Hugmyndir fyrir Valentínusarsófakúrið Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 14. febrúar 2022 16:01 Notting Hill er ein af þessum klassísku myndum. Getty/ Ronald Siemoneit Í dag er Valentínusardagurinn, dagur ástarinnar og eru eflaust einhverjir sem ætla að taka stefnumót með ástinni sinni sem endar jafnvel upp í sófa að kúra yfir mynd. Færðin í dag er ekki upp á marga fiska svo það er upplagt að hafa stefnumótið heima, elda góðan mat eða jafnvel sækja veitingar af uppáhalds staðnum og velja svo ástarmynd af þessum lista. Mila Kunis og Justin Timberlake úr myndinni Friends with Benefits.Getty/ James Devaney Fyrir þá sem vilja hafa myndirnar léttar og skemmtilegar:Þessar kvikmyndir eru hugljúfar og koma flestum í gott skap. Valentine's Day Crazy Rich Asians Notting Hill Crazy Stupid Love Isn't it Romantic When We First Met The Half of It Set It Up Friends With Benefits How to Lose a Guy in 10 Days Always Be My Maybe Love, Simon Leikararnir úr Crazy Rich Asians.Getty/ David M. Benett Fyrir þá sem vilja fella tár:Þessar kvikmyndir eiga það allar sameiginlegt að spila á strengi hjartans og geta leitt til þess að áhorfandinn felli nokkur tár. The Fault in Our Stars Notebook Moulin Rouge Titanic Brokeback Mountain Ghost Five Feet Apart Me Before You Remember Me A Star is Born Rachel McAdams og Ryan Gosling sem voru par í raunveruleikanum þegar þau unnu verðlaun fyrir besta kossinn úr myndinni Notebook.Getty/ J. Merritt Fyrir þá sem vilja smá hita: Þessar myndir og þættir gætu kveikt á hitanum hjá þeim sem horfir á. Fifty Shades of Grey Mr&Mrs Smith Magic Mike Sex/Life þættirnir Vicky Cristina Barcelona Það er mikill hiti í Fifty Shades myndunum.Getty/ Stephane Cardinale - Corbis Fyrir þá sem eru meira fyrir Galentine's Day:Vináttan er í aðalhlutverki í þessum myndum enda eru þau sambönd líka full af ást. How to Be Single Bridesmaids Booksmart Someone Great Pitch Perfect Superbad I love you, man That Awkward Moment Kristen Wiig og Maya Rudolph á frumsýningu Bridesmaids.Getty/ Michael Buckner Valentínusardagurinn Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48 Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Mila Kunis og Justin Timberlake úr myndinni Friends with Benefits.Getty/ James Devaney Fyrir þá sem vilja hafa myndirnar léttar og skemmtilegar:Þessar kvikmyndir eru hugljúfar og koma flestum í gott skap. Valentine's Day Crazy Rich Asians Notting Hill Crazy Stupid Love Isn't it Romantic When We First Met The Half of It Set It Up Friends With Benefits How to Lose a Guy in 10 Days Always Be My Maybe Love, Simon Leikararnir úr Crazy Rich Asians.Getty/ David M. Benett Fyrir þá sem vilja fella tár:Þessar kvikmyndir eiga það allar sameiginlegt að spila á strengi hjartans og geta leitt til þess að áhorfandinn felli nokkur tár. The Fault in Our Stars Notebook Moulin Rouge Titanic Brokeback Mountain Ghost Five Feet Apart Me Before You Remember Me A Star is Born Rachel McAdams og Ryan Gosling sem voru par í raunveruleikanum þegar þau unnu verðlaun fyrir besta kossinn úr myndinni Notebook.Getty/ J. Merritt Fyrir þá sem vilja smá hita: Þessar myndir og þættir gætu kveikt á hitanum hjá þeim sem horfir á. Fifty Shades of Grey Mr&Mrs Smith Magic Mike Sex/Life þættirnir Vicky Cristina Barcelona Það er mikill hiti í Fifty Shades myndunum.Getty/ Stephane Cardinale - Corbis Fyrir þá sem eru meira fyrir Galentine's Day:Vináttan er í aðalhlutverki í þessum myndum enda eru þau sambönd líka full af ást. How to Be Single Bridesmaids Booksmart Someone Great Pitch Perfect Superbad I love you, man That Awkward Moment Kristen Wiig og Maya Rudolph á frumsýningu Bridesmaids.Getty/ Michael Buckner
Valentínusardagurinn Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48 Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48
Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17