Þrír lausir úr einangrun og Ísland stóreflist Sindri Sverrisson skrifar 26. janúar 2022 12:46 Fyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur misst af síðustu þremur leikjum Íslands vegna einangrunar en er klár í slaginn. Getty Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur endurheimt öfluga leikmenn úr einangrun eftir kórónuveirusmit, á síðustu stundu fyrir leikinn mikilvæga við Svartfjallaland á eftir. Þrír leikmenn eru nú lausir úr einangrun; fyrirliðinn Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Elvar Örn Jónsson. Allir þrír verða því í leikmannahópnum gegn Svartfjallalandi en leikurinn hefst klukkan 14.30. Sigur gæfi Íslandi von um sæti í undanúrslitum á EM. Björgvin Páll Gústavsson, sem spilaði gegn Króatíu á mánudaginn en var svo skikkaður öðru sinni í einangrun í gær, verður hins vegar ekki með. Elvar var einn af þremur sem greindust fyrstir Íslendinga með smit á EM, á miðvikudaginn í síðustu viku, ásamt Björgvini og Ólafi Guðmundssyni. Ólafur þarf hins vegar enn að bíða. Átta leikmenn enn í einangrun Á fimmtudaginn í síðustu viku var greint frá því að Aron, Bjarki og Gísli Þorgeir Kristjánsson hefðu smitast af veirunni, og alls hafa ellefu leikmenn Íslands greinst með kórónuveiruna síðustu vikuna. Þeir sem eru utan hóps í einangrun í dag eru Björgvin, Ólafur, Gísli Þorgeir, Elliði Snær Viðarsson, Arnar Freyr Arnarsson, Janus Daði Smárason, Daníel Þór Ingason og Vignir Stefánsson. Þá greindist sjúkraþjálfarinn Jón Birgir Guðmundsson einnig með veiruna. Sex leikmenn kallaðir út frá því að hópsmitið kom upp Tveir leikmenn eru mættir til Búdapest og hafa bæst í hópinn eftir leikinn við Króatíu, þeir Dagur Gautason úr Stjörnunni og Bjarni Ófeigur Valdimarsson úr Skövde í Svíþjóð. Alls hafa því sex leikmenn verið kallaðir út til Búdapest eftir að EM hófst, því áður höfðu Valsararnir Vignir, sem smitaðist svo, og Magnús Óli Magnússon, og Haukamennirnir Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson, verið kallaðir út. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Nikolaj Jacobsen: Ég skulda Íslandi ekki neitt Nikolaj Jacobsen er skítsama um íslenska landsliðið í handbolta og var ekkert að fela það í viðtölum fyrir leiki dagsins á Evrópumótinu í handbolta. 26. janúar 2022 10:32 „Erum persónur og leikendur í leikhúsi fáranleikans“ Þau eru ansi mörg verkefnin sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari þarf að glíma við á EM og líklega aldrei verið eins krefjandi að stýra liði á stórmóti eins og nú. 26. janúar 2022 08:01 Björgvin Páll greindist aftur og Elliði kominn með veiruna Björgvin Páll Gústavsson og Elliði Snær Viðarsson fengu jákvæða niðurstöðu úr hraðprófi í morgun. Þeir bíða eftir niðurstöðu PCR-prófs. 25. janúar 2022 12:47 Dagur og Bjarni á leið til Búdapest Dagur Gautason, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið kallaður til móts við íslenska landsliðið í handbolta, ásamt Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, leikmanns Skövde í Svíþjóð. 25. janúar 2022 18:41 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira
Þrír leikmenn eru nú lausir úr einangrun; fyrirliðinn Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Elvar Örn Jónsson. Allir þrír verða því í leikmannahópnum gegn Svartfjallalandi en leikurinn hefst klukkan 14.30. Sigur gæfi Íslandi von um sæti í undanúrslitum á EM. Björgvin Páll Gústavsson, sem spilaði gegn Króatíu á mánudaginn en var svo skikkaður öðru sinni í einangrun í gær, verður hins vegar ekki með. Elvar var einn af þremur sem greindust fyrstir Íslendinga með smit á EM, á miðvikudaginn í síðustu viku, ásamt Björgvini og Ólafi Guðmundssyni. Ólafur þarf hins vegar enn að bíða. Átta leikmenn enn í einangrun Á fimmtudaginn í síðustu viku var greint frá því að Aron, Bjarki og Gísli Þorgeir Kristjánsson hefðu smitast af veirunni, og alls hafa ellefu leikmenn Íslands greinst með kórónuveiruna síðustu vikuna. Þeir sem eru utan hóps í einangrun í dag eru Björgvin, Ólafur, Gísli Þorgeir, Elliði Snær Viðarsson, Arnar Freyr Arnarsson, Janus Daði Smárason, Daníel Þór Ingason og Vignir Stefánsson. Þá greindist sjúkraþjálfarinn Jón Birgir Guðmundsson einnig með veiruna. Sex leikmenn kallaðir út frá því að hópsmitið kom upp Tveir leikmenn eru mættir til Búdapest og hafa bæst í hópinn eftir leikinn við Króatíu, þeir Dagur Gautason úr Stjörnunni og Bjarni Ófeigur Valdimarsson úr Skövde í Svíþjóð. Alls hafa því sex leikmenn verið kallaðir út til Búdapest eftir að EM hófst, því áður höfðu Valsararnir Vignir, sem smitaðist svo, og Magnús Óli Magnússon, og Haukamennirnir Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson, verið kallaðir út.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Nikolaj Jacobsen: Ég skulda Íslandi ekki neitt Nikolaj Jacobsen er skítsama um íslenska landsliðið í handbolta og var ekkert að fela það í viðtölum fyrir leiki dagsins á Evrópumótinu í handbolta. 26. janúar 2022 10:32 „Erum persónur og leikendur í leikhúsi fáranleikans“ Þau eru ansi mörg verkefnin sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari þarf að glíma við á EM og líklega aldrei verið eins krefjandi að stýra liði á stórmóti eins og nú. 26. janúar 2022 08:01 Björgvin Páll greindist aftur og Elliði kominn með veiruna Björgvin Páll Gústavsson og Elliði Snær Viðarsson fengu jákvæða niðurstöðu úr hraðprófi í morgun. Þeir bíða eftir niðurstöðu PCR-prófs. 25. janúar 2022 12:47 Dagur og Bjarni á leið til Búdapest Dagur Gautason, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið kallaður til móts við íslenska landsliðið í handbolta, ásamt Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, leikmanns Skövde í Svíþjóð. 25. janúar 2022 18:41 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira
Nikolaj Jacobsen: Ég skulda Íslandi ekki neitt Nikolaj Jacobsen er skítsama um íslenska landsliðið í handbolta og var ekkert að fela það í viðtölum fyrir leiki dagsins á Evrópumótinu í handbolta. 26. janúar 2022 10:32
„Erum persónur og leikendur í leikhúsi fáranleikans“ Þau eru ansi mörg verkefnin sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari þarf að glíma við á EM og líklega aldrei verið eins krefjandi að stýra liði á stórmóti eins og nú. 26. janúar 2022 08:01
Björgvin Páll greindist aftur og Elliði kominn með veiruna Björgvin Páll Gústavsson og Elliði Snær Viðarsson fengu jákvæða niðurstöðu úr hraðprófi í morgun. Þeir bíða eftir niðurstöðu PCR-prófs. 25. janúar 2022 12:47
Dagur og Bjarni á leið til Búdapest Dagur Gautason, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið kallaður til móts við íslenska landsliðið í handbolta, ásamt Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, leikmanns Skövde í Svíþjóð. 25. janúar 2022 18:41