Með viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar á yfirborðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 21. janúar 2022 12:31 Annie Mist með stórkostlegt hugafar. Annie Mist er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti undir loks síðasta árs á Stöð 2. Í þáttunum fær Dóra til sín góða gesti og með aðstoð þeirra matreiðir hún fram misglæsilega rétti og kynnist viðmælendum sínum í leiðinni. Í gærkvöldi mætti Crossfit stjarnan Annie Mist í eldhúsið til Dóru og matreiddu þær saman burrito, eitthvað sem Annie Mist borðar reglulega og er hrifin af. Í þættinum ræddu þær um hugafar Annie í lífinu en hún segist vera mjög tilfinningarík manneskja. „Ég hef alltaf verið mjög jákvæð að eðlisfari. En ég er alveg líka með sjálfsefa og græt og allta það. Ég hef alltaf verið svona viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar eru oft svolítið mikið á yfirborðinu,“ segir Annie í þættinum. „En það þarf lítið sem ekkert til að gera mig glaða og koma mér í gott skap. Ef eitthvað kemur upp á þá finnst mér það leiðinlegt en ef það er lítið sem hægt er að gera í því eða breytt hlutunum þá græðir maður ekkert á því að líta í baksýnispegilinn. Það hjálpar engum að vera neikvæður. Svo hef ég aldrei skilið þegar fólk segir, ef þú gætir verið hver sem er, hver myndir þú þá vilja vera? Því þú græðir ekkert á því að hugsa þannig. Ég vill bara vera ég.“ Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti en Þetta reddast er á dagskrá á Stöð 2 alla fimmtudaga. Klippa: Einstakt viðhorf Annie Mist Þetta reddast Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Sjá meira
Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti undir loks síðasta árs á Stöð 2. Í þáttunum fær Dóra til sín góða gesti og með aðstoð þeirra matreiðir hún fram misglæsilega rétti og kynnist viðmælendum sínum í leiðinni. Í gærkvöldi mætti Crossfit stjarnan Annie Mist í eldhúsið til Dóru og matreiddu þær saman burrito, eitthvað sem Annie Mist borðar reglulega og er hrifin af. Í þættinum ræddu þær um hugafar Annie í lífinu en hún segist vera mjög tilfinningarík manneskja. „Ég hef alltaf verið mjög jákvæð að eðlisfari. En ég er alveg líka með sjálfsefa og græt og allta það. Ég hef alltaf verið svona viðkvæmt hjarta og tilfinningarnar eru oft svolítið mikið á yfirborðinu,“ segir Annie í þættinum. „En það þarf lítið sem ekkert til að gera mig glaða og koma mér í gott skap. Ef eitthvað kemur upp á þá finnst mér það leiðinlegt en ef það er lítið sem hægt er að gera í því eða breytt hlutunum þá græðir maður ekkert á því að líta í baksýnispegilinn. Það hjálpar engum að vera neikvæður. Svo hef ég aldrei skilið þegar fólk segir, ef þú gætir verið hver sem er, hver myndir þú þá vilja vera? Því þú græðir ekkert á því að hugsa þannig. Ég vill bara vera ég.“ Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti en Þetta reddast er á dagskrá á Stöð 2 alla fimmtudaga. Klippa: Einstakt viðhorf Annie Mist
Þetta reddast Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Sjá meira