Fyrirliði kvennaliðsins hætti því karlaliðið samdi við nauðgara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2022 11:01 David Goodwillie fylgist með leik Raith Rovers og and Queen of the South í skosku B-deildinni í gær. Ákvörðun forráðamanna skoska fótboltaliðsins Raith Rovers að semja við David Goodwillie, dæmdan nauðgara, hefur vakið hörð viðbrögð. Goodwillie var ákærður fyrir nauðgun ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson, og fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli. Þeir greiddu þolandanum hundrað þúsund pund í skaðabætur. Goodwillie fór þó ekki fyrir rétt því ekki þóttu næg sönnunargögn fyrir hendi. "I want nothing to do with it."The captain of Raith Rovers ladies, Tyler Rattray, has said she will be leaving the club after 10 years over the signing of David Goodwillie who was ruled to be a rapist in 2017.pic.twitter.com/pYfjtKTkfl— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) February 1, 2022 Fyrirliði kvennaliðs Raith Rovers, Tyler Rattray, hætti hjá félaginu í mótmælaskyni vegna þess að það samdi við Goodwillie. „Eftir tíu löng ár hjá Raith er ég miður mín að hætta núna því þeir sömdu við einhvern eins og þennan mann og ég vil ekkert með það hafa,“ skrifaði Rattray á Twitter. After 10 long years playing for raith, it s gutting I have given up now because they have signed someone like this and I want nothing to do with it! It was good being captain of raith while it lasted. https://t.co/5N4hDymGes— TylerRattray (@Tyler_RattrayX) February 1, 2022 Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, og Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Raith Rovers fyrir að semja við Goodwillie. Það gerði skoski glæpasagnahöfundurinn Val McDermid einnig. Hún gekk þó enn lengra, sagðist vera hætt að styðja Raith Rovers og hætti að auglýsa á búningum liðsins. McDermid hefur verið aðalstyrktaraðili Raith Rovers undanfarin ár. I have this morning ended my lifelong support of @RaithRovers over their signing of the rapist David Goodwillie. I have cancelled next season s shirt sponsorship over this disgusting and despicable move. This shatters any claim to be a community or family club. 1/2— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 2/2 Goodwillie has never expressed a shred of remorse for the rape he committed. His presence at Starks Park is a stain on the club. I ll be tearing up my season ticket too. This is a heartbreaker for me and many other fans, I know.— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 Þá hafa tengliður Raith Rovers við stuðningsmenn liðsins og vallarþulur þess einnig hætt vegna kaupanna á Goodwillie. Raith Rovers ver ákvörðunina og segist hafa samið við Goodwillie vegna getu hans inni á vellinum og hann muni hjálpa liðinu í baráttunni um að komast upp í skosku úrvalsdeildina. Goodwillie, sem er 32 ára, kom til Raith Rovers frá Clyde þar sem hann skoraði grimmt. Hann lék þrjá A-landsleiki fyrir Skotland á árunum 2010-11 og skoraði eitt mark. Skoski boltinn Kynferðisofbeldi Skotland Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Sjá meira
Goodwillie var ákærður fyrir nauðgun ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson, og fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli. Þeir greiddu þolandanum hundrað þúsund pund í skaðabætur. Goodwillie fór þó ekki fyrir rétt því ekki þóttu næg sönnunargögn fyrir hendi. "I want nothing to do with it."The captain of Raith Rovers ladies, Tyler Rattray, has said she will be leaving the club after 10 years over the signing of David Goodwillie who was ruled to be a rapist in 2017.pic.twitter.com/pYfjtKTkfl— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) February 1, 2022 Fyrirliði kvennaliðs Raith Rovers, Tyler Rattray, hætti hjá félaginu í mótmælaskyni vegna þess að það samdi við Goodwillie. „Eftir tíu löng ár hjá Raith er ég miður mín að hætta núna því þeir sömdu við einhvern eins og þennan mann og ég vil ekkert með það hafa,“ skrifaði Rattray á Twitter. After 10 long years playing for raith, it s gutting I have given up now because they have signed someone like this and I want nothing to do with it! It was good being captain of raith while it lasted. https://t.co/5N4hDymGes— TylerRattray (@Tyler_RattrayX) February 1, 2022 Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, og Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Raith Rovers fyrir að semja við Goodwillie. Það gerði skoski glæpasagnahöfundurinn Val McDermid einnig. Hún gekk þó enn lengra, sagðist vera hætt að styðja Raith Rovers og hætti að auglýsa á búningum liðsins. McDermid hefur verið aðalstyrktaraðili Raith Rovers undanfarin ár. I have this morning ended my lifelong support of @RaithRovers over their signing of the rapist David Goodwillie. I have cancelled next season s shirt sponsorship over this disgusting and despicable move. This shatters any claim to be a community or family club. 1/2— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 2/2 Goodwillie has never expressed a shred of remorse for the rape he committed. His presence at Starks Park is a stain on the club. I ll be tearing up my season ticket too. This is a heartbreaker for me and many other fans, I know.— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 Þá hafa tengliður Raith Rovers við stuðningsmenn liðsins og vallarþulur þess einnig hætt vegna kaupanna á Goodwillie. Raith Rovers ver ákvörðunina og segist hafa samið við Goodwillie vegna getu hans inni á vellinum og hann muni hjálpa liðinu í baráttunni um að komast upp í skosku úrvalsdeildina. Goodwillie, sem er 32 ára, kom til Raith Rovers frá Clyde þar sem hann skoraði grimmt. Hann lék þrjá A-landsleiki fyrir Skotland á árunum 2010-11 og skoraði eitt mark.
Skoski boltinn Kynferðisofbeldi Skotland Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Sjá meira