Danir taka „Íslendinginn sinn“ aftur inn í liðið fyrir undanúrslitin í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2022 15:00 Hans Lindberg fagnar einu marka sinna fyrir danska landsliðið. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Danir kalla ekki bara á lykilmennina sem þeir hvíldu á móti Frökkum því íslensk ættaði hornamaðurinn Hans Lindberg verður með Dönum í undanúrslitaleiknum á móti Spáni í kvöld. Það verður mun sterkara dansk landslið sem spilar í undanúrslitaleik EM í kvöld en það lið sem brást okkur Íslendingum á miðvikudagskvöldið. Það er þó ekki bara stórskytturnar Mikkel Hansen og Mathias Gidsel sem kom inn í liðið heldur einnig hornamaðurinn reyndi Hans Lindberg. Hans Lindberg er ude af isolation - og træner med i dag ved landsholdets træning i Budapest #hndbld #ehfeuro2022— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 27, 2022 Lindberg greindist með kórónuveiruna fyrir viku síðan eða eftir leik Dana og Íslendinga í milliriðlinum. Hann fór í framhaldinu í einangrun eins og margir leikmenn íslenska landsliðsins hafa þurft að glíma við. Danska handboltasambandið segir að Lindberg sé nú laus úr einangrun og að hann verði með á móti Spáni. Hans Lindberg er fertugur og hefur skorað 756 mörk í 272 landsleikjum síðan að hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2003. Hann hefur tvisvar orðið Evrópumeistari með Dönum (2008 og 2012) og einu sinni heimsmeistari (2019). Hann hefur spilað með Füchse Berlin undanfarin ár og er þriðji markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar með 112 mörk í 17 leikjum þar sem hann hefur nýtt 84 prósent skota sinna. Foreldrar Hans eru bæði Íslendingar eða þau Tómas Erling Lindberg og Sigrún Sigurðardóttir. Hann fæddist í Danmörku og ákvað að spila fyrir danska landsliðið frekar en það íslenska. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira
Það verður mun sterkara dansk landslið sem spilar í undanúrslitaleik EM í kvöld en það lið sem brást okkur Íslendingum á miðvikudagskvöldið. Það er þó ekki bara stórskytturnar Mikkel Hansen og Mathias Gidsel sem kom inn í liðið heldur einnig hornamaðurinn reyndi Hans Lindberg. Hans Lindberg er ude af isolation - og træner med i dag ved landsholdets træning i Budapest #hndbld #ehfeuro2022— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 27, 2022 Lindberg greindist með kórónuveiruna fyrir viku síðan eða eftir leik Dana og Íslendinga í milliriðlinum. Hann fór í framhaldinu í einangrun eins og margir leikmenn íslenska landsliðsins hafa þurft að glíma við. Danska handboltasambandið segir að Lindberg sé nú laus úr einangrun og að hann verði með á móti Spáni. Hans Lindberg er fertugur og hefur skorað 756 mörk í 272 landsleikjum síðan að hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2003. Hann hefur tvisvar orðið Evrópumeistari með Dönum (2008 og 2012) og einu sinni heimsmeistari (2019). Hann hefur spilað með Füchse Berlin undanfarin ár og er þriðji markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar með 112 mörk í 17 leikjum þar sem hann hefur nýtt 84 prósent skota sinna. Foreldrar Hans eru bæði Íslendingar eða þau Tómas Erling Lindberg og Sigrún Sigurðardóttir. Hann fæddist í Danmörku og ákvað að spila fyrir danska landsliðið frekar en það íslenska.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira