Ríkissjóður greitt 1,3 milljarða fyrir hraðpróf Eiður Þór Árnason skrifar 14. febrúar 2022 22:52 Sóttvarnalæknir hefur lagt til að hraðprófum verði beitt í auknum mæli í stað PCR-prófa. Vísir/Vilhelm Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa greitt rúmar 950 milljónir króna til einkaaðila vegna hraðprófa. Að sögn SÍ er líklegt að þessi tala eigi eftir að hækka þar sem reikningar fyrir þessa þjónustu berist stofnuninni með óreglulegum hætti. Þetta kemur fram í skriflegu svari SÍ við fyrirspurn Vísis. Greint var frá því fyrir helgi að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hafi keypt hraðpróf fyrir 379,8 milljónir króna en HH hefur sinnt innkaupum fyrir allar heilbrigðisstofnanir landsins og hjúkrunarheimili frá því í vor. Samanlagt hefur ríkissjóður því greitt um 1,33 milljarða króna vegna hraðprófa. Þrjú fyrirtæki bjóða upp á Covid-19 hraðpróf samkvæmt heimild frá heilbrigðisráðuneytinu og Embætti landlæknis: AVIÖR, sem er hluti af Öryggismiðstöðinni, Sameind og Arctic Therapeutics. Einkaaðilar tekið minnst 237.543 hraðpróf Samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga greiðir stofnunin 4.000 krónur fyrir hvert hraðpróf sem einkaaðilarnir framkvæma. Miðað við það má gera ráð fyrir að fyrirtækin hafi tekið minnst 237.543 hraðpróf frá því að ríkið byrjaði að niðurgreiða prófin í september í fyrra. Sóttvarnalæknir tilkynnti í seinustu viku að takamarka þyrfti fjölda PCR-prófa sem tekin yrðu á hverjum degi vegna þess að sýkla- og veirufræðideild Landspítalans ráði ekki við þann fjölda sýna sem hafi verið að berast. Aukin áhersla verður því lögð á hraðpróf og hjá heilsugæslunni á Suðurlandsbraut verður í boði að fara í hraðpróf þegar hámarks PCR-sýnafjölda fyrir daginn er náð. Ef hraðpróf reynist jákvætt þarf áfram að staðfesta það með PCR. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hætt við að bið eftir niðurstöðum lengist enn frekar vegna álags Sóttvarnalæknir leggur til að hraðprófum verði beitt í auknum mæli í stað PCR-prófa í ljósi þess hve löng bið getur verið eftir niðurstöðum. Biðtíminn getur nú verið allt að þrír sólarhringar. Yfirlæknir sýkla og veirufræðideildar Landspítala segir deildina ekki ráða við álagið um þessar mundir og óttast að biðtími muni lengjast hratt verði ekkert gert. 10. febrúar 2022 15:00 Heilsugæslan keypt hraðpróf fyrir 380 milljónir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hefur keypt Covid-19 hraðpróf fyrir 379,8 milljónir króna en hún hefur sinnt innkaupunum fyrir allar heilbrigðisstofnanir landsins og hjúkrunarheimili frá síðastliðnu vori. 10. febrúar 2022 13:40 Rugl að sýnatökur kosti 80 til 120 milljónir á dag Kostnaður heilsugæslunnar við PCR-próf er miklu lægri en gert var ráð fyrir í byrjun faraldursins. Tæpur milljarður hefur farið í sýnatökur á höfuðborgarsvæðinu og á landamærunum. 20. janúar 2022 23:00 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari SÍ við fyrirspurn Vísis. Greint var frá því fyrir helgi að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hafi keypt hraðpróf fyrir 379,8 milljónir króna en HH hefur sinnt innkaupum fyrir allar heilbrigðisstofnanir landsins og hjúkrunarheimili frá því í vor. Samanlagt hefur ríkissjóður því greitt um 1,33 milljarða króna vegna hraðprófa. Þrjú fyrirtæki bjóða upp á Covid-19 hraðpróf samkvæmt heimild frá heilbrigðisráðuneytinu og Embætti landlæknis: AVIÖR, sem er hluti af Öryggismiðstöðinni, Sameind og Arctic Therapeutics. Einkaaðilar tekið minnst 237.543 hraðpróf Samkvæmt gjaldskrá Sjúkratrygginga greiðir stofnunin 4.000 krónur fyrir hvert hraðpróf sem einkaaðilarnir framkvæma. Miðað við það má gera ráð fyrir að fyrirtækin hafi tekið minnst 237.543 hraðpróf frá því að ríkið byrjaði að niðurgreiða prófin í september í fyrra. Sóttvarnalæknir tilkynnti í seinustu viku að takamarka þyrfti fjölda PCR-prófa sem tekin yrðu á hverjum degi vegna þess að sýkla- og veirufræðideild Landspítalans ráði ekki við þann fjölda sýna sem hafi verið að berast. Aukin áhersla verður því lögð á hraðpróf og hjá heilsugæslunni á Suðurlandsbraut verður í boði að fara í hraðpróf þegar hámarks PCR-sýnafjölda fyrir daginn er náð. Ef hraðpróf reynist jákvætt þarf áfram að staðfesta það með PCR.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hætt við að bið eftir niðurstöðum lengist enn frekar vegna álags Sóttvarnalæknir leggur til að hraðprófum verði beitt í auknum mæli í stað PCR-prófa í ljósi þess hve löng bið getur verið eftir niðurstöðum. Biðtíminn getur nú verið allt að þrír sólarhringar. Yfirlæknir sýkla og veirufræðideildar Landspítala segir deildina ekki ráða við álagið um þessar mundir og óttast að biðtími muni lengjast hratt verði ekkert gert. 10. febrúar 2022 15:00 Heilsugæslan keypt hraðpróf fyrir 380 milljónir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hefur keypt Covid-19 hraðpróf fyrir 379,8 milljónir króna en hún hefur sinnt innkaupunum fyrir allar heilbrigðisstofnanir landsins og hjúkrunarheimili frá síðastliðnu vori. 10. febrúar 2022 13:40 Rugl að sýnatökur kosti 80 til 120 milljónir á dag Kostnaður heilsugæslunnar við PCR-próf er miklu lægri en gert var ráð fyrir í byrjun faraldursins. Tæpur milljarður hefur farið í sýnatökur á höfuðborgarsvæðinu og á landamærunum. 20. janúar 2022 23:00 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira
Hætt við að bið eftir niðurstöðum lengist enn frekar vegna álags Sóttvarnalæknir leggur til að hraðprófum verði beitt í auknum mæli í stað PCR-prófa í ljósi þess hve löng bið getur verið eftir niðurstöðum. Biðtíminn getur nú verið allt að þrír sólarhringar. Yfirlæknir sýkla og veirufræðideildar Landspítala segir deildina ekki ráða við álagið um þessar mundir og óttast að biðtími muni lengjast hratt verði ekkert gert. 10. febrúar 2022 15:00
Heilsugæslan keypt hraðpróf fyrir 380 milljónir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) hefur keypt Covid-19 hraðpróf fyrir 379,8 milljónir króna en hún hefur sinnt innkaupunum fyrir allar heilbrigðisstofnanir landsins og hjúkrunarheimili frá síðastliðnu vori. 10. febrúar 2022 13:40
Rugl að sýnatökur kosti 80 til 120 milljónir á dag Kostnaður heilsugæslunnar við PCR-próf er miklu lægri en gert var ráð fyrir í byrjun faraldursins. Tæpur milljarður hefur farið í sýnatökur á höfuðborgarsvæðinu og á landamærunum. 20. janúar 2022 23:00