Pólverjar kvörtuðu til EHF vegna ólöglegs jöfnunarmarks Rússa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2022 12:30 Sergei Kosorotov skoraði jöfnunarmark Rússlands gegn Póllandi á EM í gær. Það hefði þó aldrei átt að fá að standa. getty/Nebojsa Tejic Pólverjar hafa sent inn formlega kvörtun til Handknattleikssambands Evrópu (EHF) vegna jöfnunarmarks Rússa í leik liðanna í milliriðli II á EM í gær. Michal Daszek kom Póllandi yfir, 29-28, undir blálokin í leiknum í gær. Rússland tók í kjölfarið leikhlé þegar þrjár sekúndur voru eftir. Sergei Kosorotov fékk boltann, lét vaða af löngu færi og inn fór boltinn. Eftir að hafa skoðað atvikið á myndbandi dæmdu frönsku tvíburasysturnar Julie og Charlotte Bonaventura markið gilt og leiknum lauk því með jafntefli, 29-29. What an end to a match. Last-second goals, last-second timeouts, it had EVERYTHING.@handballpolska vs @rushandball #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/hfidbjmQUY— EHF EURO (@EHFEURO) January 23, 2022 Markið hefði þó aldrei átt að standa. Kosorotov kom vissulega boltanum í netið áður en leiktíminn rann út en hann tók fjögur skref með boltann áður en hann skaut að marki. Þetta fór framhjá Bonaventura-systrunum. Handknattleikssamband Póllands sendi inn formlega kvörtun til EHF vegna jöfnunarmarksins. EHF tók málið fyrir og vísaði kvörtunum Pólverja frá. Úrslit leiksins, 29-29, standa því. Decision by the Disciplinary Commission on the #ehfeuro2022 main round match Poland vs Russia https://t.co/ERx4tOSnhF— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Úrslitin breyttu litlu fyrir bæði lið. Pólverjar áttu ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit og möguleikar Rússa eru einnig úr sögunni. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira
Michal Daszek kom Póllandi yfir, 29-28, undir blálokin í leiknum í gær. Rússland tók í kjölfarið leikhlé þegar þrjár sekúndur voru eftir. Sergei Kosorotov fékk boltann, lét vaða af löngu færi og inn fór boltinn. Eftir að hafa skoðað atvikið á myndbandi dæmdu frönsku tvíburasysturnar Julie og Charlotte Bonaventura markið gilt og leiknum lauk því með jafntefli, 29-29. What an end to a match. Last-second goals, last-second timeouts, it had EVERYTHING.@handballpolska vs @rushandball #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/hfidbjmQUY— EHF EURO (@EHFEURO) January 23, 2022 Markið hefði þó aldrei átt að standa. Kosorotov kom vissulega boltanum í netið áður en leiktíminn rann út en hann tók fjögur skref með boltann áður en hann skaut að marki. Þetta fór framhjá Bonaventura-systrunum. Handknattleikssamband Póllands sendi inn formlega kvörtun til EHF vegna jöfnunarmarksins. EHF tók málið fyrir og vísaði kvörtunum Pólverja frá. Úrslit leiksins, 29-29, standa því. Decision by the Disciplinary Commission on the #ehfeuro2022 main round match Poland vs Russia https://t.co/ERx4tOSnhF— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Úrslitin breyttu litlu fyrir bæði lið. Pólverjar áttu ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit og möguleikar Rússa eru einnig úr sögunni.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira