, 2022 “Þessi gæi hangir bara endalaust í loftinu! Hvað eru þetta, 6 sekúndur? Hann nær nú bara að tékka á e-mailinu sínu áður en hann lendir!” sagði konan mín um Sigvalda #emruv #emruv2022 #svifaldi— Engilbert Aron (@engilbertaron) January 16, 2022 Janus Daði átti frábæra innkomu inn í íslenska liðið á ögurstundu. Hefði viljað heyra þetta take sem Óli og Dagur voru með afhverju Janus vann leikinn, sem þeir byrjuðu á strax eftir leik. Leitt að þeir voru truflaðir með myndefni af manni leiksins í staðinn. Leyfa pundits að execute-a rundowninu ekki rundowninu að execute-a þeim #EMRúv— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) January 16, 2022 Innkoman hjá Janusi Daða gjörbreytti þessum leik og vann hann. Átti 4 mörk á seinustu 8 mínútunum og bjó til tvö dauðafæri að auki. Náðum loksins að leysa 5-1 eftir gríðarlegt basl þar á undan. Mögnuð innkoma. #handbolti #emruv— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 16, 2022 Úff þetta var eins tæpt og það gat verið. Afleitir kaflar voru afar dýrir bæði í vörn og sókn. Sigur er það eina sem skipti máli. Vel gert drengir. Næsta mál góðir gestir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 16, 2022 EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Það var mikil stemning hjá viðstöddum í Ungverjalandi fyrir leik. The task force is smart. “Is the field healed and winter flees And the sun warms the ground.” pic.twitter.com/PTZ7qUnJde— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 16, 2022 #NFLisland #handbolti #nosebleeds pic.twitter.com/rHFxvFyRJN— Henry Birgir (@henrybirgir) January 16, 2022 Let’s go! Tvö stig til viðbótar, takk! pic.twitter.com/67hyxBqE8P— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 16, 2022 Íslenski þjóðsöngurinn er miklu bærilegri á 2x hraða.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 16, 2022 Hvernig er hægt að ætlast til að maður nái háu tónunum í eilífðarsmablóminu þegar þjóðsöngurinn er tekinn á ljóshraða! #emruv— Arna Ír Gunnars (@arnairgunn) January 16, 2022 Leikurinn sjálfur fór af stað af miklum krafti. Aron Pálmarsson leiddi markaskorun Íslands í upphafi leiks. Allt í járnum í Búdapest! Fyrirliðinn kominn með þrjú mörk en staðan er 8-8. #emruv pic.twitter.com/Hi9MZ1DyLN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 16, 2022 Gætum við vinsaml bakkað aðeins varnarlega? Ráðum illa við fótahraða Hollendinga í þesssri vörn, amk í augnablikinu.— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 16, 2022 Þessi Luc Steins er orðin uppáhalds leikmaðurinn minn. Hollenski Ólafur Víðir Ólafsson.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 16, 2022 Staðan var 15-13 í hálfleik fyrir Ísland og flestir voru bjartsýnir fyrir síðari hálfleikinn. Holland eru frábærir. En eiga þeir bensín í þetta tempó í hálfleik í viðbót? Virðast vera að maxa sig á meðan Ísland virðist eiga einn gír inni.#EMRUV— Sigurjón Njarðarson (@sigurjon15) January 16, 2022 Margir að biðja um mitt take á fyrri hálfleik. Gæði í slúttum. Fínt flæði í kringum Gísla og skipper. Alvöru holning á píparanum. Gummi fljótari úr road rageinu en oft áður þegar dómararnir voru í brasi #gullidheim #emruv— Freyr Alexandersson (@freyrale) January 16, 2022 Margt ágætt hjá strákunum okkar í sókninni en ekki veit ég hvernig við ætlum að verjast stærri og sterkari strákum þegar litlu guttarnir frá Hollandi rölta bara í gegn, trekk í trekk. Tveimur mörkum yfir gegn liði með sex prósent markvörslu. Ekki alveg nógu gott..— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 16, 2022 Dómgæslan fékk ekki svo góða umsögn á meðan leik stóð. Það þarf enginn að vera hissa á framgöngu dómara. Það stendur á þeim að þeir séu úti í sveit! #handbolti pic.twitter.com/b0e59brlBZ— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 16, 2022 uffffff þessir domarar— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) January 16, 2022 Búið að skemma enn eina íþróttina með þessu var rugli aldrei verið svona oft kíki í skjáinn í handbolta komið þessum dómörum út úr húsinu #emruv— hinriklogi (@hinriklogi1) January 16, 2022 Alltaf gaman fyrir skemmtana gildið að hafa dómara sem eru fyrst á réttunni og svo á röngunni🤣 #emruv #handbolti— Tómas Wolfgang Meyer (@Meyerinn) January 16, 2022 Vissi ekki að það væri komið VAR í handboltann líka en svona er þetta áfram gakk #emruv— Þórunn Jakobs 🇵🇸 (@torunnjakobs) January 16, 2022 Er hægt að reka þessa dómara útaf eða?!? HVAÐA FOKKING DJOK ER ÞETTA #emruv— Özzi🦅 (@ozzikongur) January 16, 2022 Íslenska liðið náði svo að sækja í sigur eftir afar spennandi síðari hálfleik. Aron Pálmars er alveg lélegur í “bannað að bomba” leiknum— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) January 16, 2022 Í hægra horninu eiga bara menn að spila sem koma óvænt inn í landsliðið svona án þess að nokkur hér heima í raun viti hverjir það eru, en verða svo þjóðhetjur sem klúðra aldrei færi. Þórir Ólafs, Svifvaldi. Þetta er skemmtilegt þema.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 16, 2022 Sigvaldi með mark af dýrari gerðinni þegar stutt er eftir! Staðan er 29-27 fyrir Ísland. #emruv pic.twitter.com/7GVQGhW5X9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 16, 2022 Bestu leikmenn Íslands i dag 🔥⏬#ehfeuro2022 #emruv #emruv2022https://t.co/3zBOmQXXe0 pic.twitter.com/u6jSft7EnN— HBStatz (@HBSstatz) January 16, 2022 Einhverjir landsmenn voru að pæla í sérfræðingum í setti EM stofunnar. Er þetta Derrick sem er mættur þarna í settið? #emruv pic.twitter.com/rwqkRuv2Pi— Einar Ásmundsson (@einarinho) January 14, 2022 Logi lítur út fyrir að vera með allt of mikinn rakspíra #emruv— Svala Hjörleifsdóttir (@svalalala) January 16, 2022 Er ekkert svona behind the scenes úr EM stofunni? #emrúv— Steinunn🦩 (@SteinunnVigdis) January 16, 2022 Það þarf lengri tíma á þessi frábæru fjögur í settinu á #emruv Lengjum varla hálfleikinn þ.a. mæli með amk 30 mín upphitun.— Sigurður Sæberg (@sigurdurs) January 16, 2022 EM stofan á Rúv í hraðfréttaformi þetta árið #greiningin #emrúv— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 16, 2022 Aðrir lýstu yfir aðdáun á Sigvalda Birni Guðjónssyni, markahæsta leikmanni liðsins í kvöld. Afhendið Sigvalda lyklana af borginni strax ! #emruv— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 16, 2022 Appreciation tweet #emruv pic.twitter.com/LLzbJztCBB— Özzi🦅 (@ozzikongur) January 16, 2022 “Þessi gæi hangir bara endalaust í loftinu! Hvað eru þetta, 6 sekúndur? Hann nær nú bara að tékka á e-mailinu sínu áður en hann lendir!” sagði konan mín um Sigvalda #emruv #emruv2022 #svifaldi— Engilbert Aron (@engilbertaron) January 16, 2022 Janus Daði átti frábæra innkomu inn í íslenska liðið á ögurstundu. Hefði viljað heyra þetta take sem Óli og Dagur voru með afhverju Janus vann leikinn, sem þeir byrjuðu á strax eftir leik. Leitt að þeir voru truflaðir með myndefni af manni leiksins í staðinn. Leyfa pundits að execute-a rundowninu ekki rundowninu að execute-a þeim #EMRúv— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) January 16, 2022 Innkoman hjá Janusi Daða gjörbreytti þessum leik og vann hann. Átti 4 mörk á seinustu 8 mínútunum og bjó til tvö dauðafæri að auki. Náðum loksins að leysa 5-1 eftir gríðarlegt basl þar á undan. Mögnuð innkoma. #handbolti #emruv— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 16, 2022 Úff þetta var eins tæpt og það gat verið. Afleitir kaflar voru afar dýrir bæði í vörn og sókn. Sigur er það eina sem skipti máli. Vel gert drengir. Næsta mál góðir gestir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 16, 2022
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira