Fjölskylda Lindelöf faldi sig inni í herbergi á meðan brotist var inn til þeirra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2022 11:01 Victor Lindelöf var staddur í London að spila fótboltaleik á meðan brotist var inn á heimili hans. Matthew Peters/Manchester United via Getty Images Maja Nilsson Lindelöf, eiginkona knattspyrnumannsins Victors Lindelöf, neyddist til að læsa sig og börn þeirra hjóna inni í herbergi á meðan brotist var inn á heimili þeirra síðastliðinn miðvikudag er Manchester United lék útileik gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Maja birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún segir frá atvikinu. Þar segir hún frá því hvernig hún náði að fela sig með börnunum tveim og læsa að sér inni í herbergi áður en innbrotsþjófarnir komust inn í húsið. Maja Nilsson Lindelöf sagði frá atvikinu á Instagram-síðu sinni.Instagram/Skjáskot Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri liðsins, var spurður að því fyrir helgi hvort félagið myndi skoða að útvega fjölskyldum leikmanna einhvers konar vernd á meðan leikjum liðsins stendur. „Já, klárlega,“ sagði Rangnick. „Ég held meira að segja að við séum að fara að halda fund uppi á hóteli þar sem félagið mun ræða við leikmenn um hvað geti verið gert til að auka öryggi fjölskyldna þeirra.“ „Hvað er nauðsynlegt að gera? Hvernig getur félagið stutt við leikmenn á þessu sviði?“ spurði Rangnick. „Þetta er eitthvað sem félagið mun ræða við leikmenn á næstu vikum og vonandi getum við gert heimili þeirra að öruggari stað í framtíðinni.“ Verður ekki með gegn West Ham í dag Lindelöf verður ekki í leikmannahóp Manchester United í dag til að vera með fjölskyldu sinni, en liðið tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni. „Ég ræddi við hann í flugvélinni á leiðinni heim frá London á miðvikudaginn og aftur í gærmorgun í 20 til 25 mínútur,“ sagði Rangnick. „Hann sagði mér hvað hefði gerst og þetta hefur tekið á fjölskylduna. Sérstaklega konuna hans og þriggja ára son þeirra.“ Hann sagði mér að hann verði að vera heima. Hann vill ekki skilja fjölskylduna eina eftir og sem tveggja barna faðir skil ég það fullkomlega.“ „Við ákváðum að hann myndi ekki æfa í dag (föstudag) og að hann þyrfti ekki að taka þátt í leiknum á morgun.“ Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira
Maja birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún segir frá atvikinu. Þar segir hún frá því hvernig hún náði að fela sig með börnunum tveim og læsa að sér inni í herbergi áður en innbrotsþjófarnir komust inn í húsið. Maja Nilsson Lindelöf sagði frá atvikinu á Instagram-síðu sinni.Instagram/Skjáskot Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri liðsins, var spurður að því fyrir helgi hvort félagið myndi skoða að útvega fjölskyldum leikmanna einhvers konar vernd á meðan leikjum liðsins stendur. „Já, klárlega,“ sagði Rangnick. „Ég held meira að segja að við séum að fara að halda fund uppi á hóteli þar sem félagið mun ræða við leikmenn um hvað geti verið gert til að auka öryggi fjölskyldna þeirra.“ „Hvað er nauðsynlegt að gera? Hvernig getur félagið stutt við leikmenn á þessu sviði?“ spurði Rangnick. „Þetta er eitthvað sem félagið mun ræða við leikmenn á næstu vikum og vonandi getum við gert heimili þeirra að öruggari stað í framtíðinni.“ Verður ekki með gegn West Ham í dag Lindelöf verður ekki í leikmannahóp Manchester United í dag til að vera með fjölskyldu sinni, en liðið tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni. „Ég ræddi við hann í flugvélinni á leiðinni heim frá London á miðvikudaginn og aftur í gærmorgun í 20 til 25 mínútur,“ sagði Rangnick. „Hann sagði mér hvað hefði gerst og þetta hefur tekið á fjölskylduna. Sérstaklega konuna hans og þriggja ára son þeirra.“ Hann sagði mér að hann verði að vera heima. Hann vill ekki skilja fjölskylduna eina eftir og sem tveggja barna faðir skil ég það fullkomlega.“ „Við ákváðum að hann myndi ekki æfa í dag (föstudag) og að hann þyrfti ekki að taka þátt í leiknum á morgun.“
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira