Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Sindri Sverrisson skrifar 27. janúar 2022 13:01 Magnus Gullerud, til hægri á mynd, svekktur eftir tapið gegn Svíum á þriðjudag. Eftir leikinn greindist hann svo með kórónuveirusmit. Getty/Jozo Cabraja Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. Bergerud og Gullerud greindust með kórónuveirusmit eftir tap Noregs gegn Svíþjóð á þriðjudagskvöld og eru þar með fyrstu leikmenn Noregs til að smitast á mótinu. Samkvæmt norska miðlinum VG munu leikmennirnir tveir fara frá Bratislava í Slóvakíu, þar sem Noregur lék í milliriðli, með leigubíl til síns heima í Magdeburg í Þýskalandi (Gullerud) og Óðinsvéa í Danmörku (Bergerud) til að ljúka sóttkví. Aðrir leikmenn norska hópsins ferðuðust til Búdapest til að mæta Íslendingum þar á morgun. Ellefu leikmenn Íslands hafa greinst með kórónuveirusmit frá því að þeir fyrstu greindust fyrir rúmri viku og læknir norska landsliðsins óttast að smitum fjölgi einnig í norska hópnum: „Já, það geri ég. Það hefur sýnt sig hjá öðrum liðum. Ég held að það séu bara Noregur og Spánn sem hafi sloppið við smit þar til núna. Þegar það hefur komið upp smit hjá hinum liðunum þá hafa fleiri fylgt næstu daga á eftir. Ég er búinn undir það,“ sagði Thomas Torgalsen, læknir norska landsliðsins, við NTB. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Körfubolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Sjá meira
Bergerud og Gullerud greindust með kórónuveirusmit eftir tap Noregs gegn Svíþjóð á þriðjudagskvöld og eru þar með fyrstu leikmenn Noregs til að smitast á mótinu. Samkvæmt norska miðlinum VG munu leikmennirnir tveir fara frá Bratislava í Slóvakíu, þar sem Noregur lék í milliriðli, með leigubíl til síns heima í Magdeburg í Þýskalandi (Gullerud) og Óðinsvéa í Danmörku (Bergerud) til að ljúka sóttkví. Aðrir leikmenn norska hópsins ferðuðust til Búdapest til að mæta Íslendingum þar á morgun. Ellefu leikmenn Íslands hafa greinst með kórónuveirusmit frá því að þeir fyrstu greindust fyrir rúmri viku og læknir norska landsliðsins óttast að smitum fjölgi einnig í norska hópnum: „Já, það geri ég. Það hefur sýnt sig hjá öðrum liðum. Ég held að það séu bara Noregur og Spánn sem hafi sloppið við smit þar til núna. Þegar það hefur komið upp smit hjá hinum liðunum þá hafa fleiri fylgt næstu daga á eftir. Ég er búinn undir það,“ sagði Thomas Torgalsen, læknir norska landsliðsins, við NTB.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Körfubolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti