Guðmundur: Með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2022 17:05 Guðmundur Guðmundsson á hliðarlínunni í dag. getty/Sanjin Strukic Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, kvaðst afar stoltur af sínu liði eftir leikinn gegn Noregi um 5. sætið á EM í dag. Norðmenn unnu, 33-34, þökk sé flautumarki Haralds Reinkind og tryggðu sér þar með sæti á HM á næsta ári. „Þetta er með ólíkindum og eiginlega sorgleg niðurstaða eftir þetta allt. Við höfum orðið fyrir sífelldum vonbrigðum og lamdir niður, stigum upp, vorum lamdir niður en stigum upp. Þá er ég að tala um covid-vesenið og hvernig við lentum í því og erum enn að glíma við það,“ sagði Guðmundur við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn í Búdapest í dag. „Það voru vonbrigði að upplifa það að Danir skildu ekki vinna Frakka og við skildum ekki komast inn í undanúrslit sem við áttum skilið. Mér fannst við líka eiga skilið að vinna í dag. Við fengum gullið tækifæri undir lok venjulegs leiktíma en boltinn fór hársbreidd framhjá. Þetta er ótrúlegt. Svo var jafnt á öllum tölum í framlengingunni og þetta gat farið á hvorn veginn sem var.“ Þrái að við fáum að stilla upp okkar sterkasta liði Íslenska liðið vann fimm af átta leikjum sínum á EM og tapaði þremur, þar af tveimur með einu marki, þrátt fyrir að vera án fjölda lykilmanna. „Mér þætti gaman að stilla okkar sterkasta liði upp á móti þessum liðum í dag. Ég þrái að það gerist og við fáum að sjá það. Í fyrsta lagi fengum við menn inn sem hafa verið lokaðir inni á hótelherbergi síðustu daga og ekki getað æft. Svo bættust meiðsli ofan á það og við áttum bara einn línumann eftir,“ sagði Guðmundur en Þráinn Orri Jónsson meiddist um miðjan fyrri hálfleik og komast ekkert við sögu eftir það. Arnar Freyr Arnarsson og Elliði Snær Viðarsson eru enn í einangrun. „Það er með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega og þessir leikmenn, ég á ekki orð til að lýsa þessu. Þvílíkir karakterar, þvílíkir sigurvegarar. Það er búið að slá okkur margoft í gólfið en við stóðum alltaf upp aftur og komum tvíefldir til baka. Ég hef aldrei upplifað svona áður.“ Búinn að vera undir ansi miklum þrýstingi Þegar Guðmundur tók við íslenska landsliðinu í þriðja sinn 2018 setti hann sér það markmið að koma því aftur á meðal átta bestu liða heims. Og það tókst. Guðmundur segir að síðustu ár hafi tekið á. „Ég er búinn að vera undir ansi miklum þrýstingi sem þjálfari og þetta hefur verið mjög erfitt. Mér fannst menn ekki hafa almennilegan skilning á þessu þegar ég sagðist ætla að gera þetta 2018. Mér fannst menn ekki tengja við það, ég skal játa það,“ sagði Guðmundur. „Ég veit að þegar við erum að taka skrefin fram á veginn, bæta okkur og leikmennirnir að þroskast liggjum við stundum vel við höggi. Það hefur verið þannig. En ég sjálfur hafði þessa sýn og setti hana fram og núna er hún að koma í ljós. Þetta er þrotlaus vinna og þetta gerist ekkert á einni nóttu ef menn halda það.“ Klippa: Guðmundur Guðmundsson eftir tap Íslands EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Fyrirliðinn Ýmir Örn: Ég elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54 Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16 Bjarki Már: Bjartsýnn en svekktur að hafa ekki unnið í dag Bjarki Már Elísson, ein af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta, var eðlilega mjög svekktur eftir súrt eins marks tap Íslands gegn Noregi í framlengdum leik um 5. sæti mótsins. Ekki nóg með að leikur dagsins hafi verið upp á 5. sæti Evrópumótsins heldur var sæti á HM í Póllandi og Svíþjóð á næsta ári í boði. 28. janúar 2022 16:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
„Þetta er með ólíkindum og eiginlega sorgleg niðurstaða eftir þetta allt. Við höfum orðið fyrir sífelldum vonbrigðum og lamdir niður, stigum upp, vorum lamdir niður en stigum upp. Þá er ég að tala um covid-vesenið og hvernig við lentum í því og erum enn að glíma við það,“ sagði Guðmundur við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn í Búdapest í dag. „Það voru vonbrigði að upplifa það að Danir skildu ekki vinna Frakka og við skildum ekki komast inn í undanúrslit sem við áttum skilið. Mér fannst við líka eiga skilið að vinna í dag. Við fengum gullið tækifæri undir lok venjulegs leiktíma en boltinn fór hársbreidd framhjá. Þetta er ótrúlegt. Svo var jafnt á öllum tölum í framlengingunni og þetta gat farið á hvorn veginn sem var.“ Þrái að við fáum að stilla upp okkar sterkasta liði Íslenska liðið vann fimm af átta leikjum sínum á EM og tapaði þremur, þar af tveimur með einu marki, þrátt fyrir að vera án fjölda lykilmanna. „Mér þætti gaman að stilla okkar sterkasta liði upp á móti þessum liðum í dag. Ég þrái að það gerist og við fáum að sjá það. Í fyrsta lagi fengum við menn inn sem hafa verið lokaðir inni á hótelherbergi síðustu daga og ekki getað æft. Svo bættust meiðsli ofan á það og við áttum bara einn línumann eftir,“ sagði Guðmundur en Þráinn Orri Jónsson meiddist um miðjan fyrri hálfleik og komast ekkert við sögu eftir það. Arnar Freyr Arnarsson og Elliði Snær Viðarsson eru enn í einangrun. „Það er með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega og þessir leikmenn, ég á ekki orð til að lýsa þessu. Þvílíkir karakterar, þvílíkir sigurvegarar. Það er búið að slá okkur margoft í gólfið en við stóðum alltaf upp aftur og komum tvíefldir til baka. Ég hef aldrei upplifað svona áður.“ Búinn að vera undir ansi miklum þrýstingi Þegar Guðmundur tók við íslenska landsliðinu í þriðja sinn 2018 setti hann sér það markmið að koma því aftur á meðal átta bestu liða heims. Og það tókst. Guðmundur segir að síðustu ár hafi tekið á. „Ég er búinn að vera undir ansi miklum þrýstingi sem þjálfari og þetta hefur verið mjög erfitt. Mér fannst menn ekki hafa almennilegan skilning á þessu þegar ég sagðist ætla að gera þetta 2018. Mér fannst menn ekki tengja við það, ég skal játa það,“ sagði Guðmundur. „Ég veit að þegar við erum að taka skrefin fram á veginn, bæta okkur og leikmennirnir að þroskast liggjum við stundum vel við höggi. Það hefur verið þannig. En ég sjálfur hafði þessa sýn og setti hana fram og núna er hún að koma í ljós. Þetta er þrotlaus vinna og þetta gerist ekkert á einni nóttu ef menn halda það.“ Klippa: Guðmundur Guðmundsson eftir tap Íslands
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Fyrirliðinn Ýmir Örn: Ég elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54 Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16 Bjarki Már: Bjartsýnn en svekktur að hafa ekki unnið í dag Bjarki Már Elísson, ein af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta, var eðlilega mjög svekktur eftir súrt eins marks tap Íslands gegn Noregi í framlengdum leik um 5. sæti mótsins. Ekki nóg með að leikur dagsins hafi verið upp á 5. sæti Evrópumótsins heldur var sæti á HM í Póllandi og Svíþjóð á næsta ári í boði. 28. janúar 2022 16:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45
Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25
Fyrirliðinn Ýmir Örn: Ég elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54
Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16
Bjarki Már: Bjartsýnn en svekktur að hafa ekki unnið í dag Bjarki Már Elísson, ein af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta, var eðlilega mjög svekktur eftir súrt eins marks tap Íslands gegn Noregi í framlengdum leik um 5. sæti mótsins. Ekki nóg með að leikur dagsins hafi verið upp á 5. sæti Evrópumótsins heldur var sæti á HM í Póllandi og Svíþjóð á næsta ári í boði. 28. janúar 2022 16:45