Netverjar elska Verbúðina og vilja sambærilega þætti fyrir önnur mál Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 27. janúar 2022 13:01 Twitter samfélagið er að taka vel í Verbúðina. Getty/ SOPA Images Sjónvarpsþátturinn Verbúðin úr smiðju Vesturports hefur vakið mikla lukku meðal Íslendinga og velta netverjar nú fyrir sér hvaða íslensku mál þurfi að taka fyrir á sambærilegan hátt. Verbúðin fjallar um kvótakerfið og afleiðingar þess á lítið þorp fyrir vestan á árunum 1983-1991. Þættirnir eru byggðir á raunverulegum atburðum en skáldskapurinn fær að njóta sín í kringum þá. Það er greinilegt að Íslendingar hafa gaman af því að skoða sögu landsins, enda ýmislegt búið að gerast. Netverjinn Freyr Eyjólfsson velti því fyrir sér hvaða önnur mál í sögu landsins ættu heima í sambærilegri þáttaröð. Eftir að Verbúðin er búin að ramma inn kvótakerfið og sögu þess. Hvaða önnur stór mál þarf að gera skil í sambærilegum sjónvarpsþáttum?— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) January 25, 2022 Eftir að spurningin var lögð fram stóð ekki á hugmyndunum og komu margar þeirra fram oftar en einu sinni. Það er áhugavert að renna yfir svörin og sjá hvaða sögulegir atburðir heilla Íslendinga. "Ástandið".— Bara Jói (@barajohannes) January 25, 2022 Kvennaframboðið 1908. Alvöru 1. bylgju femínismi, lesbismi, drama og pólitík!— Auður Alfífa Ketilsd (@fifaketils) January 25, 2022 - Bankahrunið. Gæti verið 4-5 þátta sería. 2006-2010. 2008 mundi þurfa 2 þætti amk.- Þorskastríðið.-Seinni heimsstyrjöldin á Íslandi. Væri mjög öðruvísi heimsstyrjöld þættir. -Galdrarbrennur árin - Sjálfstæðis barátta Íslands— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 25, 2022 HM í handbolta 95. Aðdragandunum gert skil auk alls klúðursins/snilldinni í framkvæmdinni á mótinu. Gæti verið heimildarmynd í anda Fire festival eða leikin grín/drama þáttaröð !— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) January 25, 2022 braskið í kringum herstöðina— Vilhjálmur Árnason (@villiarna72) January 25, 2022 AIDS, ástandið— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) January 25, 2022 Hernámið, Stjórnarkreppan 79' - 80' og dramatíkin í kring um stofnun ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen eða eitthvað um hið róttæka vinstri: Inngangan í NATO, Gúttóslagurinn, Hvíta stríðið.— Stefán Rafn (@StefanRafn) January 25, 2022 Öll kennaraverkföllin, síldarárin, stríðsárin og áhrif Marshallaðstoðar á Ísland, og svo þarf að gera alvöru myndir eða þætti uppúr Íslendingasögunum.— Tinna Sigurðardóttir (@Tinntinnabuli) January 26, 2022 Upprisa rokksins í Bítlabænum Keflavík.— Magni Freyr (@MagniFreyr) January 25, 2022 Opnun Kringlunnar— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) January 25, 2022 Þegar Vigdís varð forseti— Tungl- og kisumálaráðherra (@manarkisan) January 26, 2022 Skjár einn - upprisa og fall. Mikið skotið á Kaffibarnum.— . (@drgunni) January 26, 2022 Kvennalistinn í Reykjavík.— Steinunn (@SteinaIcelander) January 26, 2022 Sagan á bak við sigurgöngu (og tap) Magna í Rock Star Supernova.— Atli Sigurjónsson (@Atlinator) January 25, 2022 Það er greinilega á ýmsu að taka og verður áhugavert að sjá hvort að þessar umræður hafi veitt einhverjum innblástur fyrir framtíðar sjónvarpsefni. Twitter Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Verbúðin fjallar um kvótakerfið og afleiðingar þess á lítið þorp fyrir vestan á árunum 1983-1991. Þættirnir eru byggðir á raunverulegum atburðum en skáldskapurinn fær að njóta sín í kringum þá. Það er greinilegt að Íslendingar hafa gaman af því að skoða sögu landsins, enda ýmislegt búið að gerast. Netverjinn Freyr Eyjólfsson velti því fyrir sér hvaða önnur mál í sögu landsins ættu heima í sambærilegri þáttaröð. Eftir að Verbúðin er búin að ramma inn kvótakerfið og sögu þess. Hvaða önnur stór mál þarf að gera skil í sambærilegum sjónvarpsþáttum?— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) January 25, 2022 Eftir að spurningin var lögð fram stóð ekki á hugmyndunum og komu margar þeirra fram oftar en einu sinni. Það er áhugavert að renna yfir svörin og sjá hvaða sögulegir atburðir heilla Íslendinga. "Ástandið".— Bara Jói (@barajohannes) January 25, 2022 Kvennaframboðið 1908. Alvöru 1. bylgju femínismi, lesbismi, drama og pólitík!— Auður Alfífa Ketilsd (@fifaketils) January 25, 2022 - Bankahrunið. Gæti verið 4-5 þátta sería. 2006-2010. 2008 mundi þurfa 2 þætti amk.- Þorskastríðið.-Seinni heimsstyrjöldin á Íslandi. Væri mjög öðruvísi heimsstyrjöld þættir. -Galdrarbrennur árin - Sjálfstæðis barátta Íslands— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 25, 2022 HM í handbolta 95. Aðdragandunum gert skil auk alls klúðursins/snilldinni í framkvæmdinni á mótinu. Gæti verið heimildarmynd í anda Fire festival eða leikin grín/drama þáttaröð !— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) January 25, 2022 braskið í kringum herstöðina— Vilhjálmur Árnason (@villiarna72) January 25, 2022 AIDS, ástandið— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) January 25, 2022 Hernámið, Stjórnarkreppan 79' - 80' og dramatíkin í kring um stofnun ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen eða eitthvað um hið róttæka vinstri: Inngangan í NATO, Gúttóslagurinn, Hvíta stríðið.— Stefán Rafn (@StefanRafn) January 25, 2022 Öll kennaraverkföllin, síldarárin, stríðsárin og áhrif Marshallaðstoðar á Ísland, og svo þarf að gera alvöru myndir eða þætti uppúr Íslendingasögunum.— Tinna Sigurðardóttir (@Tinntinnabuli) January 26, 2022 Upprisa rokksins í Bítlabænum Keflavík.— Magni Freyr (@MagniFreyr) January 25, 2022 Opnun Kringlunnar— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) January 25, 2022 Þegar Vigdís varð forseti— Tungl- og kisumálaráðherra (@manarkisan) January 26, 2022 Skjár einn - upprisa og fall. Mikið skotið á Kaffibarnum.— . (@drgunni) January 26, 2022 Kvennalistinn í Reykjavík.— Steinunn (@SteinaIcelander) January 26, 2022 Sagan á bak við sigurgöngu (og tap) Magna í Rock Star Supernova.— Atli Sigurjónsson (@Atlinator) January 25, 2022 Það er greinilega á ýmsu að taka og verður áhugavert að sjá hvort að þessar umræður hafi veitt einhverjum innblástur fyrir framtíðar sjónvarpsefni.
Twitter Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00