Dagskráin í dag: Stútfullur íþróttaföstudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. janúar 2022 06:01 Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn taka á móti Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Vísir/Bára Sportrásir Stöðvar 2 verða gjörsamlega stútfullar af beinum útsendingum á þessum flotta föstudegi og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Subway-deild karla ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld. Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign KR og Grindavíkur í Vesturbænum og að þeim leik loknum verður skipt beinustu leið yfir til Þorlákshafnar þar sem Íslandsmeistararnir taka á móti Stjörnunni klukkan 20:00. Subway Körfuboltakvöld fylgir svo viðstöðulaust á eftir og þar verða sérfræðingarnir mættir að fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Huddersfield og Stoke eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 19:40 á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia taka á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Rafíþróttirnar eru orðnar fyrirferðamiklar í íþróttalífi nútímans og farnar að taka yfir aðrar rásir en bara þær sem eru sérstaklega tileinkaðar þeim. Klukkan 15:45 hefst bein útsending frá landsleik í eFótbolta í þjóðardeildinni. Stöð 2 eSport Aðdáendur tölvuleiksins CS:GO geta glaðst yfir deginum sem framundan er á Stöð 2 eSport, en sýnt verður frá leiknum frá klukkan 13:30 og langt fram eftir kvöldi. Klukkan 13:30 hefst upphitun fyrir fyrsta dag BLAST Premier og klukkan 14:00 eigast G2 og Complexity við, áður en BIG og NiP etja kappi klukkan 15:00. Klukkan 16:30 hefst þriðja mót fyrsta dags, það fjórða klukkan 17:30 og að lokum það fimmta klukkan 19:00. Ef þetta er ekki nóg fyrir CS:GO óða áhorfendur þá tekur Ljósleiðaradeildin við klukkan 20:15 þar sem tvær hörkuviðureignir eru á dagskrá. Stöð 2 Golf Þá verða einnig beinar útsendingar frá þremur golfmótum í dag, en það fyrsta er Dubai Desert Classic klukkan 07:30. Þeir golfarar sem ekki nenna að rífa sig svo snemma á fætur þurfa þó ekki að örvænta því Gainbridge á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 16:30. Að lokum er svo komið að Farmers Insurance Open á PGA-mótaröðinni, en útsending frá því hefst klukkan 20:00. Dagskráin í dag Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild karla ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld. Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign KR og Grindavíkur í Vesturbænum og að þeim leik loknum verður skipt beinustu leið yfir til Þorlákshafnar þar sem Íslandsmeistararnir taka á móti Stjörnunni klukkan 20:00. Subway Körfuboltakvöld fylgir svo viðstöðulaust á eftir og þar verða sérfræðingarnir mættir að fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Huddersfield og Stoke eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 19:40 á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia taka á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Rafíþróttirnar eru orðnar fyrirferðamiklar í íþróttalífi nútímans og farnar að taka yfir aðrar rásir en bara þær sem eru sérstaklega tileinkaðar þeim. Klukkan 15:45 hefst bein útsending frá landsleik í eFótbolta í þjóðardeildinni. Stöð 2 eSport Aðdáendur tölvuleiksins CS:GO geta glaðst yfir deginum sem framundan er á Stöð 2 eSport, en sýnt verður frá leiknum frá klukkan 13:30 og langt fram eftir kvöldi. Klukkan 13:30 hefst upphitun fyrir fyrsta dag BLAST Premier og klukkan 14:00 eigast G2 og Complexity við, áður en BIG og NiP etja kappi klukkan 15:00. Klukkan 16:30 hefst þriðja mót fyrsta dags, það fjórða klukkan 17:30 og að lokum það fimmta klukkan 19:00. Ef þetta er ekki nóg fyrir CS:GO óða áhorfendur þá tekur Ljósleiðaradeildin við klukkan 20:15 þar sem tvær hörkuviðureignir eru á dagskrá. Stöð 2 Golf Þá verða einnig beinar útsendingar frá þremur golfmótum í dag, en það fyrsta er Dubai Desert Classic klukkan 07:30. Þeir golfarar sem ekki nenna að rífa sig svo snemma á fætur þurfa þó ekki að örvænta því Gainbridge á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 16:30. Að lokum er svo komið að Farmers Insurance Open á PGA-mótaröðinni, en útsending frá því hefst klukkan 20:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira