„Það verður partý í kvöld, það verður veisla“ Vésteinn Örn Pétursson og Snorri Másson skrifa 11. febrúar 2022 20:38 Geoffrey Huntingdon-Williams, meðeigandi og rekstrarstjóri á Prikinu. Vísir/Egill Einn eigenda skemmtistaðarins Priksins er spenntur fyrir því að geta haft opið til klukkan eitt í nótt, en reglugerð heilbrigðisráðherra um tilslakanir á sóttvarnatakmörkunum tekur gildi á miðnætti. Þrátt fyrir þakklæti fyrir auka klukkustund má heyra á veitingamönnum að þeir telji tilslakanir ganga frekar hægt. „Við erum spennt fyrir því að hafa opið til eitt í dag, þó að vissulega finnst okkur það skrýtið að það sé bara alltaf verið að mjaka einum og einum klukkutíma á okkur veitingamennina. Klukkutími í þessum bransa er mikil breyta og okkur finnst að það ætti í rauninni að aflétta öllu strax,“ sagði Geoffrey Huntingdon-Williams, einn eigenda Priksins, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segist orðinn langþreyttur á því að heyra að brátt verði allar hömlur á rekstri hans á bak og burt, og virðist taka því með nokkrum fyrirvara. „Því við höfum heyrt þetta áður.“ Þrátt fyrir það segist Geoffrey spenntur fyrir kvöldinu og á von á góðri stemningu á Prikinu, sem er einn vinsælasti skemmtistaðurinn í miðborginni. „Það verður partý í kvöld, það verður veisla. Opið til eitt, fílingur. Við bíðum bara spennt átekta og sjáum hvernig þetta verður eftir tvær vikur en við hefðum viljað sjá aðeins meira í þetta skiptið, að vanda,“ sagði Geoffrey. Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
„Við erum spennt fyrir því að hafa opið til eitt í dag, þó að vissulega finnst okkur það skrýtið að það sé bara alltaf verið að mjaka einum og einum klukkutíma á okkur veitingamennina. Klukkutími í þessum bransa er mikil breyta og okkur finnst að það ætti í rauninni að aflétta öllu strax,“ sagði Geoffrey Huntingdon-Williams, einn eigenda Priksins, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segist orðinn langþreyttur á því að heyra að brátt verði allar hömlur á rekstri hans á bak og burt, og virðist taka því með nokkrum fyrirvara. „Því við höfum heyrt þetta áður.“ Þrátt fyrir það segist Geoffrey spenntur fyrir kvöldinu og á von á góðri stemningu á Prikinu, sem er einn vinsælasti skemmtistaðurinn í miðborginni. „Það verður partý í kvöld, það verður veisla. Opið til eitt, fílingur. Við bíðum bara spennt átekta og sjáum hvernig þetta verður eftir tvær vikur en við hefðum viljað sjá aðeins meira í þetta skiptið, að vanda,“ sagði Geoffrey.
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira