John Barnes fann til mikillar sektarkenndar eftir Hillsborough harmleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 12:31 John Barnes með son sinn á minningarstund eftir Hillsborough harmleikinn. Getty/PA Liverpool goðsögnin John Barnes hefur rætt um hvað hann gekk í gegnum sjálfur eftir að hafa verið spila undanúrslitaleikinn á móti Nottingham Forest á Hillsborough vellinum árið 1989 þegar 97 stuðningsmenn Liverpool dóu í hræðilegu slysi. Barnes og liðsfélagar hans horfðu upp á skelfinguna inn á Hillsborough leikvanginum þegar 97 stuðningsmenn krömdust til bana þegar lögregla hleypti of mörgum inn á sama svæðið á vellinum. Fólkið komst ekki í burtu vegna grindverks í kringum áhorfendastæðið. The Liverpool FC legend is the first guest on the show since Kate Garraway took over as hosthttps://t.co/laEbT6ml0E— Liverpool Echo (@LivEchonews) February 3, 2022 Barnes segist hafa fundið til mikillar sektarkenndar af því að þarna hafði fólk látist sem mætti til að horfa á hann spila fótbolta. Barnes ræddi slysið í nýju viðtali við ITV í þáttarröðinni Life Stories. „Á þessum tíma voru alltaf leikir þar sem áhorfendur virtust vera í kremjingi af því að þú varst með þessi grindverk í kringum völlinn,“ sagði John Barnes. „Ég hélt því fyrst að það væri eitthvað slíkt í gangi því við vorum vanir því að áhorfendur voru meðhöndlaðir eins og búfénaður. Svo fór fólk að koma inn á völlinn, sagði hinn 58 ára gamli Barnes sem segir enn eftir að tala um þetta svo mörgum árum seinna,“ sagði Barnes. Leikmenn liðanna héldu sér heitum inn í klefa í fimmtán mínútur þar sem þeim var sagt að leikurinn hæfist á ný. Fljótlega kom þó í ljós að svo yrði ekki. Leikmennirnir fóru því í sturtu og klæddu sig. "In that era, there was nobody as creative, dynamic, quick, or as skilful as John Barnes."A look at the story and career of one of the most influential players to ever play the game... John Barnes: Poetry In Motion BT Sport 1 HD Tonight, 8pm pic.twitter.com/6bhPrpgKni— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 29, 2018 „Við fórum síðan inn í leikmannasetustofuna og þar gátum við séð völlinn. Þá áttaði ég mig á því hversu alvarlegt þetta var. Við sáum lík, fólk á börum. Við sáum lítið börn og þá fór maður að hugsa um börnin sín,“ sagði Barnes. „Í framhaldinu fékk maður þessa órökréttu sektarkennd yfir því að fólk sem mætti þangað til að horfa á þig spila fótbolta mun aldrei skila sér heim,“ sagði Barnes. Hann segir að enginn hafi sagt neitt í liðsrútunni á leiðinni heim til Liverpool en að menn hefðu grátið. John sagði líka frá því að þegar hann kom heim til síns hafði hann farið upp í rúm til sonar síns og faðmað hann. „Ég þakkaði guði fyrir að hann var þarna,“ sagði Barnes. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MNS26Oj9B4o">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Barnes og liðsfélagar hans horfðu upp á skelfinguna inn á Hillsborough leikvanginum þegar 97 stuðningsmenn krömdust til bana þegar lögregla hleypti of mörgum inn á sama svæðið á vellinum. Fólkið komst ekki í burtu vegna grindverks í kringum áhorfendastæðið. The Liverpool FC legend is the first guest on the show since Kate Garraway took over as hosthttps://t.co/laEbT6ml0E— Liverpool Echo (@LivEchonews) February 3, 2022 Barnes segist hafa fundið til mikillar sektarkenndar af því að þarna hafði fólk látist sem mætti til að horfa á hann spila fótbolta. Barnes ræddi slysið í nýju viðtali við ITV í þáttarröðinni Life Stories. „Á þessum tíma voru alltaf leikir þar sem áhorfendur virtust vera í kremjingi af því að þú varst með þessi grindverk í kringum völlinn,“ sagði John Barnes. „Ég hélt því fyrst að það væri eitthvað slíkt í gangi því við vorum vanir því að áhorfendur voru meðhöndlaðir eins og búfénaður. Svo fór fólk að koma inn á völlinn, sagði hinn 58 ára gamli Barnes sem segir enn eftir að tala um þetta svo mörgum árum seinna,“ sagði Barnes. Leikmenn liðanna héldu sér heitum inn í klefa í fimmtán mínútur þar sem þeim var sagt að leikurinn hæfist á ný. Fljótlega kom þó í ljós að svo yrði ekki. Leikmennirnir fóru því í sturtu og klæddu sig. "In that era, there was nobody as creative, dynamic, quick, or as skilful as John Barnes."A look at the story and career of one of the most influential players to ever play the game... John Barnes: Poetry In Motion BT Sport 1 HD Tonight, 8pm pic.twitter.com/6bhPrpgKni— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 29, 2018 „Við fórum síðan inn í leikmannasetustofuna og þar gátum við séð völlinn. Þá áttaði ég mig á því hversu alvarlegt þetta var. Við sáum lík, fólk á börum. Við sáum lítið börn og þá fór maður að hugsa um börnin sín,“ sagði Barnes. „Í framhaldinu fékk maður þessa órökréttu sektarkennd yfir því að fólk sem mætti þangað til að horfa á þig spila fótbolta mun aldrei skila sér heim,“ sagði Barnes. Hann segir að enginn hafi sagt neitt í liðsrútunni á leiðinni heim til Liverpool en að menn hefðu grátið. John sagði líka frá því að þegar hann kom heim til síns hafði hann farið upp í rúm til sonar síns og faðmað hann. „Ég þakkaði guði fyrir að hann var þarna,“ sagði Barnes. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MNS26Oj9B4o">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira