Innlent

Sjúk­lingur með Co­vid-19 lést á Land­spítala í gær

Atli Ísleifsson skrifar
Maðurinn var á níræðisaldri.
Maðurinn var á níræðisaldri.

Sjúklingur með Covid-19 lést á legudeild Landspítala í gær. Um var að ræða karlmann á níræðisaldri.

Þetta kemur fram á vef Landspítalans

Á síðunni covid.is segir að 52 hafi nú látist af völdum Covid-19 hér á landi frá upphafi faraldursins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×