Yfir 300 erlendir keppendur í Reykjavík á næstu dögum Sindri Sverrisson skrifar 27. janúar 2022 16:31 Svíinn Martin Pacek keppir í júdó á Reykjavíkurleikunum og Khan Porter í CrossFit. Porter er enn að venjast litnum á íslenska „sandinum“ eins og hann grínaðist með á Instagram. Getty og Instagram/@iamkhanporter Eftir að ekki var hægt að taka á móti erlendum keppendum á Reykjavíkurleikunum í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins er búist við yfir 300 erlendum keppendum í ár. Reykjavíkurleikarnir hefjast á laugardaginn og standa yfir í rúma viku eða til 6. febrúar. Alls verður keppt í 20 íþróttagreinum á níu keppnisdögum og í þetta sinn verður ekki bara einstaklingskeppni heldur einnig liðakeppni í nokkrum greinum. Mótshaldarar halda í vonina um að áhorfendur geti mætt á einhvern hluta leikanna en eins og er koma samkomutakmarkanir stjórnvalda í veg fyrir það. Eins og fjallað var um á Vísi í morgun verður liðakeppni í CrossFit í ár þar sem sannkölluð heimsklassalið verða á ferðinni. Einnig verður liðakeppni í skák, strandblaki og dansi, en skák og strandblak eru nýjar greinar á leikunum. Á laugardag og sunnudag verður keppt í alls átta greinum, þar sem meðal annars er von á 40 erlendum keppendum sem glíma munu við sterkustu júdókappa Íslands. Dagskrá Reykjavíkurleikanna má finna hér. CrossFit Skák Dans Júdó Blak Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Reykjavíkurleikarnir hefjast á laugardaginn og standa yfir í rúma viku eða til 6. febrúar. Alls verður keppt í 20 íþróttagreinum á níu keppnisdögum og í þetta sinn verður ekki bara einstaklingskeppni heldur einnig liðakeppni í nokkrum greinum. Mótshaldarar halda í vonina um að áhorfendur geti mætt á einhvern hluta leikanna en eins og er koma samkomutakmarkanir stjórnvalda í veg fyrir það. Eins og fjallað var um á Vísi í morgun verður liðakeppni í CrossFit í ár þar sem sannkölluð heimsklassalið verða á ferðinni. Einnig verður liðakeppni í skák, strandblaki og dansi, en skák og strandblak eru nýjar greinar á leikunum. Á laugardag og sunnudag verður keppt í alls átta greinum, þar sem meðal annars er von á 40 erlendum keppendum sem glíma munu við sterkustu júdókappa Íslands. Dagskrá Reykjavíkurleikanna má finna hér.
CrossFit Skák Dans Júdó Blak Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira