Stóra skítabombuárásin á SÁÁ Birgir Dýrfjörð skrifar 9. febrúar 2022 17:01 Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, starfsmaður Sýnar sem á Vísi, segir í viðtali við Vísi að ramkvæmdastjórn SÁÁ sé gríðarlega samheldinn hópur, sem verði fyrir stöðugum árásum, meðal annars í formi tölvupósta, undir forystu fyrrverandi formanns SÁÁ“. (Arnþórs Jónssonar.) „Hann hefur hent í okkur hverri skítabombunni á fætur annarri allan þennan tíma,“ segir Frosti „gert tölur frá okkur tortryggilegar, rengt ársreikninga. Öll 48 manna stjórnin sér þessa pósta“. Þvílík ósvífni. Hann kjaftaði í 48 manna stjórnina hvað menn höfðu gert í hennar umboði. Frosti sagði að fregnir af athugasemdum Sjúkratrygginga og mögulegri lögreglurannsókn hafa komið inn á borð stjórnar í gegnum Arnþór og kallaði eftir stjórnsýsluúttekt á samskiftum Sjúkratrygginga og SÁÁ, og málinu öllu. Spurt er: Er þá skítabomba frá Arnþóri ástæða þess,að Sjúkratryggingar vilja endurgreiðslu á „3.801 tilhæfulausum reikningum“ frá SÁÁ? Opnaði skítabomba frá Arnþóri augu sjúkratrygginga til að endurkrefja SÁÁ um 108 milljónir. Kærði pesónunefnd SÁÁ til héraðssaksóknara vegna skítabombu? Kærðu Sjúkratryggingar SÁÁ til héraðssaksóknara vegna skítabombu frá Arnþóri Jónssyni? Stjórnar Arnþór Jónsson Sjúkratryggingum? Stjórnar Arnþór líka Ðersónuvernd? Eru engin takmörk fyrir bullinu í því fólki, sem nú stjórnar SÁÁ? Getur verið að stjórnendur SÁÁ séu svo veruleikafirrtir, að þeir trúi sjálfir bullinu í sér? Sé svo þá er það sönnun þess, að stundum er sitt hvað að vera ódrukkinn og vera allsgáður. Dramb og hroki eru falli næst. „Frosti sagði óvirka alkóhólista skiptast í tvo hópa; þá sem væru í bata og lifðu í auðmýkt og hina sem væru að fara áfram á hnefunum, fullir gremju. Arnþór væri í síðarnefnda hópnum“. Svona ummæli og sleggjudómar eru smánarblettur á samtökum okkar alkóhólista, og síst samboðin fulltrúa í framkvæmdastjórn SÁÁ. Hann verður að kunna, að gæta sóma síns,og samtaka okkar. Í Lúkasarguðsspjalli, 18.11 segir af bæn faríseans: „Guð ég þakka þér að ég er ekki eins og aðrir menn, ræningjar, ranglátir, hórkarlar, eða þá eins og þessi tollheimtumaður“. Hér gæti Frosti verið faríseinn. Hann er í bata, og lifir í auðmýkt. Skúrkurinn Arnþór er þá tollheimtumaðurinn. Fullur gremju upplýsti 48 manna stjórn SÁÁ um meint svik og misferli. Það eru fleiri persónur tilnefndar í dæmisögu Lúkasar. Ég læt þó lesendum eftir að finna fulltrúa í hlutverk Ræningja, ranglátra og hórkarla. Það ætti ekki að vera erfitt. Höfundur hefur verið óvirkur alkóhólisti í 40 ár. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birgir Dýrfjörð SÁÁ Kæra Sjúkratrygginga vegna starfshátta SÁÁ Mest lesið Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann skrifar Skoðun Í skugga misvægis atkvæðanna Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Skýr sýn og metnaður Hákon Stefánsson skrifar Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir skrifar Skoðun Allir geta drukknað en enginn þarf að drukkna Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar Skoðun Fjórar leiðir til að verða besta útgáfan af þér Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Ferðalag sálna Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ekkert samráð – ekkert traust Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Að vera með BRCA-stökkbreytingu Brynja Rún Sævarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til foreldra í Stakkaborg Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Rammaáætlun og Hvammsvirkjun: Heimilt en ekki skylt Mörður Árnason skrifar Skoðun Hvernig þjóð viljum við vera? Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Sjá meira
Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, starfsmaður Sýnar sem á Vísi, segir í viðtali við Vísi að ramkvæmdastjórn SÁÁ sé gríðarlega samheldinn hópur, sem verði fyrir stöðugum árásum, meðal annars í formi tölvupósta, undir forystu fyrrverandi formanns SÁÁ“. (Arnþórs Jónssonar.) „Hann hefur hent í okkur hverri skítabombunni á fætur annarri allan þennan tíma,“ segir Frosti „gert tölur frá okkur tortryggilegar, rengt ársreikninga. Öll 48 manna stjórnin sér þessa pósta“. Þvílík ósvífni. Hann kjaftaði í 48 manna stjórnina hvað menn höfðu gert í hennar umboði. Frosti sagði að fregnir af athugasemdum Sjúkratrygginga og mögulegri lögreglurannsókn hafa komið inn á borð stjórnar í gegnum Arnþór og kallaði eftir stjórnsýsluúttekt á samskiftum Sjúkratrygginga og SÁÁ, og málinu öllu. Spurt er: Er þá skítabomba frá Arnþóri ástæða þess,að Sjúkratryggingar vilja endurgreiðslu á „3.801 tilhæfulausum reikningum“ frá SÁÁ? Opnaði skítabomba frá Arnþóri augu sjúkratrygginga til að endurkrefja SÁÁ um 108 milljónir. Kærði pesónunefnd SÁÁ til héraðssaksóknara vegna skítabombu? Kærðu Sjúkratryggingar SÁÁ til héraðssaksóknara vegna skítabombu frá Arnþóri Jónssyni? Stjórnar Arnþór Jónsson Sjúkratryggingum? Stjórnar Arnþór líka Ðersónuvernd? Eru engin takmörk fyrir bullinu í því fólki, sem nú stjórnar SÁÁ? Getur verið að stjórnendur SÁÁ séu svo veruleikafirrtir, að þeir trúi sjálfir bullinu í sér? Sé svo þá er það sönnun þess, að stundum er sitt hvað að vera ódrukkinn og vera allsgáður. Dramb og hroki eru falli næst. „Frosti sagði óvirka alkóhólista skiptast í tvo hópa; þá sem væru í bata og lifðu í auðmýkt og hina sem væru að fara áfram á hnefunum, fullir gremju. Arnþór væri í síðarnefnda hópnum“. Svona ummæli og sleggjudómar eru smánarblettur á samtökum okkar alkóhólista, og síst samboðin fulltrúa í framkvæmdastjórn SÁÁ. Hann verður að kunna, að gæta sóma síns,og samtaka okkar. Í Lúkasarguðsspjalli, 18.11 segir af bæn faríseans: „Guð ég þakka þér að ég er ekki eins og aðrir menn, ræningjar, ranglátir, hórkarlar, eða þá eins og þessi tollheimtumaður“. Hér gæti Frosti verið faríseinn. Hann er í bata, og lifir í auðmýkt. Skúrkurinn Arnþór er þá tollheimtumaðurinn. Fullur gremju upplýsti 48 manna stjórn SÁÁ um meint svik og misferli. Það eru fleiri persónur tilnefndar í dæmisögu Lúkasar. Ég læt þó lesendum eftir að finna fulltrúa í hlutverk Ræningja, ranglátra og hórkarla. Það ætti ekki að vera erfitt. Höfundur hefur verið óvirkur alkóhólisti í 40 ár.
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar
Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar
Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar
Skoðun Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun