Davíð Arnar vill leiða lista VG í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2022 12:52 Davíð Arnar Stefánsson. Aðsend Davíð Arnar Stefánsson sækist eftir að leiða lista Vinstri grænna í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Frá þessu segir í tilkynningu frá Davíð Arnari. Þar kemur fram að hann sé uppalinn í Hafnarfirði og hafi lengst af búið í bænum. „Ég er giftur æskuástinni og á með henni þrjú börn, hund og tvo ketti. Við búum í gömlu húsi á Suðurgötunni sem oft er kallað Bjarnabær og margir Hafnfirðingar þekkja. Ég er lærður garðyrkjufræðingur, húsasmiður og landfræðingur og starfa í dag hjá Landgræðslunni á sviði sjálfbærni og loftslags. Ég er stoltur Hafnfirðingur og hef alla tíð haft skoðanir á því hvernig bærinn þróast og í hvaða átt við stefnum sem samfélag. Fái VG góða kosningu mun ég í samvinnu við félaga mína á listanum leggja mig fram um að viðhalda því góða sem gert er á mörgum sviðum í bænum – en ekki hika við að beita mér fyrir breytingum þar sem þeirra er þörf. Grunngildi VG eru félagslegur jöfnuðu og umhverfisvernd sem fer vel saman við mínar hugmyndir um Hafnarfjörð framtíðarinnar,“ segir í tilkynningunni. Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Davíð Arnari. Þar kemur fram að hann sé uppalinn í Hafnarfirði og hafi lengst af búið í bænum. „Ég er giftur æskuástinni og á með henni þrjú börn, hund og tvo ketti. Við búum í gömlu húsi á Suðurgötunni sem oft er kallað Bjarnabær og margir Hafnfirðingar þekkja. Ég er lærður garðyrkjufræðingur, húsasmiður og landfræðingur og starfa í dag hjá Landgræðslunni á sviði sjálfbærni og loftslags. Ég er stoltur Hafnfirðingur og hef alla tíð haft skoðanir á því hvernig bærinn þróast og í hvaða átt við stefnum sem samfélag. Fái VG góða kosningu mun ég í samvinnu við félaga mína á listanum leggja mig fram um að viðhalda því góða sem gert er á mörgum sviðum í bænum – en ekki hika við að beita mér fyrir breytingum þar sem þeirra er þörf. Grunngildi VG eru félagslegur jöfnuðu og umhverfisvernd sem fer vel saman við mínar hugmyndir um Hafnarfjörð framtíðarinnar,“ segir í tilkynningunni.
Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira