Kröpp lægð gengur yfir: Hellisheiði lokuð vegna fastra bíla Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 31. janúar 2022 13:23 Bílar eru fastir á Hellisheiðinni. Vísir/Vilhelm Hellisheiði hefur verið lokað vegna veðurs en bílar eru nú fastir þar. Þá er fólk beðið að bíða með ferðir um Þrengsli á meðan veðrið gengur yfir. Gul veðurviðvörun tók gildi klukkan eitt á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa þegar kröpp lægð tók að ganga yfir landið. Mikil úrkoma fylgir lægðinni og gætu skilyrði til aksturs orðið slæm. „Það má búast við snjókomu og það er nú ekki hvass vindur. Það er svona allhvass vindur í suðvesturfjórðungi landsins en hægari vindur í öðrum landshlutum en það snjóar sem sagt um allt land en síðan kemur aðeins hlýtt loft með lægðinni þannig að úrkoman á láglendi færðir sig yfir í rigningu seinni partinn á sunnanverðu landinu. Þannig að hlýindin ná ekki á norðanvert landi,“ segir Teitur Arason veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Lægðin gengur hratt yfir og á að mestu að vera gengin yfir síðdegis. Foreldrum skólabarna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið send tilkynning þar sem þeir eru hvattir til að fylgjast með veðrinu og meta hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Jafnframt að mögulega geti orðið röskun á frístundastarfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags. Teitur segir það mikilvægt fyrir þá sem eru á ferðinni eftir hádegi að hafa í huga að búist er við mikilli úrkomu enda sé það helst það sem beri að varast. „Það er nú bara erfið akstursskilyrði í lélegu skyggni í snjókomunni.“ Þá eru vegfarendur beðnir að hafa í huga að vetrarfæri er víða á landinu og snjóþekja og hálka á heiðum. Veður Tengdar fréttir Allkröpp lægð nálgast landið Allkröpp lægð nálgast nú landið, en gengur þá í suðaustanstrekking með snjókomu sunnan- og vestanlands undir hádegi, en síðar einnig í öðrum landshlutum. 31. janúar 2022 06:52 Rask á innanlandsflugi vegna hvassviðris og éljagangs Veturinn hefur látið rækilega til sín taka á norðurhveli jarðar um helgina, með tilheyrandi óþægindum. Búast má við talsverðum samgöngutruflunum vegna veðurofsa á landinu í dag en gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu vestanverðu landinu. Veðurfræðingur varar fólk við því að stunda útivist vegna hvassviðris og éljagangs. 30. janúar 2022 11:26 Gul veðurviðvörun á vestanverðu landinu í dag Gul veðurviðvörun er á öllu vestanverðu landinu í dag. Viðvörunin tekur víðast hvar gildi um klukkan tíu í dag og verður í gildi fram undir kvöld. 30. janúar 2022 07:37 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Sjá meira
Gul veðurviðvörun tók gildi klukkan eitt á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa þegar kröpp lægð tók að ganga yfir landið. Mikil úrkoma fylgir lægðinni og gætu skilyrði til aksturs orðið slæm. „Það má búast við snjókomu og það er nú ekki hvass vindur. Það er svona allhvass vindur í suðvesturfjórðungi landsins en hægari vindur í öðrum landshlutum en það snjóar sem sagt um allt land en síðan kemur aðeins hlýtt loft með lægðinni þannig að úrkoman á láglendi færðir sig yfir í rigningu seinni partinn á sunnanverðu landinu. Þannig að hlýindin ná ekki á norðanvert landi,“ segir Teitur Arason veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Lægðin gengur hratt yfir og á að mestu að vera gengin yfir síðdegis. Foreldrum skólabarna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið send tilkynning þar sem þeir eru hvattir til að fylgjast með veðrinu og meta hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Jafnframt að mögulega geti orðið röskun á frístundastarfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags. Teitur segir það mikilvægt fyrir þá sem eru á ferðinni eftir hádegi að hafa í huga að búist er við mikilli úrkomu enda sé það helst það sem beri að varast. „Það er nú bara erfið akstursskilyrði í lélegu skyggni í snjókomunni.“ Þá eru vegfarendur beðnir að hafa í huga að vetrarfæri er víða á landinu og snjóþekja og hálka á heiðum.
Veður Tengdar fréttir Allkröpp lægð nálgast landið Allkröpp lægð nálgast nú landið, en gengur þá í suðaustanstrekking með snjókomu sunnan- og vestanlands undir hádegi, en síðar einnig í öðrum landshlutum. 31. janúar 2022 06:52 Rask á innanlandsflugi vegna hvassviðris og éljagangs Veturinn hefur látið rækilega til sín taka á norðurhveli jarðar um helgina, með tilheyrandi óþægindum. Búast má við talsverðum samgöngutruflunum vegna veðurofsa á landinu í dag en gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu vestanverðu landinu. Veðurfræðingur varar fólk við því að stunda útivist vegna hvassviðris og éljagangs. 30. janúar 2022 11:26 Gul veðurviðvörun á vestanverðu landinu í dag Gul veðurviðvörun er á öllu vestanverðu landinu í dag. Viðvörunin tekur víðast hvar gildi um klukkan tíu í dag og verður í gildi fram undir kvöld. 30. janúar 2022 07:37 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Sjá meira
Allkröpp lægð nálgast landið Allkröpp lægð nálgast nú landið, en gengur þá í suðaustanstrekking með snjókomu sunnan- og vestanlands undir hádegi, en síðar einnig í öðrum landshlutum. 31. janúar 2022 06:52
Rask á innanlandsflugi vegna hvassviðris og éljagangs Veturinn hefur látið rækilega til sín taka á norðurhveli jarðar um helgina, með tilheyrandi óþægindum. Búast má við talsverðum samgöngutruflunum vegna veðurofsa á landinu í dag en gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu vestanverðu landinu. Veðurfræðingur varar fólk við því að stunda útivist vegna hvassviðris og éljagangs. 30. janúar 2022 11:26
Gul veðurviðvörun á vestanverðu landinu í dag Gul veðurviðvörun er á öllu vestanverðu landinu í dag. Viðvörunin tekur víðast hvar gildi um klukkan tíu í dag og verður í gildi fram undir kvöld. 30. janúar 2022 07:37