Netverjar elska Verbúðina og vilja sambærilega þætti fyrir önnur mál Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 27. janúar 2022 13:01 Twitter samfélagið er að taka vel í Verbúðina. Getty/ SOPA Images Sjónvarpsþátturinn Verbúðin úr smiðju Vesturports hefur vakið mikla lukku meðal Íslendinga og velta netverjar nú fyrir sér hvaða íslensku mál þurfi að taka fyrir á sambærilegan hátt. Verbúðin fjallar um kvótakerfið og afleiðingar þess á lítið þorp fyrir vestan á árunum 1983-1991. Þættirnir eru byggðir á raunverulegum atburðum en skáldskapurinn fær að njóta sín í kringum þá. Það er greinilegt að Íslendingar hafa gaman af því að skoða sögu landsins, enda ýmislegt búið að gerast. Netverjinn Freyr Eyjólfsson velti því fyrir sér hvaða önnur mál í sögu landsins ættu heima í sambærilegri þáttaröð. Eftir að Verbúðin er búin að ramma inn kvótakerfið og sögu þess. Hvaða önnur stór mál þarf að gera skil í sambærilegum sjónvarpsþáttum?— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) January 25, 2022 Eftir að spurningin var lögð fram stóð ekki á hugmyndunum og komu margar þeirra fram oftar en einu sinni. Það er áhugavert að renna yfir svörin og sjá hvaða sögulegir atburðir heilla Íslendinga. "Ástandið".— Bara Jói (@barajohannes) January 25, 2022 Kvennaframboðið 1908. Alvöru 1. bylgju femínismi, lesbismi, drama og pólitík!— Auður Alfífa Ketilsd (@fifaketils) January 25, 2022 - Bankahrunið. Gæti verið 4-5 þátta sería. 2006-2010. 2008 mundi þurfa 2 þætti amk.- Þorskastríðið.-Seinni heimsstyrjöldin á Íslandi. Væri mjög öðruvísi heimsstyrjöld þættir. -Galdrarbrennur árin - Sjálfstæðis barátta Íslands— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 25, 2022 HM í handbolta 95. Aðdragandunum gert skil auk alls klúðursins/snilldinni í framkvæmdinni á mótinu. Gæti verið heimildarmynd í anda Fire festival eða leikin grín/drama þáttaröð !— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) January 25, 2022 braskið í kringum herstöðina— Vilhjálmur Árnason (@villiarna72) January 25, 2022 AIDS, ástandið— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) January 25, 2022 Hernámið, Stjórnarkreppan 79' - 80' og dramatíkin í kring um stofnun ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen eða eitthvað um hið róttæka vinstri: Inngangan í NATO, Gúttóslagurinn, Hvíta stríðið.— Stefán Rafn (@StefanRafn) January 25, 2022 Öll kennaraverkföllin, síldarárin, stríðsárin og áhrif Marshallaðstoðar á Ísland, og svo þarf að gera alvöru myndir eða þætti uppúr Íslendingasögunum.— Tinna Sigurðardóttir (@Tinntinnabuli) January 26, 2022 Upprisa rokksins í Bítlabænum Keflavík.— Magni Freyr (@MagniFreyr) January 25, 2022 Opnun Kringlunnar— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) January 25, 2022 Þegar Vigdís varð forseti— Tungl- og kisumálaráðherra (@manarkisan) January 26, 2022 Skjár einn - upprisa og fall. Mikið skotið á Kaffibarnum.— . (@drgunni) January 26, 2022 Kvennalistinn í Reykjavík.— Steinunn (@SteinaIcelander) January 26, 2022 Sagan á bak við sigurgöngu (og tap) Magna í Rock Star Supernova.— Atli Sigurjónsson (@Atlinator) January 25, 2022 Það er greinilega á ýmsu að taka og verður áhugavert að sjá hvort að þessar umræður hafi veitt einhverjum innblástur fyrir framtíðar sjónvarpsefni. Twitter Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00 Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira
Verbúðin fjallar um kvótakerfið og afleiðingar þess á lítið þorp fyrir vestan á árunum 1983-1991. Þættirnir eru byggðir á raunverulegum atburðum en skáldskapurinn fær að njóta sín í kringum þá. Það er greinilegt að Íslendingar hafa gaman af því að skoða sögu landsins, enda ýmislegt búið að gerast. Netverjinn Freyr Eyjólfsson velti því fyrir sér hvaða önnur mál í sögu landsins ættu heima í sambærilegri þáttaröð. Eftir að Verbúðin er búin að ramma inn kvótakerfið og sögu þess. Hvaða önnur stór mál þarf að gera skil í sambærilegum sjónvarpsþáttum?— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) January 25, 2022 Eftir að spurningin var lögð fram stóð ekki á hugmyndunum og komu margar þeirra fram oftar en einu sinni. Það er áhugavert að renna yfir svörin og sjá hvaða sögulegir atburðir heilla Íslendinga. "Ástandið".— Bara Jói (@barajohannes) January 25, 2022 Kvennaframboðið 1908. Alvöru 1. bylgju femínismi, lesbismi, drama og pólitík!— Auður Alfífa Ketilsd (@fifaketils) January 25, 2022 - Bankahrunið. Gæti verið 4-5 þátta sería. 2006-2010. 2008 mundi þurfa 2 þætti amk.- Þorskastríðið.-Seinni heimsstyrjöldin á Íslandi. Væri mjög öðruvísi heimsstyrjöld þættir. -Galdrarbrennur árin - Sjálfstæðis barátta Íslands— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 25, 2022 HM í handbolta 95. Aðdragandunum gert skil auk alls klúðursins/snilldinni í framkvæmdinni á mótinu. Gæti verið heimildarmynd í anda Fire festival eða leikin grín/drama þáttaröð !— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) January 25, 2022 braskið í kringum herstöðina— Vilhjálmur Árnason (@villiarna72) January 25, 2022 AIDS, ástandið— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) January 25, 2022 Hernámið, Stjórnarkreppan 79' - 80' og dramatíkin í kring um stofnun ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen eða eitthvað um hið róttæka vinstri: Inngangan í NATO, Gúttóslagurinn, Hvíta stríðið.— Stefán Rafn (@StefanRafn) January 25, 2022 Öll kennaraverkföllin, síldarárin, stríðsárin og áhrif Marshallaðstoðar á Ísland, og svo þarf að gera alvöru myndir eða þætti uppúr Íslendingasögunum.— Tinna Sigurðardóttir (@Tinntinnabuli) January 26, 2022 Upprisa rokksins í Bítlabænum Keflavík.— Magni Freyr (@MagniFreyr) January 25, 2022 Opnun Kringlunnar— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) January 25, 2022 Þegar Vigdís varð forseti— Tungl- og kisumálaráðherra (@manarkisan) January 26, 2022 Skjár einn - upprisa og fall. Mikið skotið á Kaffibarnum.— . (@drgunni) January 26, 2022 Kvennalistinn í Reykjavík.— Steinunn (@SteinaIcelander) January 26, 2022 Sagan á bak við sigurgöngu (og tap) Magna í Rock Star Supernova.— Atli Sigurjónsson (@Atlinator) January 25, 2022 Það er greinilega á ýmsu að taka og verður áhugavert að sjá hvort að þessar umræður hafi veitt einhverjum innblástur fyrir framtíðar sjónvarpsefni.
Twitter Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00 Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira
Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00