Arnar lét Þorgrím víkja Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2022 11:01 Þorgrímur Þráinsson hefur gengið í ýmis störf sem meðlimur í starfsliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. vísir/vilhelm Þorgrímur Þráinsson er hættur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta en hann hefur starfað í kringum liðið um árabil. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari, sem jafnframt er sviðsstjóri knattspyrnusviðs hjá KSÍ, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið og segir ástæðuna vera fjárhagslega endurskipulagningu. Hann hafi verið tilneyddur til að skera niður. „Þess vegna þurfti ég að taka þá ákvörðun, hvernig ég vildi skipuleggja teymið. Þá tók ég þá ákvörðun að hringja í Togga [Þorgrím] og útskýra fyrir honum hvernig staðan er. Eins frábær og Toggi er, þá tók hann þessu eins og mesta eðalmenni. Hann er búinn að vera geggjaður í öllum þeim hlutverkum sem hann hefur verið í,“ segir Arnar við Fréttablaðið. Þorgrímur hefur eins og fyrr segir starfað fyrir landsliðið um árabil og fór meðal annars með liðinu á EM í Frakklandi 2016 sem og HM í Rússlandi 2018. Hann gekk í ýmis störf, allt frá því að innrita liðið og undirbúa komu þess á hótel í keppnisferðalögum í að halda uppi góðum liðsanda. Þorgrímur, sem er þjóðþekktur rithöfundur, skrifaði bókina Íslenska kraftaverkið: á bak við tjöldin, þar sem hann fjallaði um lífið á bak við tjöldin í landsliðsferðum íslenska landsliðsins. Bókin, sem hann gaf út með leyfi þjálfara og leikmanna, kom út í aðdraganda HM í Rússlandi. KSÍ Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari, sem jafnframt er sviðsstjóri knattspyrnusviðs hjá KSÍ, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið og segir ástæðuna vera fjárhagslega endurskipulagningu. Hann hafi verið tilneyddur til að skera niður. „Þess vegna þurfti ég að taka þá ákvörðun, hvernig ég vildi skipuleggja teymið. Þá tók ég þá ákvörðun að hringja í Togga [Þorgrím] og útskýra fyrir honum hvernig staðan er. Eins frábær og Toggi er, þá tók hann þessu eins og mesta eðalmenni. Hann er búinn að vera geggjaður í öllum þeim hlutverkum sem hann hefur verið í,“ segir Arnar við Fréttablaðið. Þorgrímur hefur eins og fyrr segir starfað fyrir landsliðið um árabil og fór meðal annars með liðinu á EM í Frakklandi 2016 sem og HM í Rússlandi 2018. Hann gekk í ýmis störf, allt frá því að innrita liðið og undirbúa komu þess á hótel í keppnisferðalögum í að halda uppi góðum liðsanda. Þorgrímur, sem er þjóðþekktur rithöfundur, skrifaði bókina Íslenska kraftaverkið: á bak við tjöldin, þar sem hann fjallaði um lífið á bak við tjöldin í landsliðsferðum íslenska landsliðsins. Bókin, sem hann gaf út með leyfi þjálfara og leikmanna, kom út í aðdraganda HM í Rússlandi.
KSÍ Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira