Aðeins tveir eldri hafa skorað fjörutíu stig í úrvalsdeildarleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2022 13:00 Everage Lee Richardson dansar hér með boltann í leiknum á móti Tindastól í gærkvöldi. Vísir/Hulda Margrét Blikinn Everage Lee Richardson fór á kostum í sigri Breiðabliks á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Everage skoraði 44 stig í leiknum sem er það mesta sem leikmaður hefur skorað í deildinni á þessu tímabili og það mesta sem íslenskur leikmaður hefur skorað í einum leik síðan að Brynjar Þór Björnsson skoraði 48 stig fyrir Tindastól á móti Breiðabliki í Smáranum 9. desember 2018. Everage kom sér líka í hóp efstu manna á öðrum lista því hann hélt upp á 36 ára afmæli sitt á Þorláksmessu. Aðeins tveir eldri leikmenn hafa skorað meira en fjörutíu stig í einum leik í sögu úrvalsdeildar karla. Everage náði ekki meti Darrel Keith Lewis frá 2014 eða gamla metinu hans Brenton Joe Birmingham frá 2009. Í gær var Everage 36 ára, eins mánaða og fimmtán daga. Methafinn Lewis var 38 ára, níu mánaða og átján daga þegar hann skoraði 45 stig fyrir Tindastól á móti Grindavík 1. desember 2014. Brenton var 36 ára, þriggja mánaða og eins dags þegar hann skoraði 48 stig fyrir Grindavík á móti Snæfelli 1. mars 2009. Brenton átti þetta met í fimm ár en hann hafði þá slegið eins árs gamalt met Nemanja Sovic sem var rúmlega 31 árs gamall þegar hann skoraði yfir fjörutíu stig í leik. Sturla Örlygsson (fyrir Þór Ak. 1991) og Valur Snjólfur Ingimundarson (fyrir Tindastól 1992) voru aftur á móti þeir fyrstu til að skora yfir fjörutíu stig í einum leik eftir að þeir héldu upp á þrítugsafmælið sitt. Elstu leikmenn til að skora fjörutíu stig í sögu úrvalsdeildar karla: 38 ára - Darrel Keith Lewis, 45 stig fyrir Tindastól 1. desember 2014 36 ára - Brenton Joe Birmingham, 48 stig fyrir Grindavík 1. mars 2009 36 ára - Everage Lee Richardson, 44 stig fyrir Breiðablik 7. febrúar 2022 34 ára - Páll Axel Vilbergsson, 45 stig fyrir Skallagrím 7. október 2012 32 ára - Logi Gunnarsson, 41 stig fyrir Njarðvík 22. nóvember 2013 Subway-deild karla Breiðablik Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fleiri fréttir „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Sjá meira
Everage skoraði 44 stig í leiknum sem er það mesta sem leikmaður hefur skorað í deildinni á þessu tímabili og það mesta sem íslenskur leikmaður hefur skorað í einum leik síðan að Brynjar Þór Björnsson skoraði 48 stig fyrir Tindastól á móti Breiðabliki í Smáranum 9. desember 2018. Everage kom sér líka í hóp efstu manna á öðrum lista því hann hélt upp á 36 ára afmæli sitt á Þorláksmessu. Aðeins tveir eldri leikmenn hafa skorað meira en fjörutíu stig í einum leik í sögu úrvalsdeildar karla. Everage náði ekki meti Darrel Keith Lewis frá 2014 eða gamla metinu hans Brenton Joe Birmingham frá 2009. Í gær var Everage 36 ára, eins mánaða og fimmtán daga. Methafinn Lewis var 38 ára, níu mánaða og átján daga þegar hann skoraði 45 stig fyrir Tindastól á móti Grindavík 1. desember 2014. Brenton var 36 ára, þriggja mánaða og eins dags þegar hann skoraði 48 stig fyrir Grindavík á móti Snæfelli 1. mars 2009. Brenton átti þetta met í fimm ár en hann hafði þá slegið eins árs gamalt met Nemanja Sovic sem var rúmlega 31 árs gamall þegar hann skoraði yfir fjörutíu stig í leik. Sturla Örlygsson (fyrir Þór Ak. 1991) og Valur Snjólfur Ingimundarson (fyrir Tindastól 1992) voru aftur á móti þeir fyrstu til að skora yfir fjörutíu stig í einum leik eftir að þeir héldu upp á þrítugsafmælið sitt. Elstu leikmenn til að skora fjörutíu stig í sögu úrvalsdeildar karla: 38 ára - Darrel Keith Lewis, 45 stig fyrir Tindastól 1. desember 2014 36 ára - Brenton Joe Birmingham, 48 stig fyrir Grindavík 1. mars 2009 36 ára - Everage Lee Richardson, 44 stig fyrir Breiðablik 7. febrúar 2022 34 ára - Páll Axel Vilbergsson, 45 stig fyrir Skallagrím 7. október 2012 32 ára - Logi Gunnarsson, 41 stig fyrir Njarðvík 22. nóvember 2013
Elstu leikmenn til að skora fjörutíu stig í sögu úrvalsdeildar karla: 38 ára - Darrel Keith Lewis, 45 stig fyrir Tindastól 1. desember 2014 36 ára - Brenton Joe Birmingham, 48 stig fyrir Grindavík 1. mars 2009 36 ára - Everage Lee Richardson, 44 stig fyrir Breiðablik 7. febrúar 2022 34 ára - Páll Axel Vilbergsson, 45 stig fyrir Skallagrím 7. október 2012 32 ára - Logi Gunnarsson, 41 stig fyrir Njarðvík 22. nóvember 2013
Subway-deild karla Breiðablik Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fleiri fréttir „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur