Skúli er lögfræðingur að mennt en hefur gegnt embætti ríkisendurskoðanda síðan 2018. Áður var hann ríkisskattstjóri frá 2006 og fram að því skattrannsóknarstjóri frá árinu 1993.
Þetta kom fram í tilkynningu frá Stjórnarráðinu fyrr í dag en Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, menningar- og viðskiptaráðherra skipaði Skúla í embættið lögum samkvæmt.