Vill verða formaður á ný og segir fjármál félagsins mögulega lögreglumál Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. janúar 2022 08:51 Guðmundur Ragnarsson t.h. vandar nafna sínum ekki kveðjurnar í framboðstilkynningu sinni. Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns en hann segir að unnið sé að því án vitundar félagsmanna að leggja félagið niður með samruna við annað félag. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Guðmundur hefur sent á fjölmiðla. Þar segir hann að margar ástæður liggi að baki því að hann hefur ákveðið að bjóða sig fram en sú alvarlegasta sé sú að svo virðist sem núverandi formaður, Guðmundur Helgi Þórarinsson, fari nú fyrir því að sameina félagið öðru félagi. Málið hafi verið rætt innan stjórnar VM. „Félag sem heitir 2F á taka yfir stóran hluta af starfsemi VM og starfsmenn VM að færast yfir í það. Fyrir þessum gjörningi liggja engar samþykktir innan félagsins,“ segir Guðmundur Ragnarsson í tilkynningu sinni. Hann segist hafa fengið margar og ítrekaðar óskir frá félagsmönnum um að bjóða sig fram. Í kosningabaráttunni verði ýmislegt dregið fram í dagsljósið en Guðmundur segir nafna sinn ekki hafa látið stjórnarmenn fá þær upplýsingar sem þeir hefðu kallað eftir og þá hefði ekki verið farið að lögum félagsins við ákvarðanatöku. Einnig væru launamál formanns tilefni til umræðu. „Síðast en ekki síst er það álit margra að meðferð á fjármunum félagsins stangist á við lög þess með þeim hætti að mögulega sé ástæða til lögreglurannsóknar,“ segir formaðurinn fyrrverandi og bætir því við að formaður sem ekki starfi af heilindum gæti ekki hagsmuna félagsmanna sinna. Hans helsta baráttumál verði bætt kjör félaga VM. Vinnumarkaður Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem Guðmundur hefur sent á fjölmiðla. Þar segir hann að margar ástæður liggi að baki því að hann hefur ákveðið að bjóða sig fram en sú alvarlegasta sé sú að svo virðist sem núverandi formaður, Guðmundur Helgi Þórarinsson, fari nú fyrir því að sameina félagið öðru félagi. Málið hafi verið rætt innan stjórnar VM. „Félag sem heitir 2F á taka yfir stóran hluta af starfsemi VM og starfsmenn VM að færast yfir í það. Fyrir þessum gjörningi liggja engar samþykktir innan félagsins,“ segir Guðmundur Ragnarsson í tilkynningu sinni. Hann segist hafa fengið margar og ítrekaðar óskir frá félagsmönnum um að bjóða sig fram. Í kosningabaráttunni verði ýmislegt dregið fram í dagsljósið en Guðmundur segir nafna sinn ekki hafa látið stjórnarmenn fá þær upplýsingar sem þeir hefðu kallað eftir og þá hefði ekki verið farið að lögum félagsins við ákvarðanatöku. Einnig væru launamál formanns tilefni til umræðu. „Síðast en ekki síst er það álit margra að meðferð á fjármunum félagsins stangist á við lög þess með þeim hætti að mögulega sé ástæða til lögreglurannsóknar,“ segir formaðurinn fyrrverandi og bætir því við að formaður sem ekki starfi af heilindum gæti ekki hagsmuna félagsmanna sinna. Hans helsta baráttumál verði bætt kjör félaga VM.
Vinnumarkaður Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira