Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. janúar 2022 15:30 Alex from Iceland eru nýir þættir frá Stöð 2+. Stöð 2+ Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum fylgjumst við með Alex og félögum í ýmsum ævintýrum en takmarkið er að víkka sjóndeildarhring þjóðþekktra Íslendinga og fá þá til að takast á við eitthvað sem þau myndu annars aldrei þora. Buggy bíla rallý, klettastökk og brimbretti í öldugangi, snjóbretti á jökli og fallhlífastökk er meðal þess sem gestirnir fá að kynnast. Við höfum nú þegar fjallað um það þegar Áslaug Arna stökk í fossa í tökum fyrir þættina en Villi Neto, Jógvan Hansen, Lil Curly, Donna Cruz og fleiri fara einnig á vit ævintýranna með Alex í þáttunum. Þættirnir eru framleiddir af Skot Production fyrir Stöð 2+. Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr þáttunum Alex from Iceland. Bíó og sjónvarp Alex from Iceland Tengdar fréttir Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið
Í þáttunum fylgjumst við með Alex og félögum í ýmsum ævintýrum en takmarkið er að víkka sjóndeildarhring þjóðþekktra Íslendinga og fá þá til að takast á við eitthvað sem þau myndu annars aldrei þora. Buggy bíla rallý, klettastökk og brimbretti í öldugangi, snjóbretti á jökli og fallhlífastökk er meðal þess sem gestirnir fá að kynnast. Við höfum nú þegar fjallað um það þegar Áslaug Arna stökk í fossa í tökum fyrir þættina en Villi Neto, Jógvan Hansen, Lil Curly, Donna Cruz og fleiri fara einnig á vit ævintýranna með Alex í þáttunum. Þættirnir eru framleiddir af Skot Production fyrir Stöð 2+. Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr þáttunum Alex from Iceland.
Bíó og sjónvarp Alex from Iceland Tengdar fréttir Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið
Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38