Kröpp lægð gengur yfir: Hellisheiði lokuð vegna fastra bíla Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 31. janúar 2022 13:23 Bílar eru fastir á Hellisheiðinni. Vísir/Vilhelm Hellisheiði hefur verið lokað vegna veðurs en bílar eru nú fastir þar. Þá er fólk beðið að bíða með ferðir um Þrengsli á meðan veðrið gengur yfir. Gul veðurviðvörun tók gildi klukkan eitt á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa þegar kröpp lægð tók að ganga yfir landið. Mikil úrkoma fylgir lægðinni og gætu skilyrði til aksturs orðið slæm. „Það má búast við snjókomu og það er nú ekki hvass vindur. Það er svona allhvass vindur í suðvesturfjórðungi landsins en hægari vindur í öðrum landshlutum en það snjóar sem sagt um allt land en síðan kemur aðeins hlýtt loft með lægðinni þannig að úrkoman á láglendi færðir sig yfir í rigningu seinni partinn á sunnanverðu landinu. Þannig að hlýindin ná ekki á norðanvert landi,“ segir Teitur Arason veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Lægðin gengur hratt yfir og á að mestu að vera gengin yfir síðdegis. Foreldrum skólabarna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið send tilkynning þar sem þeir eru hvattir til að fylgjast með veðrinu og meta hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Jafnframt að mögulega geti orðið röskun á frístundastarfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags. Teitur segir það mikilvægt fyrir þá sem eru á ferðinni eftir hádegi að hafa í huga að búist er við mikilli úrkomu enda sé það helst það sem beri að varast. „Það er nú bara erfið akstursskilyrði í lélegu skyggni í snjókomunni.“ Þá eru vegfarendur beðnir að hafa í huga að vetrarfæri er víða á landinu og snjóþekja og hálka á heiðum. Veður Tengdar fréttir Allkröpp lægð nálgast landið Allkröpp lægð nálgast nú landið, en gengur þá í suðaustanstrekking með snjókomu sunnan- og vestanlands undir hádegi, en síðar einnig í öðrum landshlutum. 31. janúar 2022 06:52 Rask á innanlandsflugi vegna hvassviðris og éljagangs Veturinn hefur látið rækilega til sín taka á norðurhveli jarðar um helgina, með tilheyrandi óþægindum. Búast má við talsverðum samgöngutruflunum vegna veðurofsa á landinu í dag en gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu vestanverðu landinu. Veðurfræðingur varar fólk við því að stunda útivist vegna hvassviðris og éljagangs. 30. janúar 2022 11:26 Gul veðurviðvörun á vestanverðu landinu í dag Gul veðurviðvörun er á öllu vestanverðu landinu í dag. Viðvörunin tekur víðast hvar gildi um klukkan tíu í dag og verður í gildi fram undir kvöld. 30. janúar 2022 07:37 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Gul veðurviðvörun tók gildi klukkan eitt á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa þegar kröpp lægð tók að ganga yfir landið. Mikil úrkoma fylgir lægðinni og gætu skilyrði til aksturs orðið slæm. „Það má búast við snjókomu og það er nú ekki hvass vindur. Það er svona allhvass vindur í suðvesturfjórðungi landsins en hægari vindur í öðrum landshlutum en það snjóar sem sagt um allt land en síðan kemur aðeins hlýtt loft með lægðinni þannig að úrkoman á láglendi færðir sig yfir í rigningu seinni partinn á sunnanverðu landinu. Þannig að hlýindin ná ekki á norðanvert landi,“ segir Teitur Arason veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Lægðin gengur hratt yfir og á að mestu að vera gengin yfir síðdegis. Foreldrum skólabarna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið send tilkynning þar sem þeir eru hvattir til að fylgjast með veðrinu og meta hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Jafnframt að mögulega geti orðið röskun á frístundastarfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags. Teitur segir það mikilvægt fyrir þá sem eru á ferðinni eftir hádegi að hafa í huga að búist er við mikilli úrkomu enda sé það helst það sem beri að varast. „Það er nú bara erfið akstursskilyrði í lélegu skyggni í snjókomunni.“ Þá eru vegfarendur beðnir að hafa í huga að vetrarfæri er víða á landinu og snjóþekja og hálka á heiðum.
Veður Tengdar fréttir Allkröpp lægð nálgast landið Allkröpp lægð nálgast nú landið, en gengur þá í suðaustanstrekking með snjókomu sunnan- og vestanlands undir hádegi, en síðar einnig í öðrum landshlutum. 31. janúar 2022 06:52 Rask á innanlandsflugi vegna hvassviðris og éljagangs Veturinn hefur látið rækilega til sín taka á norðurhveli jarðar um helgina, með tilheyrandi óþægindum. Búast má við talsverðum samgöngutruflunum vegna veðurofsa á landinu í dag en gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu vestanverðu landinu. Veðurfræðingur varar fólk við því að stunda útivist vegna hvassviðris og éljagangs. 30. janúar 2022 11:26 Gul veðurviðvörun á vestanverðu landinu í dag Gul veðurviðvörun er á öllu vestanverðu landinu í dag. Viðvörunin tekur víðast hvar gildi um klukkan tíu í dag og verður í gildi fram undir kvöld. 30. janúar 2022 07:37 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Allkröpp lægð nálgast landið Allkröpp lægð nálgast nú landið, en gengur þá í suðaustanstrekking með snjókomu sunnan- og vestanlands undir hádegi, en síðar einnig í öðrum landshlutum. 31. janúar 2022 06:52
Rask á innanlandsflugi vegna hvassviðris og éljagangs Veturinn hefur látið rækilega til sín taka á norðurhveli jarðar um helgina, með tilheyrandi óþægindum. Búast má við talsverðum samgöngutruflunum vegna veðurofsa á landinu í dag en gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu vestanverðu landinu. Veðurfræðingur varar fólk við því að stunda útivist vegna hvassviðris og éljagangs. 30. janúar 2022 11:26
Gul veðurviðvörun á vestanverðu landinu í dag Gul veðurviðvörun er á öllu vestanverðu landinu í dag. Viðvörunin tekur víðast hvar gildi um klukkan tíu í dag og verður í gildi fram undir kvöld. 30. janúar 2022 07:37