„Förum í leikinn til að vinna og ekkert kjaftæði“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2022 08:30 Guðmundur elskar slaginu gegn Dönum. vísir/epa „Þetta er skemmtilegt verkefni og ég hlakka til,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari spenntur fyrir öðrum dansi gegn sínum gömlu lærisveinum frá Danmörku. „Danir hafa verið í sérklassa og farið mjög auðveldlega í gegnum mótið til þessa. Þeir hafa líka getað skipt mikið og fá tveggja daga pásu fyrir leikinn en við aðeins einn. Það munar mikið um það. „Við höfum verið í gríðarlega erfiðum leikjum sem hafa kostað mikla orku þannig að það er smá áhyggjuefni. Það þýðir ekkert að fást um það. Við vitum hvað þeir geta þannig að þetta verður skemmtilegt verkefni.“ Eins og við mátti búast tala danskir fjölmiðlar mikið um tapið í Malmö fyrir tveimur árum síðan og þeir vilja hefnd núna. „Þeir ætla örugglega að jafna sinn hlut. Við erum samt búnir að spila vel og engin ástæða til að við förum í felur. Við teljum okkur vera með gott plan gegn þeim og svo sjáum við hvernig gengur. Ég hef fulla trú,“ segir þjálfarinn og hann hefur nýtt leikinn frá því fyrir tveimur árum til þess að kveikja í strákunum. „Nákvæmlega. Ég fór yfir þetta. Ég spurði strákana til hvers við værum komnir og hvert erum við komnir núna. Við þurfum að fylgja því eftir. Við höfum verið með svipað plan í eiginlega öllum leikjunum og ég sé ekki ástæðu til þess að breyta því núna. „Auðvitað gætu þeir komið með einhvern nýjan varnarleik gegn okkur en við verðum undir það búnir. En ég hef fulla trú á þessu þó svo ég geri mér grein fyrir því að þeir séu sigurstranglegri enda frábært lið. Við ætlum samt að fara í leikinn til að vinna og ekkert kjaftæði.“ Klippa: Guðmundur ætlar sér stóra hluti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Enn versnar martraðarástandið hjá Alfreð og þýska landsliðinu Hvorki fleiri né færri en tólf leikmenn úr þýska landsliðinu í handbolta hafa nú greinst með kórónuveirusmit á Evrópumótinu í Slóvakíu og Ungverjalandi. 19. janúar 2022 15:24 186 miðar í boði á Danaleikinn en tíminn að renna út Heimsferðir og Úrval Útsýn hafa sett í sölu ferð til Búdapest í fyrramálið á landsleik Íslands og Danmerkur í handbolta á morgun. Um er að ræða fyrsta leik þjóðanna í milliriðli Evrópumótsins í handbolta og er eftirvæntingin mikil. 19. janúar 2022 15:14 Segir Ísland hafa spilað yfir getu og kallar eftir hefndaraðgerðum „Nú kemur stund hefndarinnar,“ skrifar Jan Jensen, blaðamaður hins danska Ekstra Bladet, um fyrsta leik Danmerkur í milliriðlinum á EM karla í handbolta, gegn Íslandi. 19. janúar 2022 14:01 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
„Danir hafa verið í sérklassa og farið mjög auðveldlega í gegnum mótið til þessa. Þeir hafa líka getað skipt mikið og fá tveggja daga pásu fyrir leikinn en við aðeins einn. Það munar mikið um það. „Við höfum verið í gríðarlega erfiðum leikjum sem hafa kostað mikla orku þannig að það er smá áhyggjuefni. Það þýðir ekkert að fást um það. Við vitum hvað þeir geta þannig að þetta verður skemmtilegt verkefni.“ Eins og við mátti búast tala danskir fjölmiðlar mikið um tapið í Malmö fyrir tveimur árum síðan og þeir vilja hefnd núna. „Þeir ætla örugglega að jafna sinn hlut. Við erum samt búnir að spila vel og engin ástæða til að við förum í felur. Við teljum okkur vera með gott plan gegn þeim og svo sjáum við hvernig gengur. Ég hef fulla trú,“ segir þjálfarinn og hann hefur nýtt leikinn frá því fyrir tveimur árum til þess að kveikja í strákunum. „Nákvæmlega. Ég fór yfir þetta. Ég spurði strákana til hvers við værum komnir og hvert erum við komnir núna. Við þurfum að fylgja því eftir. Við höfum verið með svipað plan í eiginlega öllum leikjunum og ég sé ekki ástæðu til þess að breyta því núna. „Auðvitað gætu þeir komið með einhvern nýjan varnarleik gegn okkur en við verðum undir það búnir. En ég hef fulla trú á þessu þó svo ég geri mér grein fyrir því að þeir séu sigurstranglegri enda frábært lið. Við ætlum samt að fara í leikinn til að vinna og ekkert kjaftæði.“ Klippa: Guðmundur ætlar sér stóra hluti
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Enn versnar martraðarástandið hjá Alfreð og þýska landsliðinu Hvorki fleiri né færri en tólf leikmenn úr þýska landsliðinu í handbolta hafa nú greinst með kórónuveirusmit á Evrópumótinu í Slóvakíu og Ungverjalandi. 19. janúar 2022 15:24 186 miðar í boði á Danaleikinn en tíminn að renna út Heimsferðir og Úrval Útsýn hafa sett í sölu ferð til Búdapest í fyrramálið á landsleik Íslands og Danmerkur í handbolta á morgun. Um er að ræða fyrsta leik þjóðanna í milliriðli Evrópumótsins í handbolta og er eftirvæntingin mikil. 19. janúar 2022 15:14 Segir Ísland hafa spilað yfir getu og kallar eftir hefndaraðgerðum „Nú kemur stund hefndarinnar,“ skrifar Jan Jensen, blaðamaður hins danska Ekstra Bladet, um fyrsta leik Danmerkur í milliriðlinum á EM karla í handbolta, gegn Íslandi. 19. janúar 2022 14:01 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Enn versnar martraðarástandið hjá Alfreð og þýska landsliðinu Hvorki fleiri né færri en tólf leikmenn úr þýska landsliðinu í handbolta hafa nú greinst með kórónuveirusmit á Evrópumótinu í Slóvakíu og Ungverjalandi. 19. janúar 2022 15:24
186 miðar í boði á Danaleikinn en tíminn að renna út Heimsferðir og Úrval Útsýn hafa sett í sölu ferð til Búdapest í fyrramálið á landsleik Íslands og Danmerkur í handbolta á morgun. Um er að ræða fyrsta leik þjóðanna í milliriðli Evrópumótsins í handbolta og er eftirvæntingin mikil. 19. janúar 2022 15:14
Segir Ísland hafa spilað yfir getu og kallar eftir hefndaraðgerðum „Nú kemur stund hefndarinnar,“ skrifar Jan Jensen, blaðamaður hins danska Ekstra Bladet, um fyrsta leik Danmerkur í milliriðlinum á EM karla í handbolta, gegn Íslandi. 19. janúar 2022 14:01
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti