Almannavarnir funda með viðbragðsaðilum vegna lægðarinnar Eiður Þór Árnason skrifar 5. febrúar 2022 17:58 Von er á appelsínugulri veðurviðvörun víðast hvar um land. Vísir/Vilhelm Almannavarnir funduðu í dag með sérfræðingum Veðurstofunnar, viðbragðsaðilum, ábyrgðaraðilum raforku, fjarskipta og samgangna vegna óveðursins sem gengur brátt yfir landið. Á fundinum voru einnig fulltrúar úr aðgerðastjórnum almannavarna um allt land þar sem farið var yfir veðurspár og til hvaða viðbúnaðar þyrfti að grípa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra en áðurnefndir aðilar undirbúa nú allir sínar aðgerðir vegna veðursins. Hópurinn hyggst funda aftur á morgun. Gefnar hafa verið út appelsínugular veður viðvaranir fyrir allt landið sem byrja að taka gildi aðfaranótt mánudags og gildir fram yfir hádegi á mánudag. Um er að ræða sérlega djúpa lægð sem nálgast landið úr suðvestri. Mikil hætta á foktjóni og rafmagnstruflunum Að sögn almannavarna eru líkur á því að áhrif veðursins verði umtalsverð og einnig líkur á að veðrið haldi áfram að hafa áhrif fram á þriðjudag. Mikil hætta er sögð á foktjóni, rafmagnstruflunum auk þess sem samgöngur munu raskast verulega um tíma. Almannavarnir biðla til fólks að ganga vel frá lausamunum og eru verktakar beðnir um að ganga vel frá framkvæmdarsvæðum. Ferðaþjónustuaðilar eru einnig beðnir um að koma skilaboðum til ferðamanna sem á þeirra vegum og láta vita hverju von er á. Fylgjast má með framvindu veðursins á vef Veðurstofu Íslands, vegum og lokunum á vef Vegagerðarinnar og sömuleiðis ölduhæð. Veður Almannavarnir Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Á fundinum voru einnig fulltrúar úr aðgerðastjórnum almannavarna um allt land þar sem farið var yfir veðurspár og til hvaða viðbúnaðar þyrfti að grípa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra en áðurnefndir aðilar undirbúa nú allir sínar aðgerðir vegna veðursins. Hópurinn hyggst funda aftur á morgun. Gefnar hafa verið út appelsínugular veður viðvaranir fyrir allt landið sem byrja að taka gildi aðfaranótt mánudags og gildir fram yfir hádegi á mánudag. Um er að ræða sérlega djúpa lægð sem nálgast landið úr suðvestri. Mikil hætta á foktjóni og rafmagnstruflunum Að sögn almannavarna eru líkur á því að áhrif veðursins verði umtalsverð og einnig líkur á að veðrið haldi áfram að hafa áhrif fram á þriðjudag. Mikil hætta er sögð á foktjóni, rafmagnstruflunum auk þess sem samgöngur munu raskast verulega um tíma. Almannavarnir biðla til fólks að ganga vel frá lausamunum og eru verktakar beðnir um að ganga vel frá framkvæmdarsvæðum. Ferðaþjónustuaðilar eru einnig beðnir um að koma skilaboðum til ferðamanna sem á þeirra vegum og láta vita hverju von er á. Fylgjast má með framvindu veðursins á vef Veðurstofu Íslands, vegum og lokunum á vef Vegagerðarinnar og sömuleiðis ölduhæð.
Veður Almannavarnir Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira