Maturinn á Super Bowl: Vængirnir étnir í tonnatali Samúel Karl Ólason skrifar 14. febrúar 2022 14:31 Eins og glögglega sést á myndum frá því í gærkvöldi var metnaðurinn mikill. Eins og undanfarin ár fylgdust fjölmargir Íslendingar með Los Angeles Rams sigra Cincinnati Bengals í Super Bowl í gærkvöldi og í nótt. Það er þó ekki öllum auðvelt að vaka svona langt fram á nótt og til þess þarf oft mikla orku. Þar sitja Íslendingar ekki ráðalausir og virðast þeir hafa dælt í sig kjúklingavængjum og annars konar mat í nótt. Matvælin voru af ýmsum toga og miðað við tíst gærkvöldsins var oft mikill metnaður lagt í matreiðsluna og framsetninguna, sem skiptir auðvitað höfuðmáli. Sjá einnig: Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Metnaðurinn í Íslendingum þegar kemur að kræsingum með Super Bowl verður meiri með hverju árinu sem líður. Hér að neðan má sjá myndir af hnossgætinu í fyrra. Hér að neðan má svo sjá hluta þess sem Íslendingar stærðu sig af með #NFLisland í gærkvöldi og í nótt. Tístin eru ekki í neinni sérstakri röð. Go Rams. #nfl #nflisland pic.twitter.com/yaZpqlJdGw— Sigurgeir Árni Ægisson (@sigurgeirarni) February 13, 2022 Who's house? #ramshouse 🏆 #nflisland pic.twitter.com/JJhpJFTp0y— Auður Sólrún (@AudurSolrun) February 14, 2022 Margir að spurja hvort þetta sé afmæli hjá @toggzen en nei þetta erum við @pattioli99 að bjóða í matarboð. Auglýsi eftir @partyandri er hann sár því Bud Lightinn klikkaði? #nflisland pic.twitter.com/MBmG69LUUe— Viktor Ingi Jónsson (@viktorijonsson) February 13, 2022 #nflisland endaði í einangrun rétt fyrir superbowl, læt það ekkert stoppa mig🥱✊🏿 pic.twitter.com/XvLDBkiwQl— BJ Bjarkar (@BjBjarkar) February 14, 2022 Súkkulaðihúðað beikon í eftirrétt! Treystið okkur. Þetta er geggjað. #nflísland #tíujardarnir #SuperBowl pic.twitter.com/XGAZiJ89N8— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) February 14, 2022 #nflísland @tiujardarnir @henrybirgir @maggiperan pic.twitter.com/gWchUyA7sa— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) February 13, 2022 #Minigardurinn sér um @St2Sport crewið fyrir leik. Negla 👊 Allar matarmyndir á #NFLisland í allt kvöld, takk. pic.twitter.com/KnW1AE0Nbk— Henry Birgir (@henrybirgir) February 13, 2022 Bæng! #nflisland pic.twitter.com/P7bYCyvw8h— Ómar (@OmaOmarorn10) February 13, 2022 Það horfir enginn svangur á #SuperBowl #nflisland#tiujardarnir #Rambadeildin pic.twitter.com/lXpNlw9mMs— Kristján Ó Davíðsson (@kriodav) February 13, 2022 Allt klárt í Garðabænum! #nflisland pic.twitter.com/Jk4hkNFXEQ— Viðar Halldórsson (@VidarHalldrsson) February 13, 2022 Djúpsteikt beikon er ákveðin nýsköpun um borð í Super Bowl VE #nflisland pic.twitter.com/CmEioAbNkV— Kjartan Vído (@VidoKjartan) February 13, 2022 Veikustu ÍR-ingar landsins mættir í skúrinn #NFLisland pic.twitter.com/Qwsff6bJKR— Ísak Máni Wíum (@wium99) February 13, 2022 Gott og gleðilegt Superbowl! Þetta er veisla, muna að njóta. Tek Bengals og stigin. Nautið er 10/10. #tiujardarnir #nflisland pic.twitter.com/l125lguyYm— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) February 13, 2022 Veisla 🙏 #nflísland pic.twitter.com/ptEW97cWFw— Stefán Árnason (@StefanArnason) February 13, 2022 Skemmtilegasti tími ársins #Nflisland #SuperBowl pic.twitter.com/MuqoOvvsn5— Andri Már (@nablinn) February 13, 2022 Þó að MVP sé ekki mikið fyrir að koma okkur í stóra leikinn ætlum við að njóta. Lifi byltingin! #tiujardarnir #nflisland pic.twitter.com/Yxt5ecXSE2— Valur Gunnarsson (@valurgunn) February 14, 2022 Super Bowl LVI#nflisland#tiujardarnir pic.twitter.com/KTBPrNgsAx— Sóli Hólm (@SoliHolm) February 14, 2022 All inn! #nflisland pic.twitter.com/N1GQwegvwg— Auðunn Blöndal (@Auddib) February 14, 2022 Solid 10 #nflisland pic.twitter.com/GPQ1IVU6IL— Danny (@Kingsi69) February 14, 2022 Lets go 🏈🤝#nflisland pic.twitter.com/ZBsuOnz9sg— Tómas Helgi Wehmeier (@TomasWehmeier) February 14, 2022 Í eitthvað verða bændur að eyða áburðar styrknum #nflisland pic.twitter.com/I8PqagbuXk— Ásgeir Pálmason (@geiri129) February 13, 2022 Veisla! #nflisland pic.twitter.com/qUjZGUYC76— Jón Ragnar Ástþórss. (@Jon_Ragnar) February 14, 2022 Superbowl! Nú er veisla!Stundum er aðkeypt bara svo frábært og fullkomnlega velkomið 👌 #superbowl #NFLIsland #tiujardarnir pic.twitter.com/uyEfZ18nED— Halldóra Anna Hagalín (@hahagalin) February 13, 2022 Við erum tilbúnir hér í Hafnarfirði! #NFLisland pic.twitter.com/ZoJPl7o5Ua— Jón Grétar Þórsson (@Jongretar82) February 13, 2022 Allt heimagert takk fyrir! La Rams chilli’s réttur, grillaðar soho brauðstangir, bbq og hot vængir, pullaðar svínlokur og ostastangir #nflisland allt í boði @AsgeirElvar pic.twitter.com/Gvlgj2bX7N— brynjar guðlaugsson (@b_gud) February 13, 2022 Superbowl veisla í einangrun!Bring it on!!#nflisland pic.twitter.com/Sh1Wpz9vTG— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) February 13, 2022 Gleðilegt superbowl #nflisland pic.twitter.com/QPrbHnJb7D— Sverrir Mar Smárason (@Sverrirsmarason) February 14, 2022 Allt klárt i Kvistalandinu 🍺🍺🏈🏈🏈 #nflisland pic.twitter.com/RPOUnsWwu5— Svava Johansen (@svava1) February 13, 2022 Matur NFL Twitter Ofurskálin Tengdar fréttir Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum. 14. febrúar 2022 13:31 Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Super Bowl var í gær og LA Rams urðu meistarar NFL-deildarinnar. Það er þó fyrir mörgum aukaatriði en auk þess að vera úrslitaleikurinn í NFL-deildinni er hann einnig mjög mikilvægur fyrirtækjum og auglýsingastofum. 14. febrúar 2022 12:37 Hálfleikssýning Ofurskálarinnar vakti upp mikla nostalgíu Ofurskálin fór fram um helgina og var það var stórskotaliðið Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar sem sáu um skemmtiatriðið í hálfleik. Enginn annar en 50 cent mætti sem óvæntur gestur í atriðinu og Anderson .Paak birtist líka. 14. febrúar 2022 12:26 Kafað í fyrstu stiklu Rings of Power Amazon Studios birtu í gær fyrstu stiklu nýrra þátta sem gerast í söguheimi Hringadróttinssögu. Þættirnir Rings of Power gerast þúsundum ára á undan sögunni um Frodo, Sam, Aragorn og félaga. 14. febrúar 2022 11:01 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Þar sitja Íslendingar ekki ráðalausir og virðast þeir hafa dælt í sig kjúklingavængjum og annars konar mat í nótt. Matvælin voru af ýmsum toga og miðað við tíst gærkvöldsins var oft mikill metnaður lagt í matreiðsluna og framsetninguna, sem skiptir auðvitað höfuðmáli. Sjá einnig: Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Metnaðurinn í Íslendingum þegar kemur að kræsingum með Super Bowl verður meiri með hverju árinu sem líður. Hér að neðan má sjá myndir af hnossgætinu í fyrra. Hér að neðan má svo sjá hluta þess sem Íslendingar stærðu sig af með #NFLisland í gærkvöldi og í nótt. Tístin eru ekki í neinni sérstakri röð. Go Rams. #nfl #nflisland pic.twitter.com/yaZpqlJdGw— Sigurgeir Árni Ægisson (@sigurgeirarni) February 13, 2022 Who's house? #ramshouse 🏆 #nflisland pic.twitter.com/JJhpJFTp0y— Auður Sólrún (@AudurSolrun) February 14, 2022 Margir að spurja hvort þetta sé afmæli hjá @toggzen en nei þetta erum við @pattioli99 að bjóða í matarboð. Auglýsi eftir @partyandri er hann sár því Bud Lightinn klikkaði? #nflisland pic.twitter.com/MBmG69LUUe— Viktor Ingi Jónsson (@viktorijonsson) February 13, 2022 #nflisland endaði í einangrun rétt fyrir superbowl, læt það ekkert stoppa mig🥱✊🏿 pic.twitter.com/XvLDBkiwQl— BJ Bjarkar (@BjBjarkar) February 14, 2022 Súkkulaðihúðað beikon í eftirrétt! Treystið okkur. Þetta er geggjað. #nflísland #tíujardarnir #SuperBowl pic.twitter.com/XGAZiJ89N8— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) February 14, 2022 #nflísland @tiujardarnir @henrybirgir @maggiperan pic.twitter.com/gWchUyA7sa— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) February 13, 2022 #Minigardurinn sér um @St2Sport crewið fyrir leik. Negla 👊 Allar matarmyndir á #NFLisland í allt kvöld, takk. pic.twitter.com/KnW1AE0Nbk— Henry Birgir (@henrybirgir) February 13, 2022 Bæng! #nflisland pic.twitter.com/P7bYCyvw8h— Ómar (@OmaOmarorn10) February 13, 2022 Það horfir enginn svangur á #SuperBowl #nflisland#tiujardarnir #Rambadeildin pic.twitter.com/lXpNlw9mMs— Kristján Ó Davíðsson (@kriodav) February 13, 2022 Allt klárt í Garðabænum! #nflisland pic.twitter.com/Jk4hkNFXEQ— Viðar Halldórsson (@VidarHalldrsson) February 13, 2022 Djúpsteikt beikon er ákveðin nýsköpun um borð í Super Bowl VE #nflisland pic.twitter.com/CmEioAbNkV— Kjartan Vído (@VidoKjartan) February 13, 2022 Veikustu ÍR-ingar landsins mættir í skúrinn #NFLisland pic.twitter.com/Qwsff6bJKR— Ísak Máni Wíum (@wium99) February 13, 2022 Gott og gleðilegt Superbowl! Þetta er veisla, muna að njóta. Tek Bengals og stigin. Nautið er 10/10. #tiujardarnir #nflisland pic.twitter.com/l125lguyYm— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) February 13, 2022 Veisla 🙏 #nflísland pic.twitter.com/ptEW97cWFw— Stefán Árnason (@StefanArnason) February 13, 2022 Skemmtilegasti tími ársins #Nflisland #SuperBowl pic.twitter.com/MuqoOvvsn5— Andri Már (@nablinn) February 13, 2022 Þó að MVP sé ekki mikið fyrir að koma okkur í stóra leikinn ætlum við að njóta. Lifi byltingin! #tiujardarnir #nflisland pic.twitter.com/Yxt5ecXSE2— Valur Gunnarsson (@valurgunn) February 14, 2022 Super Bowl LVI#nflisland#tiujardarnir pic.twitter.com/KTBPrNgsAx— Sóli Hólm (@SoliHolm) February 14, 2022 All inn! #nflisland pic.twitter.com/N1GQwegvwg— Auðunn Blöndal (@Auddib) February 14, 2022 Solid 10 #nflisland pic.twitter.com/GPQ1IVU6IL— Danny (@Kingsi69) February 14, 2022 Lets go 🏈🤝#nflisland pic.twitter.com/ZBsuOnz9sg— Tómas Helgi Wehmeier (@TomasWehmeier) February 14, 2022 Í eitthvað verða bændur að eyða áburðar styrknum #nflisland pic.twitter.com/I8PqagbuXk— Ásgeir Pálmason (@geiri129) February 13, 2022 Veisla! #nflisland pic.twitter.com/qUjZGUYC76— Jón Ragnar Ástþórss. (@Jon_Ragnar) February 14, 2022 Superbowl! Nú er veisla!Stundum er aðkeypt bara svo frábært og fullkomnlega velkomið 👌 #superbowl #NFLIsland #tiujardarnir pic.twitter.com/uyEfZ18nED— Halldóra Anna Hagalín (@hahagalin) February 13, 2022 Við erum tilbúnir hér í Hafnarfirði! #NFLisland pic.twitter.com/ZoJPl7o5Ua— Jón Grétar Þórsson (@Jongretar82) February 13, 2022 Allt heimagert takk fyrir! La Rams chilli’s réttur, grillaðar soho brauðstangir, bbq og hot vængir, pullaðar svínlokur og ostastangir #nflisland allt í boði @AsgeirElvar pic.twitter.com/Gvlgj2bX7N— brynjar guðlaugsson (@b_gud) February 13, 2022 Superbowl veisla í einangrun!Bring it on!!#nflisland pic.twitter.com/Sh1Wpz9vTG— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) February 13, 2022 Gleðilegt superbowl #nflisland pic.twitter.com/QPrbHnJb7D— Sverrir Mar Smárason (@Sverrirsmarason) February 14, 2022 Allt klárt i Kvistalandinu 🍺🍺🏈🏈🏈 #nflisland pic.twitter.com/RPOUnsWwu5— Svava Johansen (@svava1) February 13, 2022
Matur NFL Twitter Ofurskálin Tengdar fréttir Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum. 14. febrúar 2022 13:31 Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Super Bowl var í gær og LA Rams urðu meistarar NFL-deildarinnar. Það er þó fyrir mörgum aukaatriði en auk þess að vera úrslitaleikurinn í NFL-deildinni er hann einnig mjög mikilvægur fyrirtækjum og auglýsingastofum. 14. febrúar 2022 12:37 Hálfleikssýning Ofurskálarinnar vakti upp mikla nostalgíu Ofurskálin fór fram um helgina og var það var stórskotaliðið Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar sem sáu um skemmtiatriðið í hálfleik. Enginn annar en 50 cent mætti sem óvæntur gestur í atriðinu og Anderson .Paak birtist líka. 14. febrúar 2022 12:26 Kafað í fyrstu stiklu Rings of Power Amazon Studios birtu í gær fyrstu stiklu nýrra þátta sem gerast í söguheimi Hringadróttinssögu. Þættirnir Rings of Power gerast þúsundum ára á undan sögunni um Frodo, Sam, Aragorn og félaga. 14. febrúar 2022 11:01 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum. 14. febrúar 2022 13:31
Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Super Bowl var í gær og LA Rams urðu meistarar NFL-deildarinnar. Það er þó fyrir mörgum aukaatriði en auk þess að vera úrslitaleikurinn í NFL-deildinni er hann einnig mjög mikilvægur fyrirtækjum og auglýsingastofum. 14. febrúar 2022 12:37
Hálfleikssýning Ofurskálarinnar vakti upp mikla nostalgíu Ofurskálin fór fram um helgina og var það var stórskotaliðið Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar sem sáu um skemmtiatriðið í hálfleik. Enginn annar en 50 cent mætti sem óvæntur gestur í atriðinu og Anderson .Paak birtist líka. 14. febrúar 2022 12:26
Kafað í fyrstu stiklu Rings of Power Amazon Studios birtu í gær fyrstu stiklu nýrra þátta sem gerast í söguheimi Hringadróttinssögu. Þættirnir Rings of Power gerast þúsundum ára á undan sögunni um Frodo, Sam, Aragorn og félaga. 14. febrúar 2022 11:01