„Finnst alveg galið ef Guðmundur er ekki kostur númer eitt, tvö og þrjú hjá HSÍ“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2022 11:00 Guðmundur Guðmundsson á fimm mánuði eftir af samningi sínum við HSÍ. getty/Sanjin Strukic Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson vilja að HSÍ geri allt til að semja við Guðmund Guðmundsson um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram. Samningur Guðmundar við HSÍ rennur út eftir fimm mánuði og í viðtali við Vísi eftir síðasta leik Íslands á EM sagði hann óvíst hvað framtíðinn bæri í skauti sér. Guðmundur tekur við danska liðinu Fredericia í sumar en hefur áður stýrt félags- og landsliði á sama tíma. Ásgeir Örn og Róbert ræddu um framtíð Guðmundar við Stefán Árna Pálsson í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. „Mér finnst það borðliggjandi miðað við hvernig þetta mót spilaðist og á hvaða stað liðið er komið að þeir ættu að reyna að halda honum. Hvort hann vill það eða hvernig aðstæðurnar eru hefur maður ekki hugmynd um en mér finnst alveg galið ef það er ekki kostur númer eitt, tvö og þrjú hjá HSÍ,“ sagði Ásgeir Örn. Róbert tók í sama streng. „Ég er sammála því. Það væri mjög sérstakt að skipta núna en hann vildi ekkert gefa upp um það sjálfur hvort hann vildi halda áfram. HSÍ og Gummi eiga að hittast og sjá hvað vilja báðir aðilar vilja gera. Og auðvitað ætti HSÍ að vilja halda honum,“ sagði Róbert. „Eina sem gæti stoppað þetta er ef hann vill ekki vera áfram. HSÍ ætti auðvitað alltaf að reyna að halda honum.“ Guðmundur tók við íslenska landsliðinu í þriðja sinn í upphafi árs 2018. Hann hefur stýrt Íslandi á fjórum stórmótum síðan þá. Íslendingar enduðu í 11. Sæti á HM 2019 og EM 2020, 20. Sæti á HM 2021 og 6. Sæti á EM 2022 sem lauk um helgina. Hlusta má á EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Sjá meira
Samningur Guðmundar við HSÍ rennur út eftir fimm mánuði og í viðtali við Vísi eftir síðasta leik Íslands á EM sagði hann óvíst hvað framtíðinn bæri í skauti sér. Guðmundur tekur við danska liðinu Fredericia í sumar en hefur áður stýrt félags- og landsliði á sama tíma. Ásgeir Örn og Róbert ræddu um framtíð Guðmundar við Stefán Árna Pálsson í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. „Mér finnst það borðliggjandi miðað við hvernig þetta mót spilaðist og á hvaða stað liðið er komið að þeir ættu að reyna að halda honum. Hvort hann vill það eða hvernig aðstæðurnar eru hefur maður ekki hugmynd um en mér finnst alveg galið ef það er ekki kostur númer eitt, tvö og þrjú hjá HSÍ,“ sagði Ásgeir Örn. Róbert tók í sama streng. „Ég er sammála því. Það væri mjög sérstakt að skipta núna en hann vildi ekkert gefa upp um það sjálfur hvort hann vildi halda áfram. HSÍ og Gummi eiga að hittast og sjá hvað vilja báðir aðilar vilja gera. Og auðvitað ætti HSÍ að vilja halda honum,“ sagði Róbert. „Eina sem gæti stoppað þetta er ef hann vill ekki vera áfram. HSÍ ætti auðvitað alltaf að reyna að halda honum.“ Guðmundur tók við íslenska landsliðinu í þriðja sinn í upphafi árs 2018. Hann hefur stýrt Íslandi á fjórum stórmótum síðan þá. Íslendingar enduðu í 11. Sæti á HM 2019 og EM 2020, 20. Sæti á HM 2021 og 6. Sæti á EM 2022 sem lauk um helgina. Hlusta má á EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Sjá meira