Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á kórónuveirufaraldrinum en heilbrigðisráðherra sagði á þingi í morgun að hann vonast til að hægt verði að stytta einangrun úr sjö dögum í fimm.

Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á kórónuveirufaraldrinum en heilbrigðisráðherra sagði á þingi í morgun að hann vonast til að hægt verði að stytta einangrun úr sjö dögum í fimm.

Heilbrigðiskerfið var einnig til umræðu á Alþingi í morgun þar sem þingmenn gagnrýndu að fólk fái niðurgreidda þjónustu einkarekinna heilbrigðisfyrirtækja erlendis, en ekki hér innanlands. 

Einnig verða mál Eflingar til umfjöllunar en Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, gerðist sekur um einelti og kvenfyrirlitningu gegn starfsfólki skrifstofu Eflingar að því er fram kemur í nýrri úttekt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×