Danmörk nældi í brons Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2022 16:30 Danmörk lagði Frakkland í leiknum um bronsið. Kolektiff Images/Getty Images Danmörk vann til bronsverðlauna á EM í handbolta með því að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í lokaleik milliriðils sem þýddi að Ísland komst ekki í undanúrslit. Lokatölur eftir framlengdan leik 35-32. Leikur dagsins var hnífjafn frá upphafi til enda. Frakkland hafði vissulega eins marks forystu í hálfleik, 14-13, en danska liðið gafst ekki upp og var einu marki yfir þegar skammt var eftir af leiknum. Frakkar skoruðu síðasta mark venjulegs leiktíma þegar hálf mínúta lifði leiks en þá jöfnuðu þeir metin í 29-29. Dönum tókst ekki að knýja fram sigur og því þurfti að framlengja. .@DikaMem & @KarlKonan22 secure extra-time for @FRAHandball in a thrilling #ehfeuro2022 match! pic.twitter.com/qBUCJCwkiZ— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Í framlengingu reyndust Danir sterkari aðilinn en þeir skoruðu sex mörk gegn aðeins þremur hjá franska liðinu og unnu leikinn því 35-32. Var þetta fyrsti sigur Dana á Frakklandi í sögu Evrópumótsins í handbolta. RESULT: Your #ehfeuro2022 medallists are @dhf_haandbold , after they beat @FRAHandball 35:32 in extra-time Congratulations to @grundfos Player of the Match Kentin Mahe, who scored 8 goals and made 7 assists pic.twitter.com/2VLglPtdtq— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Jacob Holm var magnaður í liði Danmerkur en hann skoraði 10 mörk í leik dagsins. Hjá Frakklandi skoraði Kentin Mahé 8 mörk ásamt því að leggja upp 7 til viðbótar. Það dugði því miður ekki til í dag. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Fleiri fréttir Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Sjá meira
Leikur dagsins var hnífjafn frá upphafi til enda. Frakkland hafði vissulega eins marks forystu í hálfleik, 14-13, en danska liðið gafst ekki upp og var einu marki yfir þegar skammt var eftir af leiknum. Frakkar skoruðu síðasta mark venjulegs leiktíma þegar hálf mínúta lifði leiks en þá jöfnuðu þeir metin í 29-29. Dönum tókst ekki að knýja fram sigur og því þurfti að framlengja. .@DikaMem & @KarlKonan22 secure extra-time for @FRAHandball in a thrilling #ehfeuro2022 match! pic.twitter.com/qBUCJCwkiZ— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Í framlengingu reyndust Danir sterkari aðilinn en þeir skoruðu sex mörk gegn aðeins þremur hjá franska liðinu og unnu leikinn því 35-32. Var þetta fyrsti sigur Dana á Frakklandi í sögu Evrópumótsins í handbolta. RESULT: Your #ehfeuro2022 medallists are @dhf_haandbold , after they beat @FRAHandball 35:32 in extra-time Congratulations to @grundfos Player of the Match Kentin Mahe, who scored 8 goals and made 7 assists pic.twitter.com/2VLglPtdtq— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Jacob Holm var magnaður í liði Danmerkur en hann skoraði 10 mörk í leik dagsins. Hjá Frakklandi skoraði Kentin Mahé 8 mörk ásamt því að leggja upp 7 til viðbótar. Það dugði því miður ekki til í dag.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Fleiri fréttir Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Sjá meira