Hæsta úthlutun Afrekssjóðs frá upphafi og HSÍ fær hæsta styrkinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2022 13:31 Íslenska karlalandsliðið í handbolta lenti í 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti. getty/Uros Hocevar Afrekssjóður ÍSÍ úthlutaði sérsamböndum afreksstyrki upp á samtals 543 milljónir króna. Um er að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs frá upphafi en hún hækkar um 28 milljónir milli ára. Afrekssjóði bárust umsóknir frá 32 sérsamböndum og fengu þrjátíu sambönd styrk vegna afreksíþróttastarfs og landsliðsverkefna. Handknattleikssamband Íslands fékk langhæsta styrkinn, eða 86,6 milljónir króna. Fimleikasambandið fékk næsthæsta styrkinn úr afrekssjóði, 62,7 milljónir króna. Körfuknattleikssambandið kom þar á eftir með 50,5 milljónir króna. HSÍ fær fimmtán milljónum meira en á síðasta ári, FSÍ tæplega sjö milljónum meira og KKÍ 5,1 milljónum meira. Úthlutunin fór fram í tveimur hlutum. Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í lok síðasta árs var 220 milljónum króna úthlutað og 323 milljónum króna á fundi framkvæmdastjórnar í síðasta mánuði. Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ kemur fram að þó úthlutun sjóðsins hækki milli ára sýni gögn sérsambandanna að kostnaður við afreksíþróttastarf haldi áfram að aukast. Þá hefur kostnaður við ferðalög og sóttvarnir aukist verulega vegna kórónuveirufaraldursins. Sérsambönd ÍSÍ eru flokkuð í þrjá afreksflokka; A (Afrekssérsambönd), B (Alþjóðleg sérsambönd) og C (Þróunarsérsambönd). Átta sérsambönd eru í flokki A, tólf í flokki B og tíu í flokki C. Ein breyting var gerð á flokkuninni en Bogfimisamband Íslands telst nú B (Alþjóðlegt sérsamband) en ekki C (Þróunarsérsamband). Úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ til sérsambanda 2022 A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000 ÍSÍ Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Afrekssjóði bárust umsóknir frá 32 sérsamböndum og fengu þrjátíu sambönd styrk vegna afreksíþróttastarfs og landsliðsverkefna. Handknattleikssamband Íslands fékk langhæsta styrkinn, eða 86,6 milljónir króna. Fimleikasambandið fékk næsthæsta styrkinn úr afrekssjóði, 62,7 milljónir króna. Körfuknattleikssambandið kom þar á eftir með 50,5 milljónir króna. HSÍ fær fimmtán milljónum meira en á síðasta ári, FSÍ tæplega sjö milljónum meira og KKÍ 5,1 milljónum meira. Úthlutunin fór fram í tveimur hlutum. Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í lok síðasta árs var 220 milljónum króna úthlutað og 323 milljónum króna á fundi framkvæmdastjórnar í síðasta mánuði. Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ kemur fram að þó úthlutun sjóðsins hækki milli ára sýni gögn sérsambandanna að kostnaður við afreksíþróttastarf haldi áfram að aukast. Þá hefur kostnaður við ferðalög og sóttvarnir aukist verulega vegna kórónuveirufaraldursins. Sérsambönd ÍSÍ eru flokkuð í þrjá afreksflokka; A (Afrekssérsambönd), B (Alþjóðleg sérsambönd) og C (Þróunarsérsambönd). Átta sérsambönd eru í flokki A, tólf í flokki B og tíu í flokki C. Ein breyting var gerð á flokkuninni en Bogfimisamband Íslands telst nú B (Alþjóðlegt sérsamband) en ekki C (Þróunarsérsamband). Úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ til sérsambanda 2022 A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000
A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000
ÍSÍ Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira