Áttundi í röð hjá Boston Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2022 07:31 Jayson Tatum var í ham í sigri Boston Celtics gegn Atlanta Hawks. Getty/Maddie Malhotra Boston Celtics halda fluginu áfram í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn áttunda sigur í röð í gær með 105-95 sigri gegn Atlanta Hawks. Jayson Tatum fór fyrir liði Boston og skoraði 38 stig og tók tíu fráköst. Boston hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum gegn Atlanta í vetur og var 55-45 undir í hálfleik í gær, auk þess sem Trae Young skoraði fyrstu körfu seinni hálfleiks. Þá hrukku heimamenn hins vegar í gír og skoruðu tólf stig í röð, og þeir unnu þriðja leikhlutann raunar 42-23 og lögðu með því grunninn að sigrinum. Jayson Tatum was getting buckets all over the court as he lifted the @celtics to their 8th-straight-win! #BleedGreen@jaytatum0: 38 PTS | 10 REB | 4 3PM pic.twitter.com/eXYzERPdck— NBA (@NBA) February 13, 2022 Young var stigahæstur Atlanta með 30 stig og átti tíu stoðsendingar þar að auki. Eftir átta sigra í röð er Boston í sjötta sæti austurdeildarinnar, með 33 sigra og 25 töp, og laust við umspil fyrir úrslitakeppnina eins og staðan er núna. Atlanta er hins vegar í 10. sætinu með 26 sigra og 30 töp. Í hinum leik gærdagsins unnu Minnesota Timberwolves 129-120 útisigur gegn Indiana Pacers. Karl-Anthony Towns var í stóru hlutverki og skoraði 15 stig fyrir Minnesota og tók 13 fráköst. Anthony Edwards var stigahæstur með 37 stig. Hjá Indiana voru þeir Oshae Brissett og Tyrese Haliburton stigahæstir með 22 stig hvor. Minnesota er í 7. sæti vesturdeildarinnar með 30 sigra og 27 töp en Indiana er langt frá sæti í úrslitakeppni með 19 sigra og 39 töp, í þrettánda og þar með þriðja neðsta sæti austurdeildarinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Jayson Tatum fór fyrir liði Boston og skoraði 38 stig og tók tíu fráköst. Boston hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum gegn Atlanta í vetur og var 55-45 undir í hálfleik í gær, auk þess sem Trae Young skoraði fyrstu körfu seinni hálfleiks. Þá hrukku heimamenn hins vegar í gír og skoruðu tólf stig í röð, og þeir unnu þriðja leikhlutann raunar 42-23 og lögðu með því grunninn að sigrinum. Jayson Tatum was getting buckets all over the court as he lifted the @celtics to their 8th-straight-win! #BleedGreen@jaytatum0: 38 PTS | 10 REB | 4 3PM pic.twitter.com/eXYzERPdck— NBA (@NBA) February 13, 2022 Young var stigahæstur Atlanta með 30 stig og átti tíu stoðsendingar þar að auki. Eftir átta sigra í röð er Boston í sjötta sæti austurdeildarinnar, með 33 sigra og 25 töp, og laust við umspil fyrir úrslitakeppnina eins og staðan er núna. Atlanta er hins vegar í 10. sætinu með 26 sigra og 30 töp. Í hinum leik gærdagsins unnu Minnesota Timberwolves 129-120 útisigur gegn Indiana Pacers. Karl-Anthony Towns var í stóru hlutverki og skoraði 15 stig fyrir Minnesota og tók 13 fráköst. Anthony Edwards var stigahæstur með 37 stig. Hjá Indiana voru þeir Oshae Brissett og Tyrese Haliburton stigahæstir með 22 stig hvor. Minnesota er í 7. sæti vesturdeildarinnar með 30 sigra og 27 töp en Indiana er langt frá sæti í úrslitakeppni með 19 sigra og 39 töp, í þrettánda og þar með þriðja neðsta sæti austurdeildarinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira