Stockfish hækkar verðlaunafé í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. janúar 2022 13:30 Frá verðlaunaafhendingu Sprettfisksins á síðasta ári. Marzibil Sæmundardóttir framkvæmdastjóri hélt ræðu og Tinna Hrafnsdóttir tilkynnti úrslit dómnefndar. Stockfish Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprettfisk, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar sem haldin verður í áttunda sinn dagana 24. mars til 3. apríl á þessu ári. Umsóknarfrestur stendur til 10. febrúar næstkomandi. Keppt verður í fjórum flokkum og mun sigurvegari hvers flokks hljóta verðlaun að verðmæti allt að tveggja milljóna króna samkvæmt tilkynningu frá Stockfish hátíðinni. Markmið keppninnar er að vekja athygli á hæfileikaríku og upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til frekari dáða með veglegum verðlaunum sem leggja grunninn að næsta verkefni. Segir í tilkynningunni að talsverðar breytingar hafi verið gerðar á Sprettfisk í þetta skiptið með það að markmiði að þjóna og vekja athygli á breiðari hópi kvikmyndagerðafólks og kvikmyndaverka. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar á síðasta ári en sérstaka viðurkenningu hlaut kvikmyndin Spaghetti/Spagettí eftir Egil Gauta Sigurjónsson og Nikulás Tuma Hlynsson. „Sprettfiskur verður haldinn á fjórum keppnisbrautum þar sem stutt skáldverk, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistaverk eru aðskilin. Fimm verk verða valin úr innsendingum til að keppa í hverjum flokki fyrir sig. Sigurvegarar hverrar brautar hljóta verðlaunafé í boði Símans og úttekt hjá tækjaleigu Kukl,“ segir um keppnina í ár. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir verðlaun stuttmyndakeppninnar en nánari upplýsingar um umsóknarskilyrði og þátttökufrest er að finna á vef Stockfish kvikmyndahátíðarinnar. 1 - Skáldverk Verðlaunafé: 1.000.000 kr Tækjaleiga: 1.000.000 kr 2 - Heimildarverk Verðlaunafé: 500.000 kr Tækjaleiga: 500.000 kr 3 - Tilraunaverk Verðlaunafé: 250.000 kr Tækjaleiga: 250.000 kr 4 - Tónlistaverk Verðlaunafé: 250.000 kr Tækjaleiga: 250.000 kr Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00 Fjölmennt á frumsýningu Little Kingdom í gær Í gær var myndin íslensk/slavneska myndin Little Kingdom frumsýnd á Stockfish Kvikmyndahátíðinni við frábærar undirtektir áhorfenda. 25. maí 2021 17:01 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Keppt verður í fjórum flokkum og mun sigurvegari hvers flokks hljóta verðlaun að verðmæti allt að tveggja milljóna króna samkvæmt tilkynningu frá Stockfish hátíðinni. Markmið keppninnar er að vekja athygli á hæfileikaríku og upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til frekari dáða með veglegum verðlaunum sem leggja grunninn að næsta verkefni. Segir í tilkynningunni að talsverðar breytingar hafi verið gerðar á Sprettfisk í þetta skiptið með það að markmiði að þjóna og vekja athygli á breiðari hópi kvikmyndagerðafólks og kvikmyndaverka. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar á síðasta ári en sérstaka viðurkenningu hlaut kvikmyndin Spaghetti/Spagettí eftir Egil Gauta Sigurjónsson og Nikulás Tuma Hlynsson. „Sprettfiskur verður haldinn á fjórum keppnisbrautum þar sem stutt skáldverk, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistaverk eru aðskilin. Fimm verk verða valin úr innsendingum til að keppa í hverjum flokki fyrir sig. Sigurvegarar hverrar brautar hljóta verðlaunafé í boði Símans og úttekt hjá tækjaleigu Kukl,“ segir um keppnina í ár. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir verðlaun stuttmyndakeppninnar en nánari upplýsingar um umsóknarskilyrði og þátttökufrest er að finna á vef Stockfish kvikmyndahátíðarinnar. 1 - Skáldverk Verðlaunafé: 1.000.000 kr Tækjaleiga: 1.000.000 kr 2 - Heimildarverk Verðlaunafé: 500.000 kr Tækjaleiga: 500.000 kr 3 - Tilraunaverk Verðlaunafé: 250.000 kr Tækjaleiga: 250.000 kr 4 - Tónlistaverk Verðlaunafé: 250.000 kr Tækjaleiga: 250.000 kr
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00 Fjölmennt á frumsýningu Little Kingdom í gær Í gær var myndin íslensk/slavneska myndin Little Kingdom frumsýnd á Stockfish Kvikmyndahátíðinni við frábærar undirtektir áhorfenda. 25. maí 2021 17:01 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00
Fjölmennt á frumsýningu Little Kingdom í gær Í gær var myndin íslensk/slavneska myndin Little Kingdom frumsýnd á Stockfish Kvikmyndahátíðinni við frábærar undirtektir áhorfenda. 25. maí 2021 17:01