Tölfræðin á móti Frakklandi: Draumaleikur hægri skyttnanna og Viktors í markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2022 18:53 Ómar Ingi Magnússon bjó til fjórtán mörk þar af ellefu þeirra í fyrri hálfleik sem Ísland vann með sjö mörkum. EPA-EFE/Tibor Illyes Hægri vængur íslenska liðsins og Viktor Gísli Hallgrímsson í markinu buðu upp á heimsklassaframmistöðu í kvöld á móti einu besta handboltalandsliði heims. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Ólympíumeisturum Frakka, 29-21, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Hægri skytturnar Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson héldu uppi sóknarleiknum með 19 mörkum og 7 stoðsendingum saman og öll vörnin var mögnuð. Viktor Gísli Hallgrímsson var síðan frábær fyrir aftan með 18 varin skot. Íslenska liðið vann fyrri hálfleikinn með sjö mörkum en tókst samt að vinna seinni hálfleikinn líka. Það voru margir leikmenn liðsins að spila sinn besta landsleik í kvöld og Elliði Snær Viðarsson fékk meðal annars 10 í einkunn fyrir varnarleik sinn hjá HB Statz. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Ólympíumeisturum Frakka, 29-21, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Hægri skytturnar Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson héldu uppi sóknarleiknum með 19 mörkum og 7 stoðsendingum saman og öll vörnin var mögnuð. Viktor Gísli Hallgrímsson var síðan frábær fyrir aftan með 18 varin skot. Íslenska liðið vann fyrri hálfleikinn með sjö mörkum en tókst samt að vinna seinni hálfleikinn líka. Það voru margir leikmenn liðsins að spila sinn besta landsleik í kvöld og Elliði Snær Viðarsson fékk meðal annars 10 í einkunn fyrir varnarleik sinn hjá HB Statz. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira