Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um afléttingar sóttvarnaaðgerða sem heilbrigðisráðherra kynnti að loknum ríkistjórnarfundi nú á tólfta tímanum.

Einnig segjum við frá gæsluvarðhaldsúrskurði yfir manni sem grunaður er um að hafa skotið á mann og konu í Grafarholti í fyrrinótt.

Að auki fjöllum við um lokunarstyrkina en fyrirtækið Háspenna greiddi eigendum sínum 12 milljónir í arð árið 2020, sama ár og fyrirtækið þáði um 17 milljónir í slíka styrki. Forseti ASÍ gagnrýnir að ekki hafi verið settar takmaranir við slíkum arðgreiðslum þegar kom að lagasetningu um lokunarstyrki. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×