María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð Atli Arason skrifar 1. febrúar 2022 07:00 María Guðmundsdóttir mynd/skí María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. María er með krabbamein sem hefur bara fundist í 0,2 af milljón manns í heiminum. Á fræðimálinu heitir greiningin Primary Splenic Angiosarcoma, en þessi tegund af krabbameini hefur aldrei greinst á Íslandi áður. María og eiginmaður hennar, Ryan Toney, hygðust reyna að eignast sitt fyrsta barn saman en eftir þessar slæmu fréttir liggur fyrir að þau geta ekki eignast börn án aðstoðar. Samkvæmt læknum Maríu gæti tekið nokkra mánuði að frysta eggin hennar til frjóvgunar en ef ekkert er að gert varðandi krabbameinið þá gæti það dregið hana til dauða á 3-6 mánuðum. Því er tíminn naumur fyrir Maríu. Lyfjameðferðin gæti gert að verkum að María verður ófrjó en María og Ryan verða að bregðast strax við krabbameininu til að auka lífslíkur hennar. María neyðist til að hætta í skóla af læknisráði, til að spara alla krafta sína fyrir þá baráttu sem er fram undan. Það er ekki til rétti tækjabúnaður eða þekking hér á Íslandi til að meðhöndla þessa gerð af meini en besti staðurinn til meðhöndlunar er á vesturströnd Bandaríkjanna. Stofnaður hefur verið styrktarsjóður fyrir Maríu, fyrir þessa kostnaðarsömu aðgerð sem er fram undan. Styrktarsíðuna má finna með því að smella hér. Ef fólk vill styðja við bakið á Maríu er einnig er hægt að leggja inn á íslenskan bankareikning, 0566-26-112906 með kennitöluna 290693-3069. Bloggfærslu Maríu má lesa í heild sinni hér. Skíðaíþróttir Heilbrigðismál Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
María er með krabbamein sem hefur bara fundist í 0,2 af milljón manns í heiminum. Á fræðimálinu heitir greiningin Primary Splenic Angiosarcoma, en þessi tegund af krabbameini hefur aldrei greinst á Íslandi áður. María og eiginmaður hennar, Ryan Toney, hygðust reyna að eignast sitt fyrsta barn saman en eftir þessar slæmu fréttir liggur fyrir að þau geta ekki eignast börn án aðstoðar. Samkvæmt læknum Maríu gæti tekið nokkra mánuði að frysta eggin hennar til frjóvgunar en ef ekkert er að gert varðandi krabbameinið þá gæti það dregið hana til dauða á 3-6 mánuðum. Því er tíminn naumur fyrir Maríu. Lyfjameðferðin gæti gert að verkum að María verður ófrjó en María og Ryan verða að bregðast strax við krabbameininu til að auka lífslíkur hennar. María neyðist til að hætta í skóla af læknisráði, til að spara alla krafta sína fyrir þá baráttu sem er fram undan. Það er ekki til rétti tækjabúnaður eða þekking hér á Íslandi til að meðhöndla þessa gerð af meini en besti staðurinn til meðhöndlunar er á vesturströnd Bandaríkjanna. Stofnaður hefur verið styrktarsjóður fyrir Maríu, fyrir þessa kostnaðarsömu aðgerð sem er fram undan. Styrktarsíðuna má finna með því að smella hér. Ef fólk vill styðja við bakið á Maríu er einnig er hægt að leggja inn á íslenskan bankareikning, 0566-26-112906 með kennitöluna 290693-3069. Bloggfærslu Maríu má lesa í heild sinni hér.
Skíðaíþróttir Heilbrigðismál Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira