Duvnjak sagður missa af leiknum við Ísland og Króatar kalla sjö leikmenn inn Sindri Sverrisson skrifar 19. janúar 2022 13:32 Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson reyna að stöðva Domagoj Duvnjak á heimsmeistaramótinu 2019, þar sem Króatía vann 31-27. EPA-EFE/DANIEL KOPATSCH Króatíska handboltastjarnan Domagoj Duvnjak verður að öllum líkindum ekki með gegn Íslandi á Evrópumótinu á mánudaginn. Króatar hafa lent illa í kórónuveirusmitum á mótinu og er Duvnjak einn af þeim sem smituðust í aðdraganda mótsins. Það er þó ekki smitið sem stöðvar Duvnjak í að spila heldur meiðsli í baki, samkvæmt króatíska miðlinum Vecernji. Miðillinn segir að þessi magnaði leikstjórnandi Kiel, sem skorað hefur 694 mörk fyrir króatíska landsliðið, segir að bakverkirnir sem Duvnjak glími við séu einfaldlega of miklir til að hann geti tekið þá áhættu að spila á EM. Hrvoje Horvat, þjálfari Króatíu, hefur vart haft undan að kalla inn leikmenn eða skipta út vegna kórónuveirusmita eða af því að leikmenn hafa losnað við veiruna. | #ehfeuro2022Povratak legende & dolazak mladih snaga U Budimpe tu sti u: Mirko Alilovi , Ivan Sli kovi , Veron Na inovi , Mateo Mara , Kristian Pilipovi , Vlado Matanovi i Dominik Kuzmanovi #PCR testiranje pak, u izolaciju je poslalo Matu unji a & Nikolu Grahovca pic.twitter.com/9bhqwgmOJc— HRS (@HRStwitt) January 18, 2022 Hinn magnaði Luka Cindric jafnaði sig af smiti og sýndi strax hvað hann getur í sigrinum gegn Serbíu. Þá er markvörðurinn Mirko Alilovic mættur, 36 ára gamall, í sjö manna hópi reynslubolta og nýliða sem kallaðir hafa verið inn vegna smita. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Króatar hafa lent illa í kórónuveirusmitum á mótinu og er Duvnjak einn af þeim sem smituðust í aðdraganda mótsins. Það er þó ekki smitið sem stöðvar Duvnjak í að spila heldur meiðsli í baki, samkvæmt króatíska miðlinum Vecernji. Miðillinn segir að þessi magnaði leikstjórnandi Kiel, sem skorað hefur 694 mörk fyrir króatíska landsliðið, segir að bakverkirnir sem Duvnjak glími við séu einfaldlega of miklir til að hann geti tekið þá áhættu að spila á EM. Hrvoje Horvat, þjálfari Króatíu, hefur vart haft undan að kalla inn leikmenn eða skipta út vegna kórónuveirusmita eða af því að leikmenn hafa losnað við veiruna. | #ehfeuro2022Povratak legende & dolazak mladih snaga U Budimpe tu sti u: Mirko Alilovi , Ivan Sli kovi , Veron Na inovi , Mateo Mara , Kristian Pilipovi , Vlado Matanovi i Dominik Kuzmanovi #PCR testiranje pak, u izolaciju je poslalo Matu unji a & Nikolu Grahovca pic.twitter.com/9bhqwgmOJc— HRS (@HRStwitt) January 18, 2022 Hinn magnaði Luka Cindric jafnaði sig af smiti og sýndi strax hvað hann getur í sigrinum gegn Serbíu. Þá er markvörðurinn Mirko Alilovic mættur, 36 ára gamall, í sjö manna hópi reynslubolta og nýliða sem kallaðir hafa verið inn vegna smita.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira