Gary Trent yngri skilar stórstjörnutölum í hverjum leik í NBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 07:30 Gary Trent Jr. er að spila frábærlega með liði Toronto Raptors þessa daganna. AP/Lynne Sladky Skotbakvörðurinn Gary Trent Jr. er ekki frægasta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta en það gæti breyst fljótt með sama áframhaldi. Strákurinn átti enn einn stórleikinn með Toronto Raptors í nótt. Gary Trent Jr. skoraði 33 stig og Pascal Siakam var með 16 stig og 14 fráköst þegar Toronto vann 110-106 sigur á Miami Heat. Þetta var fimmti þrjátíu stiga leikur Trent í röð en með því jafnaði hann félagsmet Toronto Raptors. 33 points, 6 threes for Gary Trent Jr. 2-point game on NBA League Pass with under 4:00 to play: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/hpDDjSsHcE— NBA (@NBA) February 2, 2022 Toronto liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð en þetta var líka annar sigur liðsins á Miami á stuttum tíma eftir sigur á Heat í þríframlengdum leik um helgina. Fred VanVleet skoraði 21 stig fyrir Toronto en Bam Adebayo var með 32 stig og 11 fráköst hjá Miami og Jimmy Butler bætti við 16 stigum og 12 stoðsendingum í þessu þriðja tapi Heat liðsins í röð. „Hann er fullur sjálfstrausts og það er mjög erfitt að verjast honum þessa dagana,“ sagði Nick Nurse, þjálfari Toronto um skotbakvörðinn. Trent hitti úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Trent yngri er aðeins 23 ára gamall og kom til Toronto Raptors á sínum tíma í leikmannaskiptum við Portland Trail Blazers. Hann fann sig strax vel hjá Toronto en hefur tekið næsta skref í vetur. „Ég held að við séum fyrst að sjá hver hann er á þessu tímabili. Við sjáum meira af persónuleika hans. Hann talar meira, er að stíga fram sem leiðtogi og kemur með þetta keppnisskap sitt á báðum endum vallarins,“ sagði Fred VanVleet um Trent. DEVIN BOOKER IS IN THE ZONE.He's got 35.Get to TNT now! pic.twitter.com/4kLEremcXZ— NBA (@NBA) February 2, 2022 Devin Booker og Chris Paul voru báðir frábærir þegar Phoenix Suns vann 121-111 sigur á Brooklyn Nets en besta lið deildarinnar vann þarna sinn ellefta sigurleik í röð. Booker skoraði 35 stig og Paul bætti við 20 stigum og 14 stoðsendingum. Mikal Bridges var síðan með 27 stig. 12 dimes for Paul.25 points for Bridges.@Suns up 9 midway through the 4Q on TNT pic.twitter.com/cO48te4QBl— NBA (@NBA) February 2, 2022 Kyrie Irving og James Harden voru í aðalhlutverki hjá Brooklyn liðinu en komu ekki í veg fyrir fimmta tapleikinn í röð. Harden hafði missti af síðustu tveimur leikjum en var með 22 stig og 10 stoðsendingar. Irving, sem gat spilað af því að Nets var á útivelli, skoraði 26 stig . Kevin Durant er enn frá vegna meiðsla og það gengur mjög illa hjá Nets að spila þeim öllum þremur saman. 27, 12 and 9 for Giannis.10-2 @Bucks run.6 minutes left TNT pic.twitter.com/waa6i2RIun— NBA (@NBA) February 2, 2022 Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu þegar Milwaukee Bucks vann 112-98 sigur á Washington Wizards en hann var með 33 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar en meistararnir rifu sig upp eftir stóran skell á móti Denver í leiknum á undan. What a hustle sequence to set up Jordan Poole's go-ahead three!@warriors 122@spurs 12017 seconds left, SAS ball: https://t.co/ksZ27WgfCO pic.twitter.com/TXu6ETxHBd— NBA (@NBA) February 2, 2022 Golden State Warriors þurfti ekki stjörnurnar þegar liðið vann 124-120 útisigur á San Antonio Spurs. Þetta var sjöundi sigurleikur liðsins í röð og það þrátt fyrir að stjörnuleikmennirnir Stephen Curry, Klay Thompson, Draymond Green og Andrew Wiggins hafi allir verið fjarverandi. Jordan Poole skoraði 31 stig þar á meðal þriggja stiga körfuna undir lokin sem Golden State yfir þegar 17,9 sekúndur voru eftir. Damion Lee skoraði 21 stig og Moses Moody var með 20 stig en Dejounte Murray var í aðalhlutverki hjá Spurs með 27 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: San Antonio Spurs - Golden State Warriors 120-124 Toronto Raptors - Miami Heat 110-106 Phoenix Suns - Brooklyn Nets 121-111 Chicago Bulls - Orlando Magic 126-115 Minnesota Timberwolves - Denver Nuggets 130-115 Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 101-111 Milwaukee Bucks - Washington Wizards 112-98 NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Gary Trent Jr. skoraði 33 stig og Pascal Siakam var með 16 stig og 14 fráköst þegar Toronto vann 110-106 sigur á Miami Heat. Þetta var fimmti þrjátíu stiga leikur Trent í röð en með því jafnaði hann félagsmet Toronto Raptors. 33 points, 6 threes for Gary Trent Jr. 2-point game on NBA League Pass with under 4:00 to play: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/hpDDjSsHcE— NBA (@NBA) February 2, 2022 Toronto liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð en þetta var líka annar sigur liðsins á Miami á stuttum tíma eftir sigur á Heat í þríframlengdum leik um helgina. Fred VanVleet skoraði 21 stig fyrir Toronto en Bam Adebayo var með 32 stig og 11 fráköst hjá Miami og Jimmy Butler bætti við 16 stigum og 12 stoðsendingum í þessu þriðja tapi Heat liðsins í röð. „Hann er fullur sjálfstrausts og það er mjög erfitt að verjast honum þessa dagana,“ sagði Nick Nurse, þjálfari Toronto um skotbakvörðinn. Trent hitti úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Trent yngri er aðeins 23 ára gamall og kom til Toronto Raptors á sínum tíma í leikmannaskiptum við Portland Trail Blazers. Hann fann sig strax vel hjá Toronto en hefur tekið næsta skref í vetur. „Ég held að við séum fyrst að sjá hver hann er á þessu tímabili. Við sjáum meira af persónuleika hans. Hann talar meira, er að stíga fram sem leiðtogi og kemur með þetta keppnisskap sitt á báðum endum vallarins,“ sagði Fred VanVleet um Trent. DEVIN BOOKER IS IN THE ZONE.He's got 35.Get to TNT now! pic.twitter.com/4kLEremcXZ— NBA (@NBA) February 2, 2022 Devin Booker og Chris Paul voru báðir frábærir þegar Phoenix Suns vann 121-111 sigur á Brooklyn Nets en besta lið deildarinnar vann þarna sinn ellefta sigurleik í röð. Booker skoraði 35 stig og Paul bætti við 20 stigum og 14 stoðsendingum. Mikal Bridges var síðan með 27 stig. 12 dimes for Paul.25 points for Bridges.@Suns up 9 midway through the 4Q on TNT pic.twitter.com/cO48te4QBl— NBA (@NBA) February 2, 2022 Kyrie Irving og James Harden voru í aðalhlutverki hjá Brooklyn liðinu en komu ekki í veg fyrir fimmta tapleikinn í röð. Harden hafði missti af síðustu tveimur leikjum en var með 22 stig og 10 stoðsendingar. Irving, sem gat spilað af því að Nets var á útivelli, skoraði 26 stig . Kevin Durant er enn frá vegna meiðsla og það gengur mjög illa hjá Nets að spila þeim öllum þremur saman. 27, 12 and 9 for Giannis.10-2 @Bucks run.6 minutes left TNT pic.twitter.com/waa6i2RIun— NBA (@NBA) February 2, 2022 Giannis Antetokounmpo var með þrefalda tvennu þegar Milwaukee Bucks vann 112-98 sigur á Washington Wizards en hann var með 33 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar en meistararnir rifu sig upp eftir stóran skell á móti Denver í leiknum á undan. What a hustle sequence to set up Jordan Poole's go-ahead three!@warriors 122@spurs 12017 seconds left, SAS ball: https://t.co/ksZ27WgfCO pic.twitter.com/TXu6ETxHBd— NBA (@NBA) February 2, 2022 Golden State Warriors þurfti ekki stjörnurnar þegar liðið vann 124-120 útisigur á San Antonio Spurs. Þetta var sjöundi sigurleikur liðsins í röð og það þrátt fyrir að stjörnuleikmennirnir Stephen Curry, Klay Thompson, Draymond Green og Andrew Wiggins hafi allir verið fjarverandi. Jordan Poole skoraði 31 stig þar á meðal þriggja stiga körfuna undir lokin sem Golden State yfir þegar 17,9 sekúndur voru eftir. Damion Lee skoraði 21 stig og Moses Moody var með 20 stig en Dejounte Murray var í aðalhlutverki hjá Spurs með 27 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: San Antonio Spurs - Golden State Warriors 120-124 Toronto Raptors - Miami Heat 110-106 Phoenix Suns - Brooklyn Nets 121-111 Chicago Bulls - Orlando Magic 126-115 Minnesota Timberwolves - Denver Nuggets 130-115 Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 101-111 Milwaukee Bucks - Washington Wizards 112-98
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: San Antonio Spurs - Golden State Warriors 120-124 Toronto Raptors - Miami Heat 110-106 Phoenix Suns - Brooklyn Nets 121-111 Chicago Bulls - Orlando Magic 126-115 Minnesota Timberwolves - Denver Nuggets 130-115 Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 101-111 Milwaukee Bucks - Washington Wizards 112-98
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum