Andri Snær: Við vitum hvað býr í okkur Ester Ósk Árnadóttir skrifar 29. janúar 2022 19:00 Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var ánægður með sigurinn á Valskonum í dag. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var frábær sigur hjá okkur. Við vorum mjög ferskar í dag, vörnin var frábær og við fengum góða markvörslu. Svo vorum við einnig ferskar sóknarlegar og fengum framlag frá mörgum leikmönnum þannig þetta var bara glæsilegur sigur,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 28-23 sigur á Val í KA heimilinu í dag. „Við náðum að loka vel á þeirra helstu vopn í sóknarleiknum og fengum líka auðveld mörk úr hraðaupphlaupum sem telja mikið upp á sjálfstraustið. Við fórum með 4 marka forystu inn í hálfleikinn og fundum að við vorum með þær. Við héldum bara áfram í seinni hálfleik og spiluðum frábæran leik. Þetta var sennilega okkar besti leikur í langan tíma.“ Þegar um átta mínútur voru eftir af leiknum náði KA/Þór níu marka forystu og Andri Snær fór að rúlla vel á liðinu. „Það var mjög gott að ná svona góðri forystu, við gátum farið að rúlla á allskonar. Vissulega saknaði Valur mikilvægra leikmanna og allt það en við hugsum um okkur og náðum að keyra þetta í 60 mínútur, góður sigur.“ „Við erum með þriðja flokks stelpur sem eru að fara að spila leik núna á eftir og þær fengu nokkrar mínútur, eiginlega bara upphitun fyrir sinn leik. Við náðum að halda þessu svolítið fersku, náðum að halda orkunni upp á tíu og það taldi svolítið mikið. Þær voru með fáa leikmenn á skýrslu en við náðum að dreifa svolítið álaginu og það var svolítið stórt í þessum leik.“ KA/Þór saxaði á Val sem er öðru sæti deildarinnar en nú munar einu stigi á liðunum sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. „Valur er með frábært lið og búnar að spila frábærlega í allan vetur og þess vegna var það gott fyrir okkur að ná í þennan sigur. Við vitum hvað býr í okkur. Við erum að endurheimta leikmenn úr meiðslum og erum að vinna áfram í okkar málum. Við erum með fullt af hlutum sem við getum gert miklu betur þannig að við ætlum bara að halda áfram. Það er leikur á miðvikudaginn sem við þurfum að mæta klárar í.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Sjá meira
„Við náðum að loka vel á þeirra helstu vopn í sóknarleiknum og fengum líka auðveld mörk úr hraðaupphlaupum sem telja mikið upp á sjálfstraustið. Við fórum með 4 marka forystu inn í hálfleikinn og fundum að við vorum með þær. Við héldum bara áfram í seinni hálfleik og spiluðum frábæran leik. Þetta var sennilega okkar besti leikur í langan tíma.“ Þegar um átta mínútur voru eftir af leiknum náði KA/Þór níu marka forystu og Andri Snær fór að rúlla vel á liðinu. „Það var mjög gott að ná svona góðri forystu, við gátum farið að rúlla á allskonar. Vissulega saknaði Valur mikilvægra leikmanna og allt það en við hugsum um okkur og náðum að keyra þetta í 60 mínútur, góður sigur.“ „Við erum með þriðja flokks stelpur sem eru að fara að spila leik núna á eftir og þær fengu nokkrar mínútur, eiginlega bara upphitun fyrir sinn leik. Við náðum að halda þessu svolítið fersku, náðum að halda orkunni upp á tíu og það taldi svolítið mikið. Þær voru með fáa leikmenn á skýrslu en við náðum að dreifa svolítið álaginu og það var svolítið stórt í þessum leik.“ KA/Þór saxaði á Val sem er öðru sæti deildarinnar en nú munar einu stigi á liðunum sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. „Valur er með frábært lið og búnar að spila frábærlega í allan vetur og þess vegna var það gott fyrir okkur að ná í þennan sigur. Við vitum hvað býr í okkur. Við erum að endurheimta leikmenn úr meiðslum og erum að vinna áfram í okkar málum. Við erum með fullt af hlutum sem við getum gert miklu betur þannig að við ætlum bara að halda áfram. Það er leikur á miðvikudaginn sem við þurfum að mæta klárar í.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Sjá meira