„Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur!“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2022 21:30 Björgvin Páll Gústavsson ætlar að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Vísir/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, stefnir á að tækla Covid-19 eins og hvern annan leik. Hann greindist með veiruna í dag ásamt tveimur öðrum leikmönnum liðsins. Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að Björgvin Páll, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Andrés Guðmundsson hefðu greinst með Covid-19. Þetta er mikið högg fyrir íslenska landsliðið sem hefur unnið alla þrjá leiki sína á EM. Björgvin Páll hefur sérstaklega notið sín og var hreint út sagt frábær þegar mest á reyndi gegn Ungverjalandi í síðasta leik. Hann ætlar þó að leyfa sér að dreyma að Ísland fari sem lengst á Evrópumótinu þó liðið verði án hans og hinna tveggja það sem eftir lifir móts. „Takk fyrir allar batakveðjurnar! Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur! Treysti hinum gaurunum í liðinu 100% fyrir framhaldinu án okkar þriggja sem vorum að greinast. Ætla að nota tímann næstu daga í að láta mig dreyma um að við náum langt á þessu móti og mun berjast fyrir því að komast eins hratt til baka og ég get,“ segir Björgvin Páll í færslu á Facebook-síðu sinni. Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan. „Ef að heilsan leyfir þá mun ég leyfa ykkur að fylgjast með bataferlinu á mínum miðlum til þess að drepa tímann aðeins. Allt pepp, hugmyndir um hvernig ég sigrast á Covid-19 á 5 dögum, hvernig ég held geðheilsunni og fleira eru vel þegnar. Treysti því svo að þið öskrið úr ykkur lungum fyrir framan sjónvarpið á morgun þegar við spilum við Dani. Áfram gakk og áfram Ísland,“ bætti Björgvin Páll við. Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í milliriðli annað kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi sem og farið verður yfir allt það helsta úr leiknum að honum loknum. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að Björgvin Páll, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Andrés Guðmundsson hefðu greinst með Covid-19. Þetta er mikið högg fyrir íslenska landsliðið sem hefur unnið alla þrjá leiki sína á EM. Björgvin Páll hefur sérstaklega notið sín og var hreint út sagt frábær þegar mest á reyndi gegn Ungverjalandi í síðasta leik. Hann ætlar þó að leyfa sér að dreyma að Ísland fari sem lengst á Evrópumótinu þó liðið verði án hans og hinna tveggja það sem eftir lifir móts. „Takk fyrir allar batakveðjurnar! Þetta covid drasl verður tæklað eins og hver annar leikur! Treysti hinum gaurunum í liðinu 100% fyrir framhaldinu án okkar þriggja sem vorum að greinast. Ætla að nota tímann næstu daga í að láta mig dreyma um að við náum langt á þessu móti og mun berjast fyrir því að komast eins hratt til baka og ég get,“ segir Björgvin Páll í færslu á Facebook-síðu sinni. Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan. „Ef að heilsan leyfir þá mun ég leyfa ykkur að fylgjast með bataferlinu á mínum miðlum til þess að drepa tímann aðeins. Allt pepp, hugmyndir um hvernig ég sigrast á Covid-19 á 5 dögum, hvernig ég held geðheilsunni og fleira eru vel þegnar. Treysti því svo að þið öskrið úr ykkur lungum fyrir framan sjónvarpið á morgun þegar við spilum við Dani. Áfram gakk og áfram Ísland,“ bætti Björgvin Páll við. Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í milliriðli annað kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi sem og farið verður yfir allt það helsta úr leiknum að honum loknum.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira