Danir fóru illa með vængbrotna Hollendinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 18:30 Hollendingum gekk illa að stöðva Mathias Gidsel í kvöld. EPA-EFE/Tamas Kovacs Heimsmeistararnir áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotið lið Hollands er liðin mættust í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Danir unnu leikinn með tólf marka mun, lokatölur 35-23. Eins og við Íslendingar þekkjum ágætlega hefur kórónuveiran litað Evrópumótið allhressilega til þessa. Erlingur Richardson, þjálfari Hollands, nældi sér í veiruna og var því ekki á hliðarlínunni í kvöld. Hvort það hefði hjálpað til er óvíst enda Danir með ógnarsterkt lið og ekki enn stigið feilspor á mótinu. Það var í raun ljóst strax frá upphafi leiks að Danir myndu fara með sigur af hólmi en þeir leiddu með níu mörkum í hálfleik, staðan þá 21-12. Á endanum var að svo að Danmörk vann tólf marka sigur 35-23. Four goals in 15 minutes from the amazing Mathias Gidsel@dhf_haandbold #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/tPVfW1vepv— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Mathias Gidsel fór hamförum í danska liðinu en hann skoraði níu mörk úr aðeins níu skotum. Þar á eftir komu Mikkel Hansen og Jóhan á Plógv Hansen með sjö mörk hvor. Sá síðarnefndi á ættir að rekja til Færeyja. Mikkel Hansen becomes the 3rd player in history to hit 2 5 0 EHF EURO goals with this stunner @dhf_haandbold #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/qGfYqJG48N— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Niklas Landin og Kevin Møller vörðu svo samtals 16 skot í markinu. Hjá Hollendingum var Dani Baijens markahæstur með sex mörk. Danmörk er enn með fullt hús stiga á mótinu og búið að tryggja sæti sitt í undanúrslitum. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Eins og við Íslendingar þekkjum ágætlega hefur kórónuveiran litað Evrópumótið allhressilega til þessa. Erlingur Richardson, þjálfari Hollands, nældi sér í veiruna og var því ekki á hliðarlínunni í kvöld. Hvort það hefði hjálpað til er óvíst enda Danir með ógnarsterkt lið og ekki enn stigið feilspor á mótinu. Það var í raun ljóst strax frá upphafi leiks að Danir myndu fara með sigur af hólmi en þeir leiddu með níu mörkum í hálfleik, staðan þá 21-12. Á endanum var að svo að Danmörk vann tólf marka sigur 35-23. Four goals in 15 minutes from the amazing Mathias Gidsel@dhf_haandbold #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/tPVfW1vepv— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Mathias Gidsel fór hamförum í danska liðinu en hann skoraði níu mörk úr aðeins níu skotum. Þar á eftir komu Mikkel Hansen og Jóhan á Plógv Hansen með sjö mörk hvor. Sá síðarnefndi á ættir að rekja til Færeyja. Mikkel Hansen becomes the 3rd player in history to hit 2 5 0 EHF EURO goals with this stunner @dhf_haandbold #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/qGfYqJG48N— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Niklas Landin og Kevin Møller vörðu svo samtals 16 skot í markinu. Hjá Hollendingum var Dani Baijens markahæstur með sex mörk. Danmörk er enn með fullt hús stiga á mótinu og búið að tryggja sæti sitt í undanúrslitum.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira