Vonarstjarna Frakka lést eftir skíðaslys Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. janúar 2022 15:33 Gaspard Ulliel á tískuviku í París í janúar 2020. Foc Kan/WireImage Franski leikarinn Gaspard Ulliel, vonarstjarna í franskri kvikmyndagerð og stjarna í Moon Knight þáttum Marvel sem frumsýndir verða í mars, er látinn eftir skíðaslys. AFP fréttaveitan greinir frá. Ulliel var flogið með þyrlu á sjúkrahús í Grenoble á þriðjudag eftir að hafa fengið höfuðhögg við árekstur á skíðum í frönsku ölpunum. Fjölskylda Ulliel og umboðsmaður staðfesta við AFP að hann sé látinn. Ulliel hefur leikið í kvikmyndum á borð við Hannibal Rising, Saint Laurent, It’s Only The End Of The World, A Very Long Engagement og þá er hann þekktur sem andlit ilmvatnsins Bleu de Chanel. Í Moon Knight þáttunum leikur hann Miðnæturmanninn svokallaða en meðal annarra leikara í þáttunum eru þeir Oscar Isaac, og Ethan Hawke. Um er að ræða annað dauðsfallið eftir slys í frönsku Ölpunum nýlega. Fimm ára stúlka lést í skíðaslysi á svipuðum slóðum á laugardag þegar skíðamaður klessti á hana. L'acteur Gaspard Ulliel est décédé à 37 ans, annonce son agent à l' #AFP pic.twitter.com/F3YkE8bLCr— Agence France-Presse (@afpfr) January 19, 2022 Frakkland Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fleiri fréttir Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Sjá meira
Ulliel var flogið með þyrlu á sjúkrahús í Grenoble á þriðjudag eftir að hafa fengið höfuðhögg við árekstur á skíðum í frönsku ölpunum. Fjölskylda Ulliel og umboðsmaður staðfesta við AFP að hann sé látinn. Ulliel hefur leikið í kvikmyndum á borð við Hannibal Rising, Saint Laurent, It’s Only The End Of The World, A Very Long Engagement og þá er hann þekktur sem andlit ilmvatnsins Bleu de Chanel. Í Moon Knight þáttunum leikur hann Miðnæturmanninn svokallaða en meðal annarra leikara í þáttunum eru þeir Oscar Isaac, og Ethan Hawke. Um er að ræða annað dauðsfallið eftir slys í frönsku Ölpunum nýlega. Fimm ára stúlka lést í skíðaslysi á svipuðum slóðum á laugardag þegar skíðamaður klessti á hana. L'acteur Gaspard Ulliel est décédé à 37 ans, annonce son agent à l' #AFP pic.twitter.com/F3YkE8bLCr— Agence France-Presse (@afpfr) January 19, 2022
Frakkland Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fleiri fréttir Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Sjá meira