Kjarkmikla forystu í Eflingu Karla Barralaga Ocon skrifar 10. febrúar 2022 12:01 Kjarkmikla forystu í Eflingu. Sem meðlimur í trúnaðarráði Eflingar hitti ég Sólveigu Önnu Jónsdóttur í fyrsta sinn í kuldanum fyrir utan afgreiðslu Icelandair, þar sem hún stóð fremst í stafni að mótmæla uppsögn á trúnaðarmanni Eflingar. Þar sá ég leiðtoga sem talar ekki bara um baráttu heldur tekur raunverulegan þátt í henni.Í Sólveigu Önnu hef ég líka séð leiðtoga sem þorir að spyrja spurninga. Hún hefur þorað að spyrja erfiðra spurninga og krefjast breytinga í mörgum málum, allt frá lífeyrissjóðnum Gildi til innri starfsemi Eflingar. Þetta eru einmitt spurningarnar sem blæs nú um í fjölmiðlum.Ég er sammála því að það á að spyrja í hvað félagsgjöld félagsmanna Eflingar fara. Hverjum er verið að greiða með fé félagsmanna og fyrir hvað? Reynslan sýnir að það er nauðsynlegt að spyrja þessara spurninga. Eftir að Sólveig Anna tók við sem formaður Eflingar spurði hún spurninga um fjármál félagsins. Seinna var fyrrum fjármálastjóri Eflingar tekinn til rannsóknar hjá Skattrannsóknarstjóra ríkisins.Það þarf kjark til að spyrja svona, það þarf kjark til að átta sig á því að félagið sjálft er ekki hafið yfir gagnrýni, það þarf kjark til að þrýsta á um breytingar sem snúa innávið og biðja starfsmenn skrifstofunar að taka þátt. Að breyta sjálfum sér er jú eitthvað það erfiðasta sem hægt er að biðja fólk um að gera.Verkalýðsbarátta byrjaði hjá verkafólki sem fann sig knúið til að mynda félög um sína hagsmuni. Tíð og tími má ekki má ekki færa stjórnina á þessum félögum úr höndum þeirra sem stofnuðu þau og sem hafa hina raunverulegu hagsmuni af starfi félaganna.Það er þess vegna sem við þurfum leiðtoga eins og Sólveigu, leiðtoga sem er óhrædd við breytingar og að setja félagsmenn í forgang. Ég ætla að kjósa B-listann, Baráttulistann, vegna þess að Sólveig Anna hefur sýnt það í verki að hún berst af alvöru fyrir réttindum okkar, þeirra lægst launuðu. Höfundur er félagi í Eflingu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir Skoðun Ólögleg meðvirkni lækna Teitur Ari Theodórsson Skoðun Afleiðingar verkfallsaðgerða á minnstu börnin - krafa um svör Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson skrifar Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist skrifar Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Kyrrstöðuna verður að rjúfa! Lausn fyrir verðandi innviðaráðherra Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Íslenskan og menningararfurinn Sólveig Dagmar Þórisdóttir skrifar Skoðun Mannúðlegri úrræði Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Læknar á landsbyggðinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íslensk verðtrygging á mannamáli! Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Varðhundar kerfisins Lára Herborg Ólafsdóttir skrifar Skoðun Mótum stefnu um iðn- og tæknimenntun á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Stýrir gervigreind málflutningi stjórnmálamanna og semur stefnur stjórnmálaflokkanna? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Kolkrabbinn og fjármálafjötrar Íslands Ágústa Árnadóttir skrifar Sjá meira
Kjarkmikla forystu í Eflingu. Sem meðlimur í trúnaðarráði Eflingar hitti ég Sólveigu Önnu Jónsdóttur í fyrsta sinn í kuldanum fyrir utan afgreiðslu Icelandair, þar sem hún stóð fremst í stafni að mótmæla uppsögn á trúnaðarmanni Eflingar. Þar sá ég leiðtoga sem talar ekki bara um baráttu heldur tekur raunverulegan þátt í henni.Í Sólveigu Önnu hef ég líka séð leiðtoga sem þorir að spyrja spurninga. Hún hefur þorað að spyrja erfiðra spurninga og krefjast breytinga í mörgum málum, allt frá lífeyrissjóðnum Gildi til innri starfsemi Eflingar. Þetta eru einmitt spurningarnar sem blæs nú um í fjölmiðlum.Ég er sammála því að það á að spyrja í hvað félagsgjöld félagsmanna Eflingar fara. Hverjum er verið að greiða með fé félagsmanna og fyrir hvað? Reynslan sýnir að það er nauðsynlegt að spyrja þessara spurninga. Eftir að Sólveig Anna tók við sem formaður Eflingar spurði hún spurninga um fjármál félagsins. Seinna var fyrrum fjármálastjóri Eflingar tekinn til rannsóknar hjá Skattrannsóknarstjóra ríkisins.Það þarf kjark til að spyrja svona, það þarf kjark til að átta sig á því að félagið sjálft er ekki hafið yfir gagnrýni, það þarf kjark til að þrýsta á um breytingar sem snúa innávið og biðja starfsmenn skrifstofunar að taka þátt. Að breyta sjálfum sér er jú eitthvað það erfiðasta sem hægt er að biðja fólk um að gera.Verkalýðsbarátta byrjaði hjá verkafólki sem fann sig knúið til að mynda félög um sína hagsmuni. Tíð og tími má ekki má ekki færa stjórnina á þessum félögum úr höndum þeirra sem stofnuðu þau og sem hafa hina raunverulegu hagsmuni af starfi félaganna.Það er þess vegna sem við þurfum leiðtoga eins og Sólveigu, leiðtoga sem er óhrædd við breytingar og að setja félagsmenn í forgang. Ég ætla að kjósa B-listann, Baráttulistann, vegna þess að Sólveig Anna hefur sýnt það í verki að hún berst af alvöru fyrir réttindum okkar, þeirra lægst launuðu. Höfundur er félagi í Eflingu.
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar
Skoðun Stýrir gervigreind málflutningi stjórnmálamanna og semur stefnur stjórnmálaflokkanna? Tómas Ellert Tómasson skrifar