Meat Loaf er látinn Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2022 08:05 Meat Loaf í New York árið 2019. Getty Bandaríski rokkarinn og leikarinn Meat Loaf er látinn, 74 ára að aldri. Michael Green, umboðsmaður Meat Loaf til fjölda ára, staðfestir andlátið í samtali við Deadline. Hann lést í gær með eiginkonuna Deboruh sér við hlið. Ekki liggur fyrir hvað hafi dregið tónlistarmanninn til dauða en hann hafði um árabil glímt við bága heilsu. Tónlistarferill MeatLoaf, sem hét Michael Lee Aday réttu nafni, spannaði um sex áratugi, en hann seldi rúmlega 100 milljónir platna og birtist í rúmlega sextíu kvikmyndum. Platan Bat Out of Hell frá árinu 1977 er þannig ein af mest seldu plötum sögunnar. Þegar fyrrverandi lagasmiður Meat Loafs og náinn samstarfsmaður Jim Steinman, lést í apríl á síðasta ári skrifaði Meat Loaf: „Kem bráðum. Jimmy, bróðir minn. Fljúgðu, Jimmy, fljúgðu.“ Meat Loaf var þekktur fyrir eftirminnilegar sviðsframkomur. Hann sló aftur í gegn árið 1993 þegar hann gaf út plötuna Bat Out of Hell II þar sem var að finna dúndursmellinn I Would Do Anything for Love. Meðal annarra þekkta laga söngvarans má nefna Two Out Of Three Ain't bad, You Took the Words Right Out of My Mouth, More Than You Deserve og Dead Ringer For Love. Meat Loaf var sömuleiðis leikari og birtist meðal annars í myndinni Roadie fra 1979 og Crazy in Alabama og Fight Club frá árinu 1999. Hann kom einnig fram í fjölda sjónvarpsþátta, raunveruleikaþátta og Broadway-uppsetninga, þeirra á meðal Hair og Rocky Horror Show. Í myndinni The Rocky Horror Picture Show frá árinu 1975 fór Meat Loaf eftirminnilega með hlutverk Eddie. Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Maðurinn á bak við Bat Out of Hell og Total Eclipse of the Heart látinn Popp- og rokklagahöfundurinn Jim Steinman er látinn, 73 ára að aldri. Steinman samdi ógleymanleg lög eins og Bat Out of Hell og Total Eclipse of the Heart. Tilkynning um andlátið var birt á Facebook síðu lagahöfundarins litríka. 21. apríl 2021 10:30 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Sjá meira
Michael Green, umboðsmaður Meat Loaf til fjölda ára, staðfestir andlátið í samtali við Deadline. Hann lést í gær með eiginkonuna Deboruh sér við hlið. Ekki liggur fyrir hvað hafi dregið tónlistarmanninn til dauða en hann hafði um árabil glímt við bága heilsu. Tónlistarferill MeatLoaf, sem hét Michael Lee Aday réttu nafni, spannaði um sex áratugi, en hann seldi rúmlega 100 milljónir platna og birtist í rúmlega sextíu kvikmyndum. Platan Bat Out of Hell frá árinu 1977 er þannig ein af mest seldu plötum sögunnar. Þegar fyrrverandi lagasmiður Meat Loafs og náinn samstarfsmaður Jim Steinman, lést í apríl á síðasta ári skrifaði Meat Loaf: „Kem bráðum. Jimmy, bróðir minn. Fljúgðu, Jimmy, fljúgðu.“ Meat Loaf var þekktur fyrir eftirminnilegar sviðsframkomur. Hann sló aftur í gegn árið 1993 þegar hann gaf út plötuna Bat Out of Hell II þar sem var að finna dúndursmellinn I Would Do Anything for Love. Meðal annarra þekkta laga söngvarans má nefna Two Out Of Three Ain't bad, You Took the Words Right Out of My Mouth, More Than You Deserve og Dead Ringer For Love. Meat Loaf var sömuleiðis leikari og birtist meðal annars í myndinni Roadie fra 1979 og Crazy in Alabama og Fight Club frá árinu 1999. Hann kom einnig fram í fjölda sjónvarpsþátta, raunveruleikaþátta og Broadway-uppsetninga, þeirra á meðal Hair og Rocky Horror Show. Í myndinni The Rocky Horror Picture Show frá árinu 1975 fór Meat Loaf eftirminnilega með hlutverk Eddie.
Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Maðurinn á bak við Bat Out of Hell og Total Eclipse of the Heart látinn Popp- og rokklagahöfundurinn Jim Steinman er látinn, 73 ára að aldri. Steinman samdi ógleymanleg lög eins og Bat Out of Hell og Total Eclipse of the Heart. Tilkynning um andlátið var birt á Facebook síðu lagahöfundarins litríka. 21. apríl 2021 10:30 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Sjá meira
Maðurinn á bak við Bat Out of Hell og Total Eclipse of the Heart látinn Popp- og rokklagahöfundurinn Jim Steinman er látinn, 73 ára að aldri. Steinman samdi ógleymanleg lög eins og Bat Out of Hell og Total Eclipse of the Heart. Tilkynning um andlátið var birt á Facebook síðu lagahöfundarins litríka. 21. apríl 2021 10:30