Tölfræðin á móti Frakklandi: Draumaleikur hægri skyttnanna og Viktors í markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2022 18:53 Ómar Ingi Magnússon bjó til fjórtán mörk þar af ellefu þeirra í fyrri hálfleik sem Ísland vann með sjö mörkum. EPA-EFE/Tibor Illyes Hægri vængur íslenska liðsins og Viktor Gísli Hallgrímsson í markinu buðu upp á heimsklassaframmistöðu í kvöld á móti einu besta handboltalandsliði heims. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Ólympíumeisturum Frakka, 29-21, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Hægri skytturnar Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson héldu uppi sóknarleiknum með 19 mörkum og 7 stoðsendingum saman og öll vörnin var mögnuð. Viktor Gísli Hallgrímsson var síðan frábær fyrir aftan með 18 varin skot. Íslenska liðið vann fyrri hálfleikinn með sjö mörkum en tókst samt að vinna seinni hálfleikinn líka. Það voru margir leikmenn liðsins að spila sinn besta landsleik í kvöld og Elliði Snær Viðarsson fékk meðal annars 10 í einkunn fyrir varnarleik sinn hjá HB Statz. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Ólympíumeisturum Frakka, 29-21, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Hægri skytturnar Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson héldu uppi sóknarleiknum með 19 mörkum og 7 stoðsendingum saman og öll vörnin var mögnuð. Viktor Gísli Hallgrímsson var síðan frábær fyrir aftan með 18 varin skot. Íslenska liðið vann fyrri hálfleikinn með sjö mörkum en tókst samt að vinna seinni hálfleikinn líka. Það voru margir leikmenn liðsins að spila sinn besta landsleik í kvöld og Elliði Snær Viðarsson fékk meðal annars 10 í einkunn fyrir varnarleik sinn hjá HB Statz. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira